Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU AUGLÝSINGAR
Háskólastofnun
Háskólamenntaður maður, karl eða kona,
óskast til þess að vinna að stofnun og skipu-
lagningu náms í nýjum verslunarháskóla.
Ráðgert er að kennsla hefjist 1. september
1998 í húsnæði sem nú er verið að reisa við
Ofanleiti 2 í Rvík.
Fyrirhugað er að innrita 150 nýstúdenta til
þessa náms næsta haust. T.V.I. mun einnig
flytja í hið nýja húsnæði en þar stunda nú um
200 nemendur nám. í Ofanleiti 2 verður rúm
fyrir 500 nemendur.
Verkefnið er í því fólgið að fara yfir allar fyrir-
liggjandi áætlanir, endurskoða þær og kynna
þegarfullnaðarsamþykkt skólanefndar liggur
fyrir. Ennfremur að aðstoða við faglega upp-
byggingu og ráðningu kennara.
Æskilegt er að umsækjandi hafi víðtæka þekk-
ingu á alþjóðlegu viðskiptalífi, nútíma háskóla-
starfi og háskólakennslu.
Laun eru skv. samkomulagi og fara eftir
menntun, starfsreynslu og hæfileikum.
Umsóknir skal senda til undirritaðs, sem einnig
veitir allar frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur ertil 15. október nk.
Tölvuháskóli V.í.
Þorvarður Elíasson, skólastjóri.
Ofanleiti 1.
Thorvard@tvi.is
Fax 568 8024.
Sími 568 8400.
Frontur ehf.
Tölvusalan Frontur er nú að ráða í eftirfarandi
stöður:
Verkstæði
2 stöður á verkstæði, krafist er haldbærrar
(Dekkingar á Windows 95 og einnig á samsetn-
inguávélum.
Sölumaður
2 stöður lausar núna fyrir sölumenn í verslun,
krafist er góðrar þekkingar á tölvubúnaði,
prúðrar og snyrtilegrar framkomu.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar
„Frontur — 2176".
Rafvirkjar
Vegna aukinna verkefna getum við bætt við
okkur rafvirkjum.
Upplýsingar veittar á staðnum eða í síma
581 2415
RAFVER
Skeifan 3,
Reykjavík.
Sparisjóðsstjóri
- Sparisjóður Ólafsfjarðar -
Leitað er að sparisjóðsstjóra fyrir Sparisjóð
Ólafsfjarðar. Viðkomandi þarf að hafa metnað og vilja
til þess að takast á við krefjandi starf sem meðal
annars snýr að samskiptum við viðskiptavini,
markaðsmálum, starfsmannastjómun og samskiptum
við aðrar lánastofnanir. Æskiiegt er að viðkomandi
hafi menntun á sviði viðskipta og rekstrar fyrirtækja
auk reynslu á sviði fjármála og stjómunar.
I umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar
um menntun og fyrri störf,
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Jónsson í síma
565-1233. Farið verður með allar upplýsingar sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan
greinir er boðið að senda inn umsókn til KPMG
Endurskoðunar hf., fyrir 24. september 1997.
Löggiltir endurskoðendur
Bæjarhraun 12 Sími 565-1233
220 Hafnarfjörður Fax 565-1212
HOTEL
REYKJAVÍK
Starfsfólk óskast
Óskum eftirstarfsfólki til að sjá um morgun-
verð. Ennfremur getum við bætt við nemum
í framreiðslu. Upplýsingar á staðnum.
Heimilishjálp
Óskum eftir að ráða konu, eldri en 30 ára, til að
sjá um þrif einu sinni í viku á snyrtilegu heimili
í Kópavogi (í Smáranum). Við leitum að reyk-
lausri, heiðarlegri og traustri manneskju.
Vinnutími samkomulag.
Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„H - 200", fyrir 20. sept.
Yfirvélstjóri óskast
Yfirvélstjóri óskast á 150 tonna togbát með
850 hestafla vél.
Upplýsingar í síma 854 7203 eða 481 2885.
Verkfræðistofa á
rafmagnasviði
óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða
rafmagnstæknifræðing til hönnunarstarfa.
Sérstök áhersla er lögð á þekkingu og reynslu
við hönnun rafkerfa og tölvuteiknun (autocad)
og/eða hönnun og gerð skjámynda ásamt for-
ritun iðnstýrikerfa. Æskilegt er að umsækjandi
geti hafið stöf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu, sendisttil Mbl.: merkt: „rts",
fyrir kl. 12.00. 23. sept.
okron
Okkur vantar röskan og laghentan mann til
starfa á plastsmíðaverkstæði okkar fljótlega.
Iðnmenntun og/eða starfsreynsla við smíðar
æskileg.
Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýsing-
um um viðkomandi, sendist til:
Akron ehf.,
Síðumúla 31,108 Reykjavík.
Sími 553 3706.
Arkitekt
Óskum eftir að ráða arkitekt til starfa.
Starfsreynsla og tölvukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 562 5020.
VERKSTÆÐI E
ARKITEKTAR
EHF
VERKSTÆÐI 3 — arkitektar ehf. er hönnunar og ráðgjafafyrirtæki.
Starfssvið fyrirtækisins er m.a. hönnun mannvirkja og innréttinga,
skipulag, áætlanagerð, hönnunarstjórn, eftirlit og gerð eignaskiptayfir-
lýsinga.
Plastsmíði
Fyrirtæki staðsett í Kópavogi óskar eftir starfs-
manni vönum plastsmíði. Einnig kemur vanur
smiðurtil greina. Helstu plastefni sem unnið
er með eru akrýl, PE og önnur sambærileg efni.
Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsókn-
um verður svarað og fullum trúnaði heitið við
umsækjendur.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. fyrirföstu-
daginn 19. september, merktar:
„Plast 97 - 2171".
Sendill
Óskum eftir sendli, þarf að vera reglusamur
og vanur keyrslu.
Skriflegar umsóknir sendist í P.O. Box 8475,
128 Reykjavík.
TIL SOLU
*
13M Tilsölu
Cordes Miele strauvél. Lengd vals 165 cm.
þvermál 25 cm.
Upplýsingar í síma 552 5700, Eiríkur Ingi.
Jörð til sölu
Leiðrétting vegna mistaka um skilafrest
í fyrri auglýsingu.
Ath. að fyrri skilafrestur var 25. október en er
nú 1. október.
Jörðin Saurbær í Vestur- Húnavatnasýslu er
til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Bústofn
og vélar geta fylgt ef um semst. Leiga kæmi
til greina. Tilboð sendist skriflega til Siguðar
Inga Guðmundssonar, Saurbæ, 531 Hvamms-
tanga fyrir 1. október.
Frá Hússtjórnar-
skólanurn
í Reykjavík
Saumanámskeiðin hefjast 17. september. Látið
skrá ykkur í síma 551 1578.
Hússtjórnardeild byrjar 5. janúar 1998, nokkrir
nemendur geta komist að.
Skólastjóri
Tækifæri í veitingarekstri
Til sölu þekktur pizzastaður vel tækjum búinn.
Góðurveitingasalur. Petta ertækifæri fyrir
rétta aðila. Miklirtekjumöguleikar. Möguleiki
að taka bíla uppí hluta kaupverðs.
Upplýsingar veittar hjá Húsvangi, Borgartúni
29, sími 562 1717.
KENNSLA
Tónlistarkennarar
— tónlistarnemendur
Sígild sönglög, heftin fá meðmæli hæfstu
hljóðfærakennara landsins. Allir þekkja lögin
og njóta þess að læra þau. Prófið, Sígild söng-
lög, og sannfærist. NótuÚtgáfan, s. 588 6880.
Myndlistarskóli
Kópavogs
Haustnámskeið
22. septembertil 19. des-
ember. Fjölbreytt nám í
boði fyrir alla aldurshópa.
Innritun stenduryfir daglega kl. 17.00 til 19.00
í síma 564 1134.