Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 75
 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 75 VEÐUR Rigning ^ VV**Slydda ^SIydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * % % Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjoðrin = vindstyrk, heil fjöður , , er 2 vindstig. • 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og suðaustan stinningskaldi með rigningu víða um land, en sist þó vestanlands. Á Vestfjörðum verður hins vegar allhvasst eða hvasst af norðaustri með slyddu framan af en sn'ókomu síðdegis. Þar fer veður kólnandi en annars staðar verður hitinn á bilinu 2 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á jóladag lítur út fyrir snjókomu á Vestfjörðum en annars skúrir eða rigning og kólnandi veður á landinu. Á annan í jólum líklega norðanátt með éljagangi norðan til en skýjað með köflum um landið sunnanvert og vægt frost um mest allt land. Á laugardag eru horfur á minnkandi norðanátt og á sunnudag og mánudag lítur út fyrir austlæga átt með slyddu eða snjókomu, einkum sunnan til, og hiti þá nálægt frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfn ’C Veður “C Veöur Reykjavik 7 skýjað Amsterdam 4 rign. á síð.kl Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg 3 þokumóða Akureyri -1 heiöskírt Hamborg 2 þokumóða Egilsstaðir 1 þoka Frankfurt 3 alskýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vln 5 alskýjað Jan Mayen 1 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Nuuk -6 alskýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -2 hálfskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 15 léttskýjað Bergen 4 alskýjaö Mallorca 17 skýjað Ósló -3 alskýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar 6 þoka Stokkhólmur -2 hrimþoka Winnipeg -9 heiðskírt Helsinki -1 komsniór Montreal -9 vantar Dublin 11 skýjað Halifax -13 léttskýjað Glasgow 8 rign. á síð.klst. New York 2 rigning London 10 skýjað Chicago 0 þokumóöa Paris 8 skýjað Oriando 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 24. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- deglsst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3,1 2.18 3,1 8.33 1,6 14.33 3,1 20.57 1,4 11.17 13.23 15.30 9.07 ISAFJÖRÐUR 1,7 4.26 1,7 10.27 0,9 16.23 1.7 22.53 0,7 12.07 13.31 14.55 9.15 SIGLUFJÖRÐUR 0.10 1,1 6.28 1,1 12.36 0,5 18.47 1,1 11.47 13.11 14.35 8.54 DJUPIVOGUR 5.30 1,6 11.31 1,6 17.46 0,8 10.49 12.55 15.02 8.38 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Momunblaðiö/Siómælingar Islands Yfirlit: Vaxandi lægð fyrir sunnan landið á leið til norðurs. Yfirlit á hádegi í ■n H Hæð L Lægð Kuldaskil ” Hitaskil Samskil í dag er miðvikudagnr 24. des- ember, 358. dagur ársins 1997. Aðfangadagur jóla. Jólanótt. Orð dagsins: Nafn hans mun vara að eilífu, meðan sólin skín mun nafn hans gróa. Og með honum skulu allar ættkvíslir jarðarínnar óska sér blessunar, allar þjóðir munu hann sælan segja. (Sálmarnir 72, 17) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vigri, Freri, Helgafell, Pétur Jónsson og Þern- ey komu f gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif fer frá Straumsvík í dag. High- gate kemur í dag. Sulay kom f gær. Fréttir Bókatíðindi 1997. Númer 24. desember er 18863. nr. 1. des. er 62153, 2. des. 7627, 3. des. 13061, 4. des. 85318, 5. des. 28009, 6. des. 89214, 7. des. 91787, 8. des. 59588, 9. des. 33636,10. des. 54612, 11. des. 65565, 12. des. 30988, 13. des. 45076, 14. des. 9450, 15. des. 19319,16. des. 46276, 17. des. 90224, 18. des. 12476, 19. des. 35926, 20. des. 41563, 21. des. 8967, 22. des. 77372, 23. des. 89207. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum hvers konar notuð frí- merki innlend og útlend mega vera á umslögum. Móttaka á aðalskrifstof- unni'Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), póst- hólf 4060 124 Reykjavík og hjá Jóni O. Guð- mundssyni Glerárgötu 1 Akureyri. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Skrifstofa félagsins verður iokuð á milli jóla og nýárs. Göngu-Hrólfar fara f létta göngu laugar- daginn 27. des. kl. 10 frá Risinu. Laugardaginn 3. jan. 1998 fara Göngu-Hrólf- ar í Kópavog, farið verð- ur með rútu frá Risinu kl. 10. Furugerði 1. Farið verð- ur f guðsþjónustu í Di- graneskirkju 5. janúar kl. 13.30. Skráning í síma 553 6040 í síðasta lagi 2. janúar. Gerðuberg, félagsstarf. Mánudaginn 29. des. op- ið frá kl. 9-16.30. Spila- salur opinn, tería opin. Föstudaginn 2. janúar fellur starfsemin niður. Mánudaginn 5. janúar opið frá kl. 9-16.30. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 30. desember kl. 14 verður bingó f matsal félagsstarfsins. Drengja- kór Laugarneskirkju kemur f heimsókn. Kaffi- hlaðborð. Vitatorg 1. Kirkjuferð í Digraneskirkju kl. 13.30 mánudaginn 5. janúar. Ömmu- og afaball þriðju- daginn 6. janúar kl. 14-16. Minningarkort Minningarkort Sjúkr- aliðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grettisgötu 89, Reykja- vík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böð- vars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau semV hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 5532060. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bamasp- ítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins I síma 551 4080. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtölduri^F stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapó- tek.Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdótt- ir.ísafirði. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfíriit yfir fréttir liðinnar viku. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT). Lang- bylgja er 189 kHz. Jól og áramót AÐFANG ADAGUR: Kl. 17.55-01.00. Aftansöngur og kvölddagskrá. Til Evrópu 5055, 7735 og 9260 kHz. Til Ameríku 9275 og 11402 kHz. JÓLADAGUR: Til Evrópu 7.55-11.00 á 9260, 11402 og 13860 kHz. Kl. 11.00-17.30 á 11402, 13860 og 15790 kHz. Kl. 7.30-1.00 á 5055, 7735 og 9260 kHz. Til Ameríku 7.55-12.00 á 5055 og 7735 kHz. Kl. 12.00-17.30 á 9275 og 13875 kHz. Kl. 17.30-1.00 á 9275 og 11402. GAMLÁRSDAGUR: Kl. 16.10-19.05 fréttaannáll fréttastofu. Kl. 17.55- 19.05 guðþjónusta og fréttir. Kl. 20-20.20 ávarg forsætisráðherra. Kl. 23.25-00.05 Brennið þið vitar og kveðja frá RÚV. Til Evrópu: 5055, 7735 og 9260 kHz. Til Ameríku: 9275 og 11402 kHz. NÝÁRSDAGUR: Kl. 10.55-12.10 guðþjónusta. Kl. 12.55-13.25 ávarp forseta íslands. Kl. 13.25-14.30 nýársgleði útvarpsins. Til Evrópu 11402, 13860 og 15790 kHz. Til Ameríku 9275 og 13875 kHz. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýeingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SfMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, tþrðttir 569 115$ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. ointakið ptorgimfclatofr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I heillavænlegur, 8 heymfl tarfs, 10 ferski, II stulkan, 13 blundar, 15 púkann, 18 vinningur, 21 kyn, 22 formað, 23 óskar eftir, 24 taum- lausa. 2 gubbaðir, 3 klau fdýrið, 4 kirtil, 5 furða, 6 guð- hrædd, 7 at, 12 greinir, 14 utanhúss, 15 kvísl, 16 hindra, 17 kyrrðar, 18 þrátta, 19 bógs á byssu, 20 magra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 göfgi, 4 mágur, 7 loðna, 8 nafns, 9 rit, 11 nóar, 13 enda, 14 eljan, 15 gróf, 17 nögl, 20 áni, 22 geims, 23 líður, 24 arnar, 25 tagli. Lóðrétt: 1 gulan, 2 fíðla, 3 iðar, 4 mont, 5 gefin, 6 rassa, 10 iðjan, 12 ref, 13 enn, 15 gegna, 16 ósinn, 18 örðug, 19 lærði, 20 ásar, 21 illt. á Olíssto Starfsfólkið hjálpar þér að athuga □ Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur Vetrarvörur i úrvali á góðu verði. M □ Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolía, hrímeyðir og silikon. J léffir ffér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.