Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 48
48 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 142 km/klst e.u. 17,3 kg/ho Mitsubishi Pajero 3,0 stuttur 2.890.000 kr. 175 km/klst 12,0 sek 9,61 kg/ha 12,51 175 km/klst 12 sek 10,92 kg/ha 13,51 2.350.000 kr. Mitsubishi L-200 GL NÝTT útlit kom á L-200 palibílinn frá Mitsubishi með ár- gerð 1997. Bíllinn er nú fáanlegur með stærri vél, 2.5 lítra dísel turbo með millikæli. Meiri búnaður er í bílnum nú, og má þar helst nefna rafdrifnar rúðuvindur. L-200 hefur í gengum árin verið vinsæll vinnubíll og ekki ættu þær vinsældir að dvína með öflugari vél. Nýjung í L-200 GL er sjálfskipting sem nú er fáanleg í hann. Með sjálf- skiptingu kostar bíllinn 2.490.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 100 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 240 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 493/170/161 sm. 1.735 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. MITSUBISHI Pajero hefur fengið andlitslyftingu. Hann er í boði stuttur með 3.0 lítra vél sem gefur 181 hestöfl. Bíll- inn er m.a. með aldrifsbúnaði með fjölvali, skriðstilli og læsingu á afturdrifi. Sjálfskiptingin i Pajero er fjögurra hraðasviða með þrjú mismunandi skiptingarmynstur. Þrjár mismunandi stillingar eru á höggdeyfum í bilnum. • Vél: 3,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 181 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 255 Nm við 4.500 snúninga á mfnútu. • Drifbúnaður: Aldrif. Mismunadrif tengt seigju tengsli. • Mál og þyngd: 414/178/181 sm. 1.740 kg. • Eyðsla: 12,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. LANGI Pajero jeppinn er 58 sm lengri en styttri gerðin og 5 sm breiðari. Bíllinn er með sama búnaði og styttri útfærslan, m.a. aldrifi með fjölvali, stillanlegum högg- deyfum, skriðstilli, fjöðrun og hita í framsætum og fl. Pajero kemur nú talsvert breyttur í útliti. Bílarnir eru allir með stigbrettum, viðarlíki í mælaborði og leðurklæddu stýrishjóli. • Vél: 3,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 181 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 255 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Aldrif með fjölvali. • Mál og þyngd: 473/179/190 sm. 1.985 kg. • Eyðsla: 13,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavfk. 180 km/klst I3,l sek 10,05 kg/ha e.u. MITSUBISHI Pajero 3.5 er skrautfjöður Pajero fjölskyld- unar. Bifreiðin er búin öflugri 3.5 lítra vél sem gefur 194 hestöfl. Mjög tækniþróaður aldrifsbúnaður er í Pajero sem leyfir ökumanni t.d. að skipta úr afturdrifi í sídrif á allt að 100 km. hraða á klst. Einnig er hægt að læsa aft- urdrifi 100% þegar bifreiðin er í lága drifinu. Meðal stað- albúnaðar í Pajero 3.5 er ABS hemla- kerfi, sóllúga, raf- drifnar rúðuvindur, stillanleg fjöðrun, fjöðrun í framsæt- um, rafhitun í framsætum og fleira. • Vél: 3,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 194 hö við 5.000 snúninga á mínútu. *• Tog: 313 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 472/170/190 sm. 1.980 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Mitsubishi Pajero 2,5 3d. DT 2.360.000 kr. STUTTI Pajero jeppinn með 2,5 I dísilvélinni með for- þjöppu er með öllum sama búnaði og bensínbíllinn, þ.e.a.s. aldrifi með fjölvali, stillanlegum höggdeyfum, samlæsingum á hurðum, skriðstilli, barnalæsingum, raf- drifnum rúðuvindum, læsingu á afturdrifi, aukamiðstöð undir aftursæti, þokulugt að aftan, rafhituðum framsæt- um og álfelgum. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 99 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 240 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Aldrif með fjölvali. • Mál og þyngd: 407/169/180 sm. 1.706 kg. • Eyðsla: 10,9 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Mitsubishi Pajero 2,8 DT 3.195.000 kr. MITSUBISHI Pajero með 2,8 I dísilvél og forþjöppu er með sama búnaði og styttri útfærslan, m.a. aldrifi með fjölvali, stillanlega höggdeyfa o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 3.370.000 kr. Pajero kemur nú breyttur í útliti og eru allir bílarnir nú með stigbretti, viðarlíki í mælaborði og leðurklæddu stýri. • Vél: 2,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 125 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 292 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Aldrif með fjölvali. • Mál og þyngd: 470/169/185 sm. 2.120 kg. • Eyðsla: 12,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Nissan Double Cab 2,4 2.110.000 kr. e.u. km/klst e.u. sek 12,4 kg/ho e.u. NISSAN Double Cab er með fimm manna húsi með heil- um bekk fyrir þrjá að aftan. Teppi eru á gólfi. Auðvelt er að breyta Double Cab í öflugan torfærubíl. Sjálfstæð snerilfjöðrun er að framan og heill öxull með blaðfjöðr- um að aftan. Tregðulæsing er staðalbúnaður. Hann fæst einnig með 2,5 lítra dísilvél, 80 hestafla, og kostar þá •2.310.000 kr. • Vél: 2,4 lítra bensín, 4 strokka, 8 ventla. • Afl: 125 hö við 5.200 snúninga á mínútu. • Tog: 198 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 469/169/172 sm, 1.550 kg. • Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík. e.u. km/klst e.u. sek 20 kg/hu e.u. NISSAN King Cab er bíll sem gæti hentað iðnaðarmönn- um og verktökum. Bíllinn sameinar kosti atvinnutækis og fólksbíls í einum bíl. Hann tekur þó aðeins tvo í sæti en aftan við sætin er pláss sem nýtist fyrir farangur eða fólk á styttri leiðum. Driflokur eruá framhjólum og er bíll- inn því liprari í akstri þegar ekki er þörf á fjórhjóladrifinu. King Cab fæst einnig með 2,4 lítra bensínvél, 124 hest- afla, og kostar þá 1.961.000 kr. • Vél: 2,5 lítra dísil, 4 strokka, 12 ventla. • Afl: 80 hö við 4.300 snúninga á mínútu. • Tog: 163 Nm við 2.200 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 482/169/173 sm, 1.600 kg. • Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík. Nissan Patrol 2,8 TD SLX 3.799.000 kr. 150 km/klst 22 sek 16,9 kg/ho I2,l NISSAN Patrol hefur á liðnum árum verið einn öflugasti jeppinn á markaðnum. Engar breytingar eru á bílnum núna en von er á nýjum og gjörbreyttum Patrol eftir ára- mót. Patrol er sjö manna og ríkulega búinn staðalbúnaði. Hann er eini jeppinn á markaðnum með tvöföldum dri- flokubúnaði að framan, sjálfvirkum og handvirkum. • Vél: 2,8 lítra dísil, 4 strokka, 8 ventla, með forþjöppu. • Afl: 115 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 235 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 4,93/1,93/1,80 sm. 1.945 kg. • Eyðsla: 12,1 lítri innanbæjar. • Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.