Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 43 JÓLADAGUR Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir: ElfarLogi Hannesson. Aðfangadags- kvöld - Jólatréð - Jólaóskin (e) Jólasaga - Gömlu leik- föngin - Jólasveinn í búðar- ferð.[3120477] 10.45 ►Hlé [73826748] 14.00 ►Herramenn tveir i Verónsborg (Two Gentlemen of VeronaJ Leikrit Williams Shakespeares. Pjallað um vin- áttu og afbrýði tveggja ungra manna sem báðir hrífast af sömu stúlkunni. Leikstjóri: Don Taylor. [3095125] 16.20 ►Frumskógarævintýri Teiknimynd. [9168187] 17.50 ►Táknmálsfréttir [5283090] 18.00 ►Jólastundin okkar Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar, Tónlistarskóli Keflavíkur leik- ur létt jólalög, flutt jólahug- vpkja, jólakötturinn kemur til Ástu og Kela og Páll Óskar syngur og dansar í kringum jólatréð með krökkunum. [90748] 19.00 ►FerðirGúllivers (e) [82922] 19.50 ►Veður [2597835] 20.00 ►Fréttir [800] 20.30 ►Hagamús - með lífið í lúkunum Ný heimildarmynd Þorfinns Guðnasonar. Skyggnst inn í lítt þekkta smáveröld íslenskra haga- músa þar sem mannlegt sjón- arhorn á ekki við. [13816] 21.25 ►Davið konungur Gerð eftir sögum gamla testa- mentisins. Aðalhlutverk: Nat- haniel Parker, Sheryl Lee o.fl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (1:2) [1918090] 22.55 ►Ungur að eilífu (Forever Young) Bandarísk bíómynd frá 1992 um til- raunaflugmann sem uppgötv- ar að lögmál tíma og rúms mega sín lítils þegar sönn ást er annars vegar. Leikstjóri er Steve Miner og aðalhlutverk leika Mel Gibson og Jamie Lee Curtis. [499941] 0.35 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 M9.00 ►Töfrasnjó- karlinn Strákurinn Jamie býr til fallegan snjókarl sem lifnar við. [9493835] 10.25 ►Með afa [7824477] 11.05 ►Litla prinsessan (The Little Princess) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sara Crewe er alin upp á Indlandi. Móðir hennar er dáin og þegar faðir hennar fer í stríðið er Sara litla send í heimavistar- skóla. 1995. [7270854] 12.40 ►Fálkamærin (Lady- hawke) Ævintýramynd með Michelle Pfeiffcr og Rutger Hauer. (e) [2051212] 14.40 ►Bjargvættir (Mixed Nuts) Maður rekur neyðarl- ínu. 1994. (e) [2867632] 16.15 ►Hátíð með Placido Placido Domingo syngur lög í anda hátíðanna og fær til sín gesti. [2073038] Barnaefni QThfl 9 Töfrasnjókarlinn ki. 9.00 ►Jamie býrtil OIUU L snjókarl. Með afa kl. 10.25 ►Jóla- stund. 17.50 ►Jólakirkjur Umsjón Björns G. Björnssonar. (e) [444800] 18.25 ►Koppelía (Coppelia) Uppfærsla rússneska Kirov ballets. Sagan gerist í pólsku þorpi og ijallar um brúðusmið- inn Coppelíus og brúðuna hans Coppelíu. [4983632] QinUUADPin Morgunsjónvarp barnanna OJUH VHnriU |<|. 9.oo ► tþ Jólastundin okkar kl. 18.00 ►Dansað í kringum jólatréð, börn í Tónlist- arskóla Keflavíkur leika létt jólalög og fl. RÁS 2 Blessuð jólin kl. 13.00 ►Fluttar verða nokkrar stuttar jólasögur og fl. KVIKMYNDIR 19.30 ►Fréttir [66187] 19.50 ►íslands þúsund ár Leikin heimildarmynd um Er- lend Sveinsson. (e) [1580835] 20.50 ►Benjamín Dúfa ís- lensk bíómynd gerð eftir verð- launasögu Friðriks Erlings- sonar. Fjórir strákar á aldrin- um 10-12 ára sem stofna ridd- arareglu til að beijast gegn óréttlæti í sínu nánasta um- hverfi. Aðalhlutverk: Sturla Sighvatsson, GunnarAtli Cauthery og Sigfús Sturluson. Leikstjóri: Gísli Snær Erlings- son.[838485] 22.25 ►Brýrnar í Madison- sýslu (Bridges ofMadison County) Ljósmyndari kemur til Iowa á sjöund áratugnum til að mynda brýrnar í Madi- sonsýslu. Hann á í óvæntu ástarævintýri. Maltin gefur ★ ★ ★ Leikstjóri: Ciint Eastwood. 1995. [3549187] 0.45 ►Síðasti Móhíkaninn (The Last of the Mohicans) 1992. Stranglega bönnuð börnum. (e) [3724882] Pjhn O Benjamín Dúfa kl. 19.50 Fjórir strákar ulUU L stofna riddarareglu. Brýrnar í Madi- sonsýslu kl. 22.25 Ljósmyndari kemur til Iowa. O inUVARRIfl °avíð konungur kl. 21.25 ►Guð uJUnV HnilU sér þjóð ísraels fyrir tveimur kon- ungum. Fyrri hluti. TÓNLIST QTjjn 0 Hátíð með Placido kl. 16.15 ►Jólatón- UIUU L lejkar með Placido, Pavarotti og vinum í Notre-Dame kirkjunni í Montreal. RÁS 1 Jólatónleikar kl. 15.00 ► Kammersveit Reykjavíkur í Áskirkju flytur konserta. Þættir RYI fímu For>ngi víkur af velli kl. 12.15 ►Eg- U1 LUJHIl in Helgason ræðir við Jón Baldvin Hannibalsson sem hverfur af vettvangi stórnmálanna. RÁS 1 Minning Hannesar Sigfússonar skálds kl. 14.00 ► Hlustendur fá að hlusta á Hannes flytja frumort ljóð og fleira efni. -þ Skreytum hús með söng og spjalli kl. 17.05 ► Þuríður Pálsdóttir söngkona rifjar upp jólahald á heimili sínu og syngur nokkur jólalög. ISLENSKT EFNI 2.35 ►Pelican-skjalið (Pelican Brief) Spennumynd. 1993. Bönnuð börnum. (e) [60859775] 4.55 ►Dagskrárlok AÐALSTODIN Kristnihald undir jökli kl. 16.00 ►Frumfiutt í leikstjórn Sveins Einarssonar. Margir af þekktustu leikurum þjóðarinnar í helstu hlutverkum. Fyrri hluti. SÝN 20.00 ►Leikföng (Toys) Gamanmynd um mann sem lifir áhyggjulausu lífi. Leik- föng eru líf hans og yndi enda alinn upp í leikfangaverk- smiðju föður síns. Dag einn tekur líf hans þó miklum breytingum. Frændinn Leland Zevo reynir að komast yfir verksmiðjuna en maðurinn og systir hans snúast til varnar. Aðalhlutverk: Robin WiIIiams, Michael Gambon og Joan Cusack. Leikstjóri: Barry Le- vinson. 1992. (e) [52187] 22.00 ►Stálfuglinn 2 (Iron Eagle 2) Flugkappamir eru enn á sveimi í Mið-Austur- löndum en nú hafa bandarísk- ir og rússneskir flugmenn sameinast í baráttunni við óvininn. Aðalhlutverk: Louis GossettJr., Stuart Margolin og Mark Humphrey. Leik- stjóri: Sidney J. Furie. 1988. Bönnuð börnum. [252106] 23.55 ►Hvarfið (The Vanis- hing) í þessum sálartrylli kynnumst við ungum manni, Jeff, sem haldinn er alvarlegri þráhyggju. Hann verður að fá að vita hvað varð um unnustu sína, Diane, en hún hvarf með dularfullum hætti einn góðan veðurdag við bensínstöð eina við þjóðveginn. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jeff Bridges, Kiefer Sutherland og Nancy Travis. Leikstjóri: George Slu- izer. 1993. Stranglega bönn- uð börnum. (e) [1605854] 1.40 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Lofgjörðartónlist UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólasálma. 8.15 Þættir úr óratóriunni Messíasi eftir Georg Fri- edrich Hándel, í útsetningu Wolfgangs Amadeusar Moz- arts Lynda Russell, Cather- ine Wyn-Rogers, Thomas Randle og David Wilson- Johnson syngja með Hudd- ersfield kórnum og Fíl- harmóníusveit breska út- varpsins; Harry Christophers stjórnar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Hvað flýgur mér i hjarta blítt?" 11.00 Guðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson prédikar. 12.10 Dagskrá jóladags. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Blessuð jólin. Jólaþáttur fjölskyldunnar. 14.00 í minningu Hannesar Sigfússonar skálds. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Jólatónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur í Áskirkju. Á efnisskrá: - Konsert nr. 1 í D-dúr fyrir trompet og kammersveit eft- ir Georg Philipp Telemann. - Concerto grosso í c-moll ópus 3 nr.3 eftir Francesco Geminiani. - Konsert í E-dúr BWV 1042 fyrir fiðlu og kammersveit eftir Johann Sebastian Bach. - Concerto grosso í d-moll eft- ir Francesco Geminiani og - Konsert í D-dúr fyrir fiðlu, trompet og kammersveit eft- ir Georg Friedrich Telemann. Einleikarar: Ásgeir H. Stein- grímsson, trompetleikari; Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari og Unnur María Ingólfsdótt- ir, fiðluleikari. 16.10 Dario Fo, trúður af Guðs náð. Þáttur um ítalska Dario Fo. 17.05 Skreytum hús með söng og spjalli. Þuríður Páls- dóttir rifjar upp jólin á æsku- heimili sínu. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Frá tónleikum í Vínar- borg 4. desember í fyrra. Á efnisskrá: - Jólaóratórían eftir Johann Sebastian Bach. Einsöngvar- ar: Catrin Wyn Davies, Andreas Scholl, Christoph Prégardien og Klaus Háger. Kammerkór Berlinarútvarps- ins syngur með hljómsveit- inni „Ákademie fur Alte Mus- ik Berlin“. Réne Jacobs stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Fregnir af fjarlægri slóð. (e). 23.10 Fiðlukonsert Tsjaj- kofskíjs. Sigrún Eðvaldsdótt- ir leikur með Sinfóníuhljóm- sveit fslands; B. Tommy Anderson stjórnar. (Nýtt hljóðrit Rikisútvarpsins). Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 23.47 Fúga úr svítu í a-moll BWV 997 eftir Johann Se- bastian Bach. Kristinn Árna- son leikur á gítar. 0.05 Ævintýrið um Hnotu- brjótinn. Tónlist eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur; Semyon Bychkov stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Jólatónar. 6.45 Veðurfregnir. 9.00 Bókaflóðið. 10.03 Jóladags- morgunn. 13.00 „Hin fegursta rósin erfundin“. 14.00 Kerti og spil. 16.00 Jóla hvað? 17.00 Rabbi. 18.00 Jóla- Gestur. 19.Z0 Jólatónar. 19.30 Veð- urfregnir. 20.20 „Hin fegursta rósin er fundin" (e). 21.20 Jólatónar. 22.10 Jólastjörnur. 23.10 Jólatónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum. Veðurspá. Fréttir Rás 1 og Rás 2 kl. 10,12.20, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.10 Jólatónar. 2.00 Fréttir. 3.00 Sunnudagskaffi. 4.00 Jólatónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngum. 6.05 Jólatónar. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Stórsöngvarar í hátíðarskapi. 13.00 Minningartónleikar um Ric- hard Tucker með Kristjáni Jóhanns- syni. 16.00 Kristnihald undir Jökli, frumfl., fyrri hluti. 18.00 Jólatónar. Samsending með Klassík FM. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Guðrún Gunnarsdóttir. 12.15 Foringi víkur af velli. 14.00 í minn- ingu Díönu prinsessu. 16.00 Jóla- tónleikar með Placido Domingo. 18.00 Jólatónlist. 20.00 Jólatónlist. 24.00 Jólanæturútvarp. Fréttir kl. 12 og 19.20. FM 957 FM 95,7 6.55 Þór og Steini. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.07 Hvati Jóns. 19.00 Betri bland- an. 22.00 Kúltur. 23.00 Stefán Sig- urðsson. Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl. 7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10, 17. MTV fróttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05, 16.05. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Bach-kantata jóladagsins. 10.40 Klassísk jólatónlist. 12.00 Davíð Art Sigurðsson hitar upp fyrir Tucker tónleikana. 13.00 Tónleikar með Kristjáni Jóhannssyni. Tucker tónleikar frá 1996. 15.00 Klassísk jólatónlist. 16.00 Jólaleikrit Fíns Miðils. Kritinihald undir jökli, fyrri hluti. 17.30 Messías eftir Hándel. 20.00 Klassísk jólatónlist. 22.00 Bach-kantata jóladagsins (e). 22.30 Klassisk jólatónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón- list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón- list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón list. MATTHILDUR FM 88,5 10.00 Heiðar Jónsson. 12.00 Jóla- kveðjur frá hlustendum Matthildar. 13.00 Axel Axelsson. 16.00 Carre- ras, Domingo, Pavarotti ásamt Na- talie Cole og Michael Bolton. 18.00 Jólakveðjur. 19.00 Næturvakt. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ól- afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó- hanni. 10.00 Katrin Snæhólm. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Jóhann Garöar. 17.00 Sígild dægur- lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15og 16. ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1 9.00 Allt um jólin. 12.00 Besti tími barnanna. 14.00 Aðventutónleikar í Selfosskirkju. 17.00 Heilög jól. 19.00 Tónleikar. 20.00 Umfjöllun um Brú til betri tíða. 24.00 Næturút- varp. X-ID FM 97,7 7.00 Doddi litli. 10.00 Simmi Spreij. 13.33 Dægurflögur Þossa. 17.00 Úti að aka með Rabló. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Electrofönk- þáttur Þossa. 1.00 Róbert. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Love Hurts 8.00 The Worfd Today 6.30 Maid Marian and Her Merry Men 7.20 Great Expectations 8.15 Carols From Kings 97 8.45 Pirate Rrinee 10.20 Christmas Moming Service 11.15 Proms 97 13.00 A Christmas Carol 14.00 Top of tlie Pops Christmas Show 15.00 The Queen 15.10 Noel’s Christmas Presents 16.00 Great Expectations 17.00 News; Weather 17.30 Wildlife 18.00 EastEndere 18.30 Keeping up Appearancea 19.00 Only Fools and Hor- ses 20.00 Gobble 21.15 The Queen 21.30 Blackadder’s Christmas Carol 22.15 The Fast Show 23.00 Shooting Stars 23.45 Top of the Pops Christmas Show 1.00 Westbe- ach 2.00 Birds of a Feather 2.30 Biackadd- er the Third 3.00 Ruby's Health Quest 3.30 Disaster 4.00 All Our Children CARTOON NETWORK 5.00 Scooby Doo CNN Fréttir og viðskiptafréttir fiuttar reglu- lega. 5.30 lnsight 6.30 Moneyline 7.30 Worid Sport 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Sport 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 Future Watch 13.15 Asian Edition 13.30 Business Aæa 14.00 Larry King 15.30 Worid Sport 18.30 Showbiz Today 17.30 Travel Guide 18.45 Ameriean Edition 20.30 Q & A 21.30 Inaight 22.30 World Sport 0.30 Moneyline 1.16 American Edffion 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Worid Report DISCOVERY CHANNEL 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient Warriore 17.30 Beyond 2000 18.00 Keiko’s Story: the Rea) Life Story of Free WiUy 19.00 The Lost Worid 24.00 The Driven Man 1.00 Disaster 1.30 Beyond 2000 2.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 ÞríþrauL 9.00 lijólreiðar. 11.00 Knatt- spyma 12.00 Kappakstur. 13.00 Sterkasti maðurinn. 14.00 Tennis. 16.30 Skemmti- íþróttir 17.00 Vélþjólakeppni. 18.00 Bkx>- pere 18.30 Knattapyma 21.00 Hnefaleikar 22.00 Sumoglíma. 23.00 Snóker. 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Kickstart 8.00 Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hit List UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics - ChriBtmas Edition 19.00 No Doubt Uve ’n' Loud 19.30 Top Selection 20.00 The Real WorM 20.30 Singled Out 21.00 Amo- ur 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt- head 23.00 Base 24.00 European Top 20 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttlr og viðsklptafréttir fluttar reglu- lega. 5.00 Hour of Power 6.00 MSNBC News 7.00 The Today Show 8.00 European Showcase 8.30 Christmas in Washington 8.00 Gardening by the Yard 9.30 Interiors by Design 10.00 The Good Ufe 10.30 Star Gardens 11.00 Europe la caite 11.30 Tra- vel Xpress 12.00 National Geographic Tele- vision 13.00 Clasaic Cousteau 14.00 Datel- ine 15.00 Company of Animals 15.30 Dre- am Builders 18.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket 19.00 Dateline 20.00 NHL Power Week 21.00 Sbow With Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 The Tickct 24.00 Show Wffii Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 VIP 2.30 Executive Ufestyles 3.00 The Ticket 3.30 Music Legends 4.00 Executive Ufesty- les 4.30 Thc Tickct SKY MOVIES PLUS 6.00 Muppet Treasure Island, 1996 7.45 A Holiday to Remember, 1995 9.30 Goldiloeks and teh Tree Beara, 1995 11.00 Loch Nesa, 1994 12.45 First kniglit, 199516.00 Mupp- et Treasure Island 17.00 Loch Ness, 1994 19.00 Bed of Roses, 1996 21.00 Bravehe- art, 1995 23.55 When Saturday Comes, 1995 1.35 Hercules in the Underworid, 1994 3.05 Reflections on a Crime, 1994 4.40 Goidilocks and the Tree Bears, 1995 SKY NEWS Fréttir og viðsklptafréttir fluttar reglu* lega. 6.00 Sunrise 10.30 ABC Nightline 13.30 Year in Review - Sport 17.00 Uve at Five 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Year in Review - Sport 2 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News Ton- ight 3.30 Year in Review - Sport 2 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 6.00 Moming Glory 8.00 Hotd 10.00 No- ra’s Christmas Gift 11.00 The Adventures of Sinbad 13.00 Geraldo 14.00 Saily Jessy Raphael 15.00 The Queen’s Christmas 15.10 Jenny Jones 16.00 The Oprah Win- frcy Show 17.00 Star Trck 18.00 The Uve 6 Show 18.30 Married ... With Chiidren 19.00 The Simpsons 19.30 Real TV 20.00 Suddeniy Susan 20.30 The Nanny 21.00 Seinfeld 21.30 Mad About You 22.00 ER 23.00 Star Trek: Voyager 24.00 David Lettemian 1.00 In tlte Heat of the Night 2.00 Long Play TNT 21.00 Christmas in Connecticut, 1992 23.00 The Shop Around tíie Comer, 1940 1.00 Go West* 1940 3.00 Christmas in Connedic* ut (1992)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.