Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ ■-? 56 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 ATVINNUAUGLÝSINGAR > Tæknival Hefur þú áhuga á að glíma við forritun í þróunarumhverfi sem er einstakt í sinni röð, gagnagrunnsforritun eða tengingu upplýsinga- kerfa við Internetið? Getur verið að eftirfarandi veki áhuga þinn: Java forritun, SQL forritun, Orade, Microsoft SQL og DB/2? Við bjóðum upp á vinnustað þar sem metnaður er mikill og möguleiki er á mismunandi starfs- sviðum, þar sem verið er að hefja útflutning á hugbúnaði og starfsandinn er sérstaklega góður. Sértu tölvunar- eða kerfisfræðingur, verk- eða tæknifræðingur, viðskiptafræðingur með góða þekkingu og reynslu af forritun, eða einfald- lega flinkur forritari, þá er þetta starfið fyrir þig. Við bjóðum réttu manneskjunni góð laun og skemmtilegt starfsumhverfi. Vinsamlega athugið að fyrirspumum varðandi starfið verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. Guðný Harðardóttir veitir upplýsingar frá kl. 10-13. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 9. janúar nk.Ráðning verða sem fyrst. a\i, 41 STARFSRÁÐNtNGAR 1 GUÐNÝ HARÐARDÓTTtR STRA I ehf. Mörkinni 3,108 Reykjavík • Sfmi: 588 3031, brófsími: 588 3044 Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl. 10-16. Viðskiptavinir og umsækjendur Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgntidlun@radgard.is Heimasíða: http//vvww.radgard.is Œjamac/óttir- Œinfir é/r/s>mv/sids£Ofty jfisiey 'Sc/eúisr/áttír- ■^Torfl jfíar/tú&sofi/ Gleðileg jól Starfsfólk Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. óskar viðskipta- vinum sínum Gleðilegra jóla með þökk fyrir ánægjuleg samskipti. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 5688618 Netfang: hagvang@hagvangur.is - Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR HADNINGARMÓNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Rafmagnstækni-/raf- magnsverkfræðingur Staða tæknimanns á umdæmisskrifstofu RARIK á Blönduósi er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Starfssvid • Hönnun raforkukerfa • Áætlanagerð • Kerfisskráning • Tölvuteikningar • Viðhaldsáætlanir Menntunar- og hæfniskröfur • Tækni- eða verkfræðimenntun eða sambæri- leg menntun • Æskilegt er að umsækjandi hafi sveinspróf í rafiðn eða reynslu af rafveitustörfum. • Þekking á CAD vinnslu. • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir umdæmisstjóri á Blönduósi, Haukur Ásgeirsson, í síma 452 4600 og einnig starfsmannaþjónusta í Reykjavík. Skriflegar umsóknir berist fyrir 13. janúar nk. RARIK Rauðarárstígur 10.105 Reykjavík ___________Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600_ Gæðastjóri Fóðurblandan hf. óskar að ráða gæðastjóra til starfa í fóðurverksmiðju sinni í Sundahöfn. Starfssvið: Hafa yfirumsjón með gæðaeftirlitskerfi og rannsóknastofu fyrirtækisins. Einnig að taka þátt í þróun nýrra afurða. Menntunar- og hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólamennt- un eða reynslu og menntun á sviði land- búnaðar. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Samstarfshæfileikar og frumkvæði. Skriflegar umsóknir, er tilgreina menntun, ald- ur og fyrri störf, sendist Fóðurblöndunni fyrir 31. desember, merktar: „Gæðastjóri." Fóðurblandan hf. erstærsti fóðurframleiðandi landsins og rekur fullkomna, tölvustýrða verksmiðju I Sundahöfn I Reykjavík. Þar eru framleiddar fóðurvörur fyrir allar tegundir búfjár. Starfsmenn eru nú um 20. Fóðurblandan hf., Korngörðum 12, 104 Reykjavík. Starff ferðaþjónustu Þér býðst spennandi og krefjandi starf hjá innanlands- deild einnar öflugustu ferða- skrifstofu landsins. Starfið felst í samskiptum við viðskiptavini, erlenda sem innlenda, skipulagningu funda og ráðstefna, þjónustu við hópa og skemmtiferða- skip og tilboðsgerð ásamt annarri undirbúninasvinnu í tengslum við ferðir hér á islandi. Þú ert metnaðargjarn og kraft- mikill einstaklingur sem treystir þér til að stýra verkefnum sem ferða- skrifstofan leggur mikla áherslu á í sínu starfsumhverfi og/eða að vera þátttakandi í margvíslegum hóp- verkefnum innan skrifstofunnar. Nauðsynlegar hæfniskröfur eru góð tungumálakunnátta, skipulagshæfni, lipurð og sveigjanleiki. Upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Ferðaskrifstofa 682" fyrir 13. janúar n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Brófsími: 568 8618 Netfang: hagvang@hagvangur.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Gleðileg Jól RÁÐNINGAR ÞJÓNUSTAN Óskum viðskiptavinum okkar og umsækjendum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. RÁÐNINGAR ÞJÓN USTAN I...ávallt réttur maður [ rétt starf. RÁÐNINGAR ÞJÓNUSTAN Hátertjsbraut 58-60 108 Reykjavik Sími: 588 3309 Fax: 5883659 Netfang: radning@skima.is Veffang: httpV/www.skima. is/radning/ Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Árborg í 100% stöðu frá og með 1. janúar. Önnur uppeldis- menntun kemurtil greina. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Rannveig Guðjónsdóttir, í síma 482 2337 og heimasíma 482 1916.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.