Morgunblaðið - 22.10.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 22.10.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 9 _________FRÉTTIR_______ Ráðstefna um þróunar- starf í skógrækt í ÁR eru 30 ár síðan Rannsókna- stöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá var vígð. Rannsóknastöðin var reist fyrir hluta af þjóðargjöf Norð- manna til íslensku þjóðarinnar, rausnarlegri gjöf að núvirði rúmar 72 milljónir króna. í tilefni af afmælinu verður hald- in ráðstefna 24. október um rann- sókna- og þróunarstarf í skógrækt í húsi Ferðafélags íslands, Mörk- inni 6. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Á ráð- stefnunni verður farið yfir nokkrar af helstu rannsóknaniðurstöðum undanfarinna ára og litið fram á veginn. Á ráðstefnunni verður einn er- lendur gestur, dr. Fergal Mulloy, forstjóri COFORD, Rannsókna- og þróunarstofnunarinnar í skógrækt á írlandi. Hann mun halda fyrir- lestur um skógrækt á írlandi, at- vinnugreinina og rannsóknir. Reykjavík: Armúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 TISKOVERSLUNIN Smart r . Grímsbæ v/Bústaðaveg VJOTT URVAL AF FALLEGUM PEYSUM Á GÓÐU VERÐI. Fáum gervipelsa inn á fimmtudag. OPIÐ VIHKA DAGA FKÁ KL. IO-l8 - LAUGARDAGA FRÁ Kl.. II-I5 - SÍMI 588 8488 Reykjavík: Apótek Árbæjar • Baza sólbaðsstofa • Blu di blu • DekurhorniS • Gjafa og snyrtivöruverslunin Stigahlíð • Grandasól • Gullbró • Kaupgarður • Nana • SólbaSsstofan Grafarvogi • Supersól Kópavogur: Bazar sólgalleri Sauðórkrókur: SkagfirðingabúS Eskifjörbur: Hókon Sófusson • Kópavogsapótek Ólafsfjörður: Tíska og sport Höfn: KASK • Snyrtivöruverslunin Snót Dalvík: Kotra Vík: Klakkur Hafnarfjöröur: Sól og sæla Akureyri: Ynja SunnuhlíS Hvolsvöllur: Apótekið Akranes: Allý Húsavik: K.Þ. Esar Vestmannaeyjar: Hressó ísafjöröur: Krisma Egilsstaöir: Skógar Grindavík: Paloma Bolungarvik: Laufió Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖGNUN SPARISKÍRTEINA MEÐ LOKAGJALDDAGA 1 □. APRÍ L 1998 í útboði spariskírteina ríkissjóðs 29. október næstkomandi gefst eigendum spariskírteina í 1. fl. D 1993-5 ár, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja skírteinin tímanlega og tryggja sér þannig ný spariskírteini á markaðskjörum. I hefðbundnum útboðum spariskírteina, fram að lokagjalddaga þessara skírteina, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný skírteini í markflokkum og er þetta fyrsti áfangi í þeirri aðgerð. Kannaðu hvort þú eigir þessi spariskírteini. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu 29. október. ENDURFJÁRMÖGNUN SPARISKÍRTEINA 29. OKTÓBER 1 997 ÚTBOfÐ SPARISKÍRTEINA 1 □. APRÍL 1 998 LDKAGJALDDAGI SPl 993 1 5D LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.