Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 57
Snorrabraut 37, sími 551 1384
miSSIR PÚ ANDLITID f DAG?
John Travota (Pulp
Fktion) og Nichoías Cage
(Con Air, Rock) fara á
kostum í magnaðri
sponnumynd í leikstjórn
Jphn Woo (Killer, Broken
Árrow). Ein allra besta
ipoöpu-mynd síðustu ára
óg e*n vmsælasta mynd
sumarsins í
★ ★★★«* Uúið'ykkurundir'þrumu ★★★★*
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd í sal-A kl. 5 og 9.
ÝKTIR
Kurt Ri.ssei er
kominn aftui i
ntynd sem
færir þig a
fremstu brun
saetisins.
Mynd um
nokjáið sem
NIM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 14.
ppTTSmorfe*
xðlaunin JV*
SUNDA.n||
ítíðinni ip
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.20.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
www.skifan.is
Djasshátíðin KUKUCV/
Öðruvísi messa
DJASSMESSA var haldin í Ár-
bæjarkirkju síðastliðinn sunnudag
undir yfirskriftinni „Djass og trú“.
Voru flutt djasstónverk í stað hefð-
bundins orgelleiks og kórsöngs.
„Við lékum tvo sálma, en að öðru
leyti fluttum við veraldlega
söngva,“ segir Egill Ólafsson sem
söng í djassmessunni.
„Eins var með óbundinn texta
sem presturinn tónar venjulega,
hann var spunninn, þ.e. tónamálið.“
Egill segist halda að góð
stemmning hafi myndast i mess-
unni.
„Kirkjan var þétt setin og ég vona
að fólki hafi fundist þetta góð til-
breyting."
, , MorgunblaðiS/Arni Sæberg
SERA Siguijón Árni Eyjólfsson predikaði og tónlistarmenn voru Egill Ólafsson, söngvari, Björn
Thoroddsen á gítar, Gunnar Hrafnsson á bassa og Ásgeir Óskarsson á trommur.
MATTHEW
BRODERICK
MEG
RYAN
„Fullkom
mynd fyri
stefnu
Prevue
Channel
mynd
eg Ryan
When
rry Met
Sally“
ertainment
Time-Out
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BailDIGlTAL
★★★★ Mbl.
★ ★★★ DV.
km §y
mTA/CAGE
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.15 og 11. B.l. 16.
TVEIRÁ W11 fi „ \ I M
N,PP,Nuf^
★★★
n DV
I 4.
Sýnd kl. 7.05 og 9.
www.samfilm.is
i ajMnffti saMtm
EINA BÍÓIÐ HEÐ
THX DIGITAt I
ÖU.UM SÖLUM
KRINGLU : *
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
.
. Trust turnvél
166 MHz Intel Pentium örgjörvi
32 Mb EDO vinnsluminni
24 hraða Panasonic geisladrif
4,3 Gb Quantum haröur diskur
2 Mb S3 Trio V2 skjákort
Soundblaster AWE 64 hljóökort
15” Preclslon Vlewer skjár
3Ja hnappa mús
Wlndows 95 lyklaborö
300 W hðtalarar
Wlndows 95 stýrikerfi
Fyrir 9.900 krónur í viöbót er hægt
aö uppfæra tölvuna í'
á einu bretti
ofurpakki með tölvu
Trust tölva
Samnetskort
Samnetssími
Uppsetning á samnetskorti
Samnetsgrunntenging*
Internetþjónusta Pósts og s(ma
listaverö
172.935
149.995
ofurpakki án tölvu
Samnetskort
Samnetssími
Uppsetning á samnetskorti
Samnetsgrunntenging*
Internetþjónusta Pósts og síma
listaverö
43.035
29.995
MMX tólvu
MeÖ báöum pökkunum býöst
enn fullkomnari samnetsstmi
fyrir aöeins 3.500 kr. I viöbót.
‘miðað við að slmallna sé sett uppl.
geysiöflug tölva. samnetssími
og margfaldur hraði á netinu
Póstur og sfml, Tölvukjör og Nýherji kynna einstakt tilboö sem erfitt
er aö hafna. Nú býöst þér öflug margmiölunartölva frá Trust, meö
samnetskorti, samnetssíma og samnetstenglngu, á stórlækkuöu
veröl. Auk Internetþjónustu Pósts og síma ókeypis í heilan mánuö.
Trust tölvan er geysiöflug margmiölunartölva sem
uppfyllir kröfur höröustu tölvunotenda. Stór haröur
dlskur og miklö vlnnslumlnni ásamt mjög
vönduöum margmiölunarbúnaöi gerir þessa vél
fremsta meöal jafningja.
Meö samnetskortl er mögulegt aö auka hraöann margfalt í
Internetsamskiptum sem gerir vefskoöun og gagnaflutning á netinu
mun þægilegri og skemmtilegri. Auk þess er hægt aö hafa
flelrl en eltt símanúmer á sömu samnetstengingu og
þannig haft bæöl Internet- og símasamband
oplö f einu.
Pakkarnlr eru seldir hjá Tölvukjörum, Faxafeni 5,
Nýherja og Pósti og síma, Ármúla 27.
NÝHERJI
.Tölvukjör
Tolvur
verslun
, heimilanna
PÓSTUR OG SÍMI