Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 9 _________FRÉTTIR_______ Ráðstefna um þróunar- starf í skógrækt í ÁR eru 30 ár síðan Rannsókna- stöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá var vígð. Rannsóknastöðin var reist fyrir hluta af þjóðargjöf Norð- manna til íslensku þjóðarinnar, rausnarlegri gjöf að núvirði rúmar 72 milljónir króna. í tilefni af afmælinu verður hald- in ráðstefna 24. október um rann- sókna- og þróunarstarf í skógrækt í húsi Ferðafélags íslands, Mörk- inni 6. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Á ráð- stefnunni verður farið yfir nokkrar af helstu rannsóknaniðurstöðum undanfarinna ára og litið fram á veginn. Á ráðstefnunni verður einn er- lendur gestur, dr. Fergal Mulloy, forstjóri COFORD, Rannsókna- og þróunarstofnunarinnar í skógrækt á írlandi. Hann mun halda fyrir- lestur um skógrækt á írlandi, at- vinnugreinina og rannsóknir. Reykjavík: Armúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 TISKOVERSLUNIN Smart r . Grímsbæ v/Bústaðaveg VJOTT URVAL AF FALLEGUM PEYSUM Á GÓÐU VERÐI. Fáum gervipelsa inn á fimmtudag. OPIÐ VIHKA DAGA FKÁ KL. IO-l8 - LAUGARDAGA FRÁ Kl.. II-I5 - SÍMI 588 8488 Reykjavík: Apótek Árbæjar • Baza sólbaðsstofa • Blu di blu • DekurhorniS • Gjafa og snyrtivöruverslunin Stigahlíð • Grandasól • Gullbró • Kaupgarður • Nana • SólbaSsstofan Grafarvogi • Supersól Kópavogur: Bazar sólgalleri Sauðórkrókur: SkagfirðingabúS Eskifjörbur: Hókon Sófusson • Kópavogsapótek Ólafsfjörður: Tíska og sport Höfn: KASK • Snyrtivöruverslunin Snót Dalvík: Kotra Vík: Klakkur Hafnarfjöröur: Sól og sæla Akureyri: Ynja SunnuhlíS Hvolsvöllur: Apótekið Akranes: Allý Húsavik: K.Þ. Esar Vestmannaeyjar: Hressó ísafjöröur: Krisma Egilsstaöir: Skógar Grindavík: Paloma Bolungarvik: Laufió Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖGNUN SPARISKÍRTEINA MEÐ LOKAGJALDDAGA 1 □. APRÍ L 1998 í útboði spariskírteina ríkissjóðs 29. október næstkomandi gefst eigendum spariskírteina í 1. fl. D 1993-5 ár, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja skírteinin tímanlega og tryggja sér þannig ný spariskírteini á markaðskjörum. I hefðbundnum útboðum spariskírteina, fram að lokagjalddaga þessara skírteina, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný skírteini í markflokkum og er þetta fyrsti áfangi í þeirri aðgerð. Kannaðu hvort þú eigir þessi spariskírteini. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu 29. október. ENDURFJÁRMÖGNUN SPARISKÍRTEINA 29. OKTÓBER 1 997 ÚTBOfÐ SPARISKÍRTEINA 1 □. APRÍL 1 998 LDKAGJALDDAGI SPl 993 1 5D LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT FÓLK / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.