Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 42

Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Húsasmíðameistari Get bætt við mig verkefnum. Nýsmíði eða breytingar. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 897 7258 og 552 7323. G jaf a vö ru versl u n óskar eftir starfskrafti á aldrinum 30—40 ára. Gott lundarfar og aðlaðandi framkoma skilyrði. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: "Reyklaus — 2326"., fyrir 30. september. É5 Hveragerðisbær Hundaeftirlitsmaður óskast Hveragerðisbær óskar eftir að ráða hundaeftir- litsmann til starfa. Starf hundaeftirlitsmannsfelst aðallega í eftir- liti með lausagöngu hunda í Hveragerði sam- kvæmt samþykktum bæjarins þar að lútandi, en einnig er um önnur verkefni að ræða tengd hundaeftirliti s.s. umsjón með árlegum hunda- hreinsunum o.fl. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24,810 Hvera- gerði, fyrir 13. október nk. Nánari upplýsingar gefurskrifstofustjóri í síma 483 4000. Hvað þarftu mikið? 10 — 100 — 1.000 eða fleiri stk.? Með tölvustýrðum vélum í rennismíði höfum við möguleika á að framleiða hluti á ótrúlega skömmumtíma í nákvæmum málum. Hugsan- lega eitthvað í framleiðslu þíns fyrirtækis? Kannaðu málið. Eigum á lager m.a. rústfrítt fittings (316) og rústfrítt massíft stangarstál, rúnt og sexkant. VELSMIÐJA Trönuhrauni 10, Hafnarfjörður, sími 555 3343, fax 565 3571. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar nú þegar í sérverkefni. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 483 3621 Skólastjóri Afgreiðslustarf Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa hálfan daginn í kvenverslun. Aldur 20—50 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Afgreiðslustörf — 2316", fyrir 29. september. BHS •6KM1NNT HANDMINNT SWMINNT Dagræsting Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskareftirað bæta við tveimur til þremur dagræstum nú þegar. Um er að ræða dagræstingar síðari hluta dags, á tímbilinu frá hádegi til kl.19.00 eftir samkomulagi. Dagræstum er auk ræstinga ætlað að hafa tilsjón með umgengni í skóla- húsinu. Laun samkvæmt samkomulagi fjár- málaráðherra og Verkakvennafélagsins Framsóknar. Upplýsingar hjá Hrafni Björnssyni, umsjónar- manni í síma 486 1407. Skólameistari. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði, vana mótasmíði. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSIAK Vélavörður Vélavörð vantar á Garðey SF 22, frá Hornafirði. Vélarstæð 800 hp. Háseta Háseta vanan línuveiðum með beitningarvél vantar á Garðey SF 22 frá Hornafirði. Upplýsingar um borð í síma 853 4162 (Örn) og 478 1544 á skrifstofutíma. FÉLAGSSTARF TIL SQLU Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðifélaganna í Garðabæ verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju mánudaginn 29. sept- ember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboðsmál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bækur og rit Evrópusambandsins Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. ÓSKAST KEVPT Vesturland — öflug byggð við aldamót Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og stjórn kjördæmisráðs flokksins í Vesturlandskjördæmi boða til fundar um atvinnumál og þróun byggða laugardaginn 27. sept. kl. 14.00 í Gistiheimilinu Höfða, Ólafsvík. Dagskrá: 1. Avörp þingmanna: Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson 2. Staða og þróun atvinnulífs og byggða: Ólafur Sveinsson hagverk- fræðingur. 3. Möguleikar til atvinnusköpunar og sóknar: Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar, Þorsteinn I. Sigfússon prófessor. 4. Umræður og fyrirspurnir. Allir stuðningsmenn sjáifstæðisflokksins velkomnir. Fundarstjóri: Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri. Togbátar Óskum eftir frambyggðum togbátum til kaups í góðu standi. Með eða án veiðiheimilda. Stað- greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 567 2586. TILKYMIMIMGAR Menntamálaráðuneytið Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsókn- um um styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum greinum á framhaldsskólastigi. Heimilt er skv. reglum um úthlutun að verja allt að fimmtungi heildarúthlutunartil aðefla tiltekin svið. Umsóknirskulu berast menntamálaráðuneyt- inu, námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, í síðast lagi 25. október nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1997. Aðalfundur Heyrnarhjálpar Aðalfundur Félagsins Heyrnarhjálpar verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 25. september kl. 20.00, í húsnæði Heyrnar- hjálpar á Snorrabraut 29, 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heiðursfélagi kynntur. 3. Erindi um heyrnarskerðingu og hljóðóþol. Flytjandi: Ingibjörg Hinriksdóttir, háls-, nef- og eyrnalæknir og sérfræðingur í heyrnarfræði. Hún mun einnig fjalla um kynni sín af þjónustu við heyrnarskerta í Svíþjóð. Boðið verður upp á kaffi og köku. Tónmöskvi og rittúlkur á staðnum! Stjórn Heyrnarhjálpar. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1782597 = FI □ Hlín 5997092519 VI I.O.O.F. 11 ■ 1799258 1/2 = 9.0. Landsst 5997092519 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Mín saga. Guðmundur Guðjónsson. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk 26.-28. sept. Brottför föstud. kl. 20.00. Miðar óskast sóttir í dag. Fá sæti laus. Laugardagur 27/9 kl. 08.00. Ný áhugaverð árbókarferð: Sanddalur—Sanddalstunga, eyðibýli inn af Norðurárdal. Verð 2.800 kr. Sunnudagur 28/9 kl. 10.30. Sleggjubeinsskarð—Hengill— Innstidalur. Afmælisganga Kl. 13.00. Heiðmörk í haust- litum. Fjölskylduganga. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.