Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Húsasmíðameistari Get bætt við mig verkefnum. Nýsmíði eða breytingar. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 897 7258 og 552 7323. G jaf a vö ru versl u n óskar eftir starfskrafti á aldrinum 30—40 ára. Gott lundarfar og aðlaðandi framkoma skilyrði. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: "Reyklaus — 2326"., fyrir 30. september. É5 Hveragerðisbær Hundaeftirlitsmaður óskast Hveragerðisbær óskar eftir að ráða hundaeftir- litsmann til starfa. Starf hundaeftirlitsmannsfelst aðallega í eftir- liti með lausagöngu hunda í Hveragerði sam- kvæmt samþykktum bæjarins þar að lútandi, en einnig er um önnur verkefni að ræða tengd hundaeftirliti s.s. umsjón með árlegum hunda- hreinsunum o.fl. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24,810 Hvera- gerði, fyrir 13. október nk. Nánari upplýsingar gefurskrifstofustjóri í síma 483 4000. Hvað þarftu mikið? 10 — 100 — 1.000 eða fleiri stk.? Með tölvustýrðum vélum í rennismíði höfum við möguleika á að framleiða hluti á ótrúlega skömmumtíma í nákvæmum málum. Hugsan- lega eitthvað í framleiðslu þíns fyrirtækis? Kannaðu málið. Eigum á lager m.a. rústfrítt fittings (316) og rústfrítt massíft stangarstál, rúnt og sexkant. VELSMIÐJA Trönuhrauni 10, Hafnarfjörður, sími 555 3343, fax 565 3571. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar nú þegar í sérverkefni. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 483 3621 Skólastjóri Afgreiðslustarf Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa hálfan daginn í kvenverslun. Aldur 20—50 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Afgreiðslustörf — 2316", fyrir 29. september. BHS •6KM1NNT HANDMINNT SWMINNT Dagræsting Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskareftirað bæta við tveimur til þremur dagræstum nú þegar. Um er að ræða dagræstingar síðari hluta dags, á tímbilinu frá hádegi til kl.19.00 eftir samkomulagi. Dagræstum er auk ræstinga ætlað að hafa tilsjón með umgengni í skóla- húsinu. Laun samkvæmt samkomulagi fjár- málaráðherra og Verkakvennafélagsins Framsóknar. Upplýsingar hjá Hrafni Björnssyni, umsjónar- manni í síma 486 1407. Skólameistari. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði, vana mótasmíði. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSIAK Vélavörður Vélavörð vantar á Garðey SF 22, frá Hornafirði. Vélarstæð 800 hp. Háseta Háseta vanan línuveiðum með beitningarvél vantar á Garðey SF 22 frá Hornafirði. Upplýsingar um borð í síma 853 4162 (Örn) og 478 1544 á skrifstofutíma. FÉLAGSSTARF TIL SQLU Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðifélaganna í Garðabæ verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju mánudaginn 29. sept- ember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboðsmál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bækur og rit Evrópusambandsins Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. ÓSKAST KEVPT Vesturland — öflug byggð við aldamót Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og stjórn kjördæmisráðs flokksins í Vesturlandskjördæmi boða til fundar um atvinnumál og þróun byggða laugardaginn 27. sept. kl. 14.00 í Gistiheimilinu Höfða, Ólafsvík. Dagskrá: 1. Avörp þingmanna: Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson 2. Staða og þróun atvinnulífs og byggða: Ólafur Sveinsson hagverk- fræðingur. 3. Möguleikar til atvinnusköpunar og sóknar: Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar, Þorsteinn I. Sigfússon prófessor. 4. Umræður og fyrirspurnir. Allir stuðningsmenn sjáifstæðisflokksins velkomnir. Fundarstjóri: Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri. Togbátar Óskum eftir frambyggðum togbátum til kaups í góðu standi. Með eða án veiðiheimilda. Stað- greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 567 2586. TILKYMIMIMGAR Menntamálaráðuneytið Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsókn- um um styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum greinum á framhaldsskólastigi. Heimilt er skv. reglum um úthlutun að verja allt að fimmtungi heildarúthlutunartil aðefla tiltekin svið. Umsóknirskulu berast menntamálaráðuneyt- inu, námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, í síðast lagi 25. október nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1997. Aðalfundur Heyrnarhjálpar Aðalfundur Félagsins Heyrnarhjálpar verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 25. september kl. 20.00, í húsnæði Heyrnar- hjálpar á Snorrabraut 29, 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heiðursfélagi kynntur. 3. Erindi um heyrnarskerðingu og hljóðóþol. Flytjandi: Ingibjörg Hinriksdóttir, háls-, nef- og eyrnalæknir og sérfræðingur í heyrnarfræði. Hún mun einnig fjalla um kynni sín af þjónustu við heyrnarskerta í Svíþjóð. Boðið verður upp á kaffi og köku. Tónmöskvi og rittúlkur á staðnum! Stjórn Heyrnarhjálpar. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1782597 = FI □ Hlín 5997092519 VI I.O.O.F. 11 ■ 1799258 1/2 = 9.0. Landsst 5997092519 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Mín saga. Guðmundur Guðjónsson. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk 26.-28. sept. Brottför föstud. kl. 20.00. Miðar óskast sóttir í dag. Fá sæti laus. Laugardagur 27/9 kl. 08.00. Ný áhugaverð árbókarferð: Sanddalur—Sanddalstunga, eyðibýli inn af Norðurárdal. Verð 2.800 kr. Sunnudagur 28/9 kl. 10.30. Sleggjubeinsskarð—Hengill— Innstidalur. Afmælisganga Kl. 13.00. Heiðmörk í haust- litum. Fjölskylduganga. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.