Morgunblaðið - 16.09.1997, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 33
ERLEMD HLUTABREF
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júlí
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
PENIIMGAMARKAÐURINN
FRETTIR
Mark og evrópsk
hlutabréf hækka
DOLLAR hafði ekki verið lægri
gegn marki í tvo mánuði í gær,
bollalagt er um þýzka vaxtahækk-
un og lokaverð í evrópskum kaup-
höllum var í samræmi við þróunina
í Wall Street. Seinna náði dollar
sér nokkuð, en stóð illa vegna
ummæla þýzka seðlabankastjór-
ans, Tietmeyers. Ummælin og
hækkun á heildsöluverði í Þýzka-
landi styrku spár um þýzka vaxta-
hækkun bráðlega. Verð franskra,
þýzkra og brezkra bréfa var hátt
eftir sveiflukenndan dag, Dow
hafði hækkað um 45 punkta eða
0,6% í 7788 við lokun í Evrópu og
ítölsk hlutabréf hækkuðu um tæp-
lega 3,5% vegna bjartsýni á evr-
ópskt myntbandalag, EMU. Dollar-
inn lækkaði í 1,7555 mörk, mestu
lægð síðan 11. júlí, þegar Tietmey-
er kvað það fræðilegan möguleika
að þýzki seðlabankinn breytti vöxt-
um áður en ákvörðun yrði tekin
um EMU-aðild vorið 1998. Eftir
það „mundi svigrúmið þrengjast."
Við lokun í Evrópu fengust 1,7608
mörk fyrir dollar miðað við 1,7715
á föstudag. Tölur sýna að heild-
söluverð í Þýzkalandi hækkaði um
0,7% í ágúst og um 3,3% miðað
við sama tíma í fyrra, sem er mesta
hækkun á einu ári síðan í maí 1995.
Dollar seldist á 120,30 jen miðað
við 120,95 á föstudag. DAX lækk-
aði um 34,68 punkta (0,9%) í
3820,13. IBIS DAX hækkaði um
72,92 punkta (1,92%) í 3869,53.
FTSE hækkaði um 54,7 punkta
(1,13%) í 4902,9.
Morg-unblaðið/Halldór Gunnarsson
UNNIÐ við kornskurð í Ásólfsskála.
Komskurður að hefj-
ast undir Eyjafjöllum
Holti - Loksins, þegar stytti upp, Bændurnir í félagsbúinu í Ásólfs-
hófst kornskurður hér undir Eyja-
fjöllum. Sáð var í vor í um 130 ha
hjá 24 bændum og lítur vel út með
uppskeru. Ólafur Eggertsson, bóndi
á Þorvaldseyri tekur að sér korn-
skurðinn hjá þeim sem verktaki og
hóf kornskurð samtímis á Seljalandi
og Ásólfsskála.
Ólafur var spurður um framvindu
kornræktarinnar en hann hefur
verið einn af brautiyðjendum þess-
arar búgreinar. Hann sagði að ný-
lega hefðu sunnlenskir kornbændur
farið í kornskoðunarferð um Norð-
urland og í framhaldi af því stofnað
landssamtök kornbænda þar sem
52 bændur hefðu verið mættir á
stofnfund samtakanna. Mikil aukn-
ing hefði orðið í kornrækt síðustu
ár og nú væri svo komið að um
1.200 ha lands væru komakrar og
meðaluppskera væri um 3,5 t/ha.
Bændur væru að ná tökum á þessu
með aukinni þekkingu og betri sáð-
vörum. Hér undir Eyjafjöllum væri
von á um 4001 uppskeru sem bænd-
ur nýttu til fullnustu en að auki
væru tún endurræktuð og bætt og
sveppaframleiðendur á Flúðum
nýttu hálminn til framleiðslunnar.
skála sem viðstaddir voru í upphafi
kornskurðar, Viðar Bjarnason og
Katrín Birna Viðarsdóttir, voru
ánægðir með uppskeruhorfur, lík-
lega nálægt 3,5 t á ha. Viðar sagð-
ist hafa búist við minni uppskeru
vegna rigningasumarsins og fárra
sólskinsstunda en hátt hitastig
sumarsins virtist hafa gert útslag
með góða uppskeru. Hann sagðist
hafa byijað kornræktina 1986 og
verið að smáauka við sig síðan.
Félagsbúið væri með 120.000 lítra
kvóta í mjólkurframleiðslu og væri
nú með nægjanlega kornframleiðslu
fýrir búið. Komið væri súrsað og
síðan valsað og síðan bætt í kornið
snefilefnum þannig að það yrði góð
fóðurblanda. Með því að velja gott
land, vinna landið vel, sá snemma
og fá besta sáðkornið hveiju sinni,
þá gæfi þetta arð, þrátt fyrir lágt
kornverð á heimsmarkaðsverði, sem
væri niðurgreitt erlendis og bændur
yrðu að keppa við. Aðspurður um
besta sáðkornið sagðist Viðar halda ?'
að það væri íslenska afbrigðið x96-
13 sem ekki væri búið að fá nafn,
því það væri enn notað í tilrauna-
skyni.
BENSÍN (95), dollarar/tonn
180.............——.....................
1601-----------1-----------1-----------1-
júlí agust sept.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
220-
181,0/
180,0
,401----—------1 —'............+
juli agust sept.
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 10 10 10 105 1.050
Keila 38 38 38 48 1.824
Skarkoli 70 70 70 103 7.210
Steinb/hlýri 90 90 90 184 16.560
Steinbítur 100 100 100 1.371 137.100
Ufsi 30 30 30 54 1.620
Ýsa 80 80 80 162 12.960
Þorskur 89 70 83 5.393 445.300
Samtals 84 7.420 623.624
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Blálanga 55 55 55 20 1.100
Karfi 65 65 65 175 11.375
Keila 30 30 30 135 4.050
Langa 64 60 63 269 17.009
Lúöa 340 310 334 32 10.700
Skarkoli 132 101 .130 1.189 154.249
Steinbítur 106 75 88 190 16.762
Sólkoli 200 200 200 108 21.600
Ufsi 52 34 52 414 21.458
Undirmálsfiskur 69 69 69 143 9.867
Ýsa 114 57 100 5.783 578.358
Þorskur 148 85 104 11.511 1.199.561
Samtals 102 19.969 2.046.089
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 64 43 61 1.697 103.466
Blandaöur afli 10 10 10 37 370
Blálanga 65 65 65 96 6.240
Annarflatfiskur 30 30 30 40 1.200
Hlýri 115 115 115 2.250 258.750
Karfi 93 70 85 6.979 596.635
Keila 75 40 63 5.544 348.718
Langa 91 63 70 2.957 205.896
LúÖa 540 200 • 328 342 112.029
Lýsa 24 24 24 169 4.056
Sandkoli 15 15 15 19 285
Skarkoli 150 34 112 200 22.306
Skata 155 155 155 250 38.750
Skötuselur 205 100 200 528 105.605
Steinbítur 111 48 96 2.637 251.886
Sólkoli 220 170 196 209 41.031
Tindaskata 11 11 11 3.150 34.650
Ufsi 78 45 71 13.459 948.994
Undirmálsfiskur 86 41 82 2.014 164.926
Ýsa 109 60 100 12.582 1.255.684
Þorskur 154 70 123 12.224 1.502.207
Samtals 89 67.383 6.003.684
HÖFN
Annar afli 62 62 62 881 54.622
Karfi 70 66 69 1.710 118.418
Keila 70 60 63 668 42.151
Langa 96 50 93 986 91.915
LúÖa 430 320 385 133 51.160
Skarkoli 119 70 104 2.907 302.822
Skata 100 100 100 13 1.300
Skötuselur 210 210 210 335 70.350
Steinbítur 109 85 107 607 64.743
Stórkjafta 30 30 30 57 1.710
Sólkoli 160 160 160 184 29.440
Ufsi 71 36 70 4.178 292.460
Undirmálsfiskur 40 40 40 65 2.600
Ýsa 99 80 95 9.099 867.772
Þorskur 144 91 108 9.626 1.042.881
Samtals 96 31.449 3.034.342
TÁLKNAFJÖRÐUR
LúÖa 325 325 325 50 16.250
Sandkoli 61 61 61 1.700 103.700
Skarkoli 118 118 118 493 58.174
Steinbítur 105 105 105 986 103.530
Ýsa 113 43 93 5.790 538.817
Samtals 91 9.019 820.471
Dow Jones, 15. september.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 7780,8 t 0,5%
S&P Composite 927,7 t 0,4%
Allied Signal Inc 85,7 t 0,2%
AluminCoof Amer.. 80,6 t 2.5%
Amer ExpressCo.... 77,9 t 0,3%
AT & T Corp 43,9 t 2,5%
Bethlehem Steel 12.3 t 2,1%
Boeing Co 52,1 i 1,5%
Caterpillar Inc 53,4 J 1.0%
Chevron Corp 83,6 t 1,4%
Coca Cola Co 57,6 t 0,9%
Walt Disney Co 77,1 - 0,0%
Du Pont 63,1 t 0,5%
Eastman KodakCo. 65.3 i 0,8%
Exxon Corp 63,4 1 0,6%
Gen Electric Co 67,0 t 0.8%
Gen MotorsCorp ... 67,4 t 1,1%
Goodyear 64,7 t 2,1%
Intl Bus Machine.... 98,9 t 1.0%
Intl Paper 52,7 t 1.9%
McDonalds Corp.... 46,6 i 0,3%
Merck&Colnc 93,6 t 0,8%
Minnesota Mining.. 90,5 i 1.4%
MorganJ P&Co 111,9 t 0,8%
Philip Morris 41,5 i 2,6%
Procter&Gamble... 135,6 t 1,4%
Sears Roebuck 57,1 i 0,3%
Texaco Inc 120,5 t 0,4%
Union CarbideCp... 53,1 i 0,9%
United Tech 79,1 t 1,2%
Westinghouse Elec 26,4 t 3,7%
Woolworth Corp 23,4 i 0,8%
AppleComputer 2600,0 - 0,0%
Compaq Computer 65.5 t 0,3%
Chase Manhattan .. 113,5 t 0,3%
ChryslerCorp 36,6 t 0,2%
Citicorp 128,8 t 2,3 %
Digital Equipment... 41.8 t 1,2%
Ford MotorCo 44,1 - 0,0%
Hewlett Packard 66,7 i 0.5%
LONDON
FTSE 100 Index 4902,9 t 1.1%
Barclays Bank 1445,6 t 1.4%
British Airways 685,5 t 1,3%
British Petroleum.... 87.5 - 0,0%
British Telecom 720,0 - 0,0%
Glaxo Wellcome 1276,5 t 2.8%
Grand Metrop 579.0 t 1,0%
Marks&Spencer... 585,5 t 0,9%
Pearson 750,5 i 0,7%
Royal&Sun All 526,0 T 2,4%
ShellTran&Trad 438,5 t 3,5%
EMI Group 607,0 t 3,5%
Unilever 1723,5 i 1,1%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3869,5 t 1,9%
Adidas AG 217,8 t 1,3%
Allianz AG hldg 384,6 i 1.5%
BASFAG 60,0 i 1,9%
Bay Mot Werke 1332,0 t 1.7%
Commerzbank AG.. 57,8 i 1,0%
Daimler-Benz 127,5 i 2.5%
Deutsche BankAG. 104,5 - 0.0%
Dresdner Bank 73,2 t 0,1%
FPB Holdings AG.... 305,0 - 0,0%
Hoechst AG 70.6 i 1,5%
KarstadtAG 611,0 i 2,2%
Lufthansa 34,0 i 1.4%
MANAG 503,0 t 0,5%
Mannesmann 851,5 1 0,7%
IG Farben Liquid 2,7 - 0,0%
Preussag LW 477,2 J 0,5%
Schering 174,0 t 1,0%
Siemens AG 109,8 i 0,6%
Thyssen AG 401,0 i 2,0%
Veba AG 92,8 i 2,4%
Viag AG 762,5 j 0,5%
Volkswagen AG 1141,0 i 1,7%
TOKYO
Nikkei 225 Index 17965,8 0,0%
AsahiGlass 915,0 0.0%
Tky-Mitsub. bank ... 2160,0 0,0%
Canon 3360,0 0,0%
Dai-lchi Kangyo 1340,0 0,0%
Hitachi 1030,0 0,0%
Japan Airlines 488,0 0,0%
Matsushita EIND... 2090,0 0,0%
Mitsubishi HVY 740,0 0,0%
Mitsui 940,0 0,0%
Nec 1320,0 0,0%
Nikon 1880,0 0,0%
Pioneer Elect 2530,0 0,0%
Sanyo Elec 417,0 0,0%
Sharp 1140,0 0,0%
Sony 10800,0 0,0%
Sumitomo Bank 1720,0 0,0%
Toyota Motor 3320,0 0,0%
KAUPMANNAHÖFN
Bourselndex 174,6 J 0,8%
Novo Nordisk 652,0 J 0,9%
Finans Gefion 140,0 0,0%
Den Danske Bank... 660,0 \ 0,3%
Sophus Berend B... 978,8 J 1.6%
ISS Int.Serv.Syst 197,0 i 1.5%
Danisco 359,0 , 1.1%
Unidanmark 409,3 , 1,1%
DS Svendborg . 425000,0 0,0%
Carlsberg A 345,0 ' 1,2%
DS1912 B . 286500,0 0.2%
Jyske Bank 606,0 ' 0,2%
OSLÓ
Oslo Total Index 1291,1 0,3%
Norsk Hydro 430,5 0,7%
Bergesen B 194,0 0,0%
Hafslund B 36,0 , 2,7%
Kvaerner A 401,5 ' 0,8%
SagaPetroleumB... 132,5 . 2,6%
Orkla B 626,0 , 0,4%
Elkem 123,5 , 0,4%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index .... 3071,1 1.2%
Astra AB 134,0 3,1%
Electrolux 590,0 0,0%
EricsonTelefon 144,0 ' 4,3%
ABBABA 107,5 ' 1,4%
Sandvik A 70,5 6.0%
VolvoA25SEK 54,0 ' 0,9%
Svensk Handelsb... 67,0 , 2,9%
Stora Kopparberg... 122,0 ' 1,7%
Verð allra markaða er i dollurum. VERÐ: Vorð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting fró deginum éður.
Heimild: DowJones
fTTfTTjj
15. september 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 64 43 61 3.177 192.231
Annarflatfiskur 30 30 30 40 1.200
Blandaöurafii 10 10 10 37 370
Blálanga 65 55 63 116 7.340
Hlýri 115 100 115 2.288 262.550
Karfi 93 10 79 9.237 732.837
Keila 75 30 62 6.729 417.520
Langa 96 40 75 4.233 315.700
Lúöa 540 200 347 619 214.504
Lýsa 24 24 24 169 4.056
Steinb/hlýri 100 90 94 297 27.860
Sandkoli 61 15 58 2.770 160.739
Skarkoli 150 34 112 8.424 939.968
Skata 155 100 152 263 40.050
Skötuselur 210 100 204 863 175.955
Steinbítur 112 48 103 9.039 934.795
Stórkjafta 30 30 30 57 1.710
Sólkoli 225 160 192 618 118.396
Tindaskata 11 11 11 3.150 34.650
Ufsi 78 30 69 19.004 1.313.076
Undirmálsfiskur 86 40 80 2.222 177.393
Ýsa 114 43 98 48.196 4.714.320
Þorskur 154 70 106 61.890 6.540.812
Samtals 94 183.438 17.328.033
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annarafli 57 57 57 569 32.433
Hlýri 100 100 100 38 3.800
Karfi 20 20 20 268 5.360
Keila 63 63 63 326 20.538
Langa 40 40 40 17 680
Lúöa 480 315 415 38 15.765
Sandkoli 54 54 54 1.051 56.754
Skarkoli 116 96 102 2.252 230.087
Steinbítur 111 111 111 3.002 333.222
Ufsi 44 44 44 150 6.600
Ýsa 109 90 99 14.165 1.402.335
Þorskur 138 81 97 14.152 1.372.886
Samtals 97 36.028 3.480.459
FAXALÓN
Langa 50 50 50 4 200
LÚÖa 400 400 400 14 5.600
Skarkoli 129 129 129 1.280 165.120
Steinbítur 112 112 112 246 27.552
Sólkoli 225 225 225 117 26.325
Ufsi 56 56 56 749 41.944
Ýsa 70 70 70 120 8.400
Þorskur 125 109 119 5.251 625.657
Samtals 116 7.781 900.798
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 57 57 57 30 1.710
Keila 30 30 30 8 240
Lúöa 300 300 300 10 3.000
Steinb/hlýri 100 100 100 113 11.300
Ýsa 101 101 101 495 49.995
Þorskur 96 80 94 3.733 352.321
Samtals 95 4.389 418.566
GASOLIA, dollarar/tonn
166,0/
164,5
júlí ágúst sept.
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
,94,0/
92,0
júlí ágúst sept.