Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 78

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 78
HBÍSglS 78 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ r > adidas * Úlpur Töskur Iþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur Bamagallar og Sport Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði - Sími 555 2887s FULLAR BUÐIR AF NÝJUM JÓLAVÖRUM JOLAKJOLAR VERÐ FRÁ 1.990 SPENNANDI JÓLATILBOÐ f NYTT KORTATÍMABIL / « 6 Vr. VERIÐ VELKOMIN í I VERO mODA LAUGAVEGI 97. SIMI 552 1444 KRINGLUNNI. SÍMI 568 6244 FÓLK í FRÉTTUM — ' Eva Luna á hvíta tjaldið ► KVIKMYNDIN „II Postino“ vakti mikla lukku á sínum tíma. Nú ætlar kvikmyndaleikstjóri hennar, Michael Radford, að ráð- ast í að kvikmynda skáldsögu Isa- belu Allende, Evu Lunu. Tökur eiga að hefjast næsta vor. „II Postino" var byggð á skáld- sögu Antonio Skarmeta og hefur hann verið fenginn til að skrifa handritið fyrir Evu Lunu. Skar- meta, sem er frá Chile, hefur skrifað skáldsögur, smásögur, ritgerðir, og Ijóð. Hann hefur kennt háskólakúrsa um bæði bók- menntir og kvikmyndir víða um heim. Kannski honum og Radford gangi betur að festa litskrúðuga veröld bóka Allende á filmu en Bille August þegar hann gerði til- raun til að kvikmynda Hús and- anna. Nýjasta kvikmynd Michaels Rad- fords heitir „B Monkey". Hún er drungaleg ástarsaga með ítölsku kvikmyndaleikkonunni Asiu Ar- gento í aðalhlutverki. Auk Evu Lunu er Radford að hugleiða að kvikmynda frönsku skáldsöguna Sænski kavalíerinn. Utqáfv tvnleLka.r klvkkan «?/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.