Morgunblaðið - 16.09.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 55
MAöNAö
m
sms
MENNí SVÖRTU
LIFSHASKI
Rob LáHfe
Janies
Belushi
Synd kl. 9 og 11. n.ueára
SPAWN ER EINN
TÆKNILEGASTl. HARÐASTI.
MEST SPENNANDI OG
ÆVINTÝRAALEGASTI
TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR
f BÍÓ í LANGAN TÍMA.
A
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
A
*
Á
A
*
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
yEROLD
,lbod Ur.300
Shadow
LOST HIGHWA Y
Wí
ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EDA
ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16.
MYND
MEÐTOPP-
LEIKUEUM.
Sýnd
Lag Eltons Johns um Díönu prinsessu
Seldist upp
LAG Elton Johns „Candle in the
Wind“ sem hann söng við jarðarför
Díönu prinsessu fór beint í fyrsta
sæti breska vinsældarlistans að-
eins tveimur sólahringum eftir að
það kom út. Öll 600 þúsund eintök
plötunnai- seldust upp á laugardag
°g varð hún þar með sú plata sem
selst hefur hraðast í Bretlandi.
Textahöfundurinn Bernie Taup-
in breytti upprunalegum texta
lagsins, sem var til minningar um
Marilyn Monroe, til heiðurs Díönu
prinsessu sem lést 31. ágúst, aðeins
36 ára gömul, jafngömul Monroe
þegar hún lést árið 1962.
„Við vorum ekki eins öi’uggir og
allir aðrir um að lagið færi beint í
fyrsta sætið,“ sagði Elton John.
„Með þvi að kaupa plötuna hefur
breska þjóðin lýst því yfir að góð-
verk Díönu munu halda áfram að
eilífu," sagði umsjónarmaður vin-
sældalista breski'ar útvarpsstöðv-
ar.
Starfsfólk Mercuiy plötufyrir-
tækisins vann aukavinnu um helg-
ma til að framleiða eina milljón ein-
taka af plötunni og koma þeim í
plötuverslanir á mánudagsmorgun.
Um 1.000 manns unnu að fram-
leiðslunni um helgina en platan er
seld á um 450 krónur og rennur all-
ur ágóðinn í Minningarsjóð Díönu
prinsessu.
á 2 dögum
Söluhæsta plata Bretlands er
Band Aid lagið „Do They Know
It’s Christmas“ sem seldist í 3,5
milljónum eintaka á árunum 1984
til 1987.
Elton John neitaði að gefa leyfi
sitt fyrir því að myndir af flutningi
hans á laginu í Westminster Abbey
væru á myndbandsspólum sem
BBC og ITV sjónvarpsstöðvamar
gerðu um jarðarför prinsessunnar.
Söngvarinn var ekki sáttur við að
aðeins fjórðungur af verði mynd-
bandsspólanna í-ynni til Minning-
arsjóðs Díönu prinsessu og bann-
aði að fyrrnefndur flutningur yrði
notaður. Elton John hefur lýst því
yftr að hann muni aldrei flytja lagið
opinberlega aftur. Búist er við að
ágóði plötunnar verði rúmur einn
milljai-ður ki-óna sem gefinn verður
til uppáhalds góðgerðarmála
prinsessunnar. Breska ríkið hefur
lagt sitt af mörkum með því að
fella niður virðisaukaskatt af plöt-
unni.
Um þessar mundir er verið að
undh-búa breiðskífu til styrktar
Minningai’sjóðnum þar sem Paul
McCartney, Seal, Annie Lennox,
Peter Gabriel, Sting, Brian Adams,
Phil Collins, Westminster Abbey
kórinn og fleira tónlistarfólk mun
eiga lög. Áætlað er að platan komi
út í byrjun desember.
*
K
k