Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ
68 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Dómskerfid
og fjölmiðlar
FYRIR áratug var óþekkt að íjallað væri um verk Hæsta-
réttar með þeim hætti sem nú sést, segir Sigurmar K.
Albertsson hæstaréttarlögmaður í grein í Lögmannablaðinu.
1.ÖGMA /v V/t niA nm
Persónuleg
tengsl
SIGURMAR K. Albertsson seg-
ir m.a. í Lögmannablaðinu:
„Umræðan um hæfi dómara
m.a. vegna persónulegra
tengsla þeirra við aðila dóms-
mála m.a. vegna frændsemi og
fjölskyldutengsla kemur stund-
um upp. Auðvitað eiga dómarar
að gæta þess að hlutleysi þeirra
verði ekki dregið í efa. En hvað
er hægt að ganga langt í þess-
um efnum? Island er dvergríki
og það er stutt á milli manna
og tæplega hægt að beita regl-
um til hins ýtrasta í þessa átt.
Ef svo ætti að vera hefði átt
að hugsa fyrir þessu þegar full-
veldið fékkst og dómsvaldið
fluttist aftur til landsins - eða
eigum við e.t.v. að ráða útlend-
inga til dómarastarfa svo allt
verði öruggt í þessum efnum?
Það má vera að önnur Evrópu-
ríki eigi við þessu sömu vanda-
mál að stríða, s.s. Andorra, Li-
echtenstein, Monaco, Luxemb-
urg og mögulega fleiri lönd af
svipaðri stærðargráðu ...“
• •••
Hæfisreglur og
hagsmunir
„ÖÐRU máli gegnir um hæfis-
reglur sem lúta að hagsmunum.
I því samhengi er rétt að nefna
atriði sem gætu haft áhrif á
viðhorf fólks eins og það birtist
í skoðanakönnuninni en það er
þegar dómarastéttin í heild
verður vanhæf. Þess varð vart
að fólki fyndist það spaugilegt
og dómarar lítillækka sig þegar
Héraðsdómur Reykjavíkur birt-
ist á sjónvarpsskjánum fyrir
nokkru og sagði sig frá skyldu-
verkum sínum vegna þess að
ágreiningsmálið snérist um eig-
ið kaup, þó með óbeinum hætti
hafí verið. Dómarar Hæstarétt-
ar þurftu svo sjálfir að víkja
vegna sama máls, en allt var
þó þetta gert eftir réttum regl-
um og skýrum lagafyrirmælum.
Við þetta bætist að dómarastétt-
in lagði sjálf í málaferli gegn
framkvæmdavaldinu og hafði
raunar sigur um stund, en fram-
kvæmdavaídið fann mótleik og
nú hefur dómarastéttin klagað
sama vald fyrir umboðsmanni
Alþingis. Þetta er ekki heppi-
legt og skaðar ímynd dómara.
Með framansögðu er ég auðvit-
að ekki að leggja neinn dóm á
launakjör dómara sem ég þekki
ekkert til, en þar verður að
fínna aðrar leikreglur til að fara
eftir...“
APOTEK_____________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanno: H4a-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, ^já hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14._______
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.______
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
áreins kl. 9-24.________________________
APÓTEKID SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-töst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 688-1444.
APÓTEKID SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fKÍ. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. ld. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.____
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._____________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._____
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka dagá kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasfmi 511-5071.______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virita daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjutógi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, Iaugd.
10- 14, langalaugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.___________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.___________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10,30-14._____
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, T.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., heigid. ogaJm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802. ____________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19.
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frfdaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566._____________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alia
daga kl. 10-22._______________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Slmi 481-1116.__
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kL 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgkb Nánarí uppl. f s. 552-1230.
SjtlKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um heigar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyrirallt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
VEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJI-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
SITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinalIaJiaöl-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÍFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
JPPLÝSIIMQAR QQ RÁDOIÖF
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrífstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, sfmi 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara sfmanum.__________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIK, pósthólf 7226, 127 Rvfk. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda.
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefjagigt og sfþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 fsfma 553-0760.___________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, Iokað mánud., I Hafnaretr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw
em Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._
KRABBAMEINSRÁÐGJÓF: Graent nr. 8OO-404(T
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, LauSaveKi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍini 552^
1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Flmmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrífstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218._______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.___________________________
LEIÐBEININGARSTÓÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJEND ASAMTÓKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Slmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslausl5gfræd-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tfmap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlGRKNSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reylyavík. Sfmatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS. Höfdatúni Í2b.
Skrífstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningari<ort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/foret,m./qúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Opið frá mánudeginum 8. desember
til 23. desember á milii 14 og 18. Póstgíró 36600-5.
S. 551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgfró 66900-8.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kríngum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744.___________________________
OA-S AMTÖKIN Almennir fundir mánud. ld. 20.30 I
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A,________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miSvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari._______________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Sfmatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, féiag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Fteykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.__________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Feilsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
F’ossaleyni 17, uppl. ográðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
vlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunareviði er fíjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunareviðs, ráðgjöf og tfma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartlmi.
LANDSPÍTALINN: M. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Flftir samkomulagi við deildaretjóra.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða c.
samkL
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildaretjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstað-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KL 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Raftnagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfm________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fýrir Jtópa f sfma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn ogsafniðí Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 562-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriéjudaga og iaugardaga frá kl.
14-16.________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiéjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropinalIadaganemaþriðjud.frákl. 12-18.
K J AR V ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS - HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggyagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað
vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR I
desember og janúar er safnið opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar f sfma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJA VlKUR: Borgar-
túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. Fram f miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vfkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 og e. samkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað f vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._____
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi.
N ÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud.
14- 17. Kaffistofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18
sunnud. Sýningarealin 14-18 þrityud.-sunnud.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: Austurgotu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað í des. ogjanúar.
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um vöxt og
þroska
bleikju
SKÚLI Skúlason líffræðingur Hóla-
skóla heldur fyrirlestur föstudaginn
12. desember á vegum Líffræði-
stofnunar Háskólans sem nefnist
„Þættir sem stjórna vexti og þroska
hjá bleikju".
í fyrirlestrinum verður fjölbreyti-
leiki bleikjunnar kynntur og greint
frá rannsóknum sem hafa beinst að
því að skýra vaxtarbreytileikann.
Ahersla verður lögð á áhrif upphafs-
stærðar og þroska á siðari vöxt.
Sérstaklega verður rætt hvernig
breytilegt atferli smárra seiða getur
tengst mun í lifnaðarháttum og
vexti. Niðurstöður verða ræddar
bæði í ljósi þróunarfræðinnar og í
tengslum við fiskeldi.
Erindið verður haldið í húsakynn-
um Líffræðistofnunar, Grensásvegi
12 i stofu G-6 klukkan 12.20. Öllum
er heimill aðgangur.
Tðunnár
APOTEK
á faglega traustum grunni
ístærstu læknamiðstöð landsins
OPIÐ VIRKA DAGA
DOMUS
MEDICA
Egilsgótu3101 Reykjavík sími 5631020
SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl.
13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S:
565-4242, bréfs. 565-4251.__________
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. —
laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 19. desember.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
dagatil föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. ll-17til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562,
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Lokað í vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík slmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJ AVf K:Sun<lhöllinopinkl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl, 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst 7-21.
Laugd.ogsud. 8-18. Sölu hætt hálflímafyrirlokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurijæjariaug: Mád.-fösL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
garðar Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVlK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud,-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300._______
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
I^augard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinneropinnkl. 10-17 alladaganemamiðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðal>ær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Upphsfmi 567-6571.
9-19
+ ©