Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 65 I DAG BRIPS limsjón Guðmundur l'áll Arnarson ÁRIÐ 1933 skrifaði Easley Blackwood grein í The Bridge World sem fjallaði um nýstárlega notkun á sögninni „4 grönd“. Allar götur síðan hafa spilarar spurt um á ása með fjórum gröndum, og kennt sagn- venjuna við höfundinn: Blackwood. Einn megintil- gangur Blackwoods með ásaspurningunni var að koma í veg fyrir að menn villtust í slemmu þar sem vörnin átti tvo ása, sem var nokkuð algengt á fyrstu árum íþróttarinnar. En þrátt fyrir Blackwood, kem- ur það enn fyrir á bestu bæjum að menn segi slemmu án þess að_ hafa til- skilinn ásaijölda. Á síðasta spilakvöldi BR gerðist það á nokkrum borðum í þessu spili: Norður hættu. gefur; NS Norður ♦ K8 ¥ ÁD95 ♦ Á54 ♦ KDG6 Vestur Austur ♦ G76 ♦ Á543 ¥ 62 III I ¥ G1087 ♦ 1072 111111 ♦ 86 ♦ Á10754 ♦ 932 Suður ♦ D1092 ¥ K43 ♦ KDG93 ♦ 8 Hér vantar lítið annað en svörtu ásana. íslandsmeist- ararnir í tvímenningi, Sverrir Kristinsson og Sím- on Símonarson, voru í flokki þeirra para sem náðu ekki að stansa undir slemmu. Þeir spila Nákvæmnislauf- ið: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf* 1 tígull** 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass * Sterkt. **Hálitir eða láglitir!! Eftir opnun Símons í norður á sterku laufi taka sagnir eðlilega stefnu. Sverrir sýnir fimmlit í tígli og flórlit í spaða og Símon styður tígulinn. Síðan taka við fyrirstöðusagnir. Sverrir gat sagt fimm lauf við fjór- um spöðum og þá hugsan- lega passað fimm tígla norðurs. En hann gat ekki spurt um ása með góðu móti, því tveimur ásum er svarað með fimm hjörtum og þá eru sagnir komnar upp fyrir fimm tígla. I vörninni voru Þorlákur Jónsson og dálkahöfundur. Þorlákur kom út með laufás og horfði vel og lengi á lauf- níu makkers. Var hún ein á ferð? Eftir nokkra yfirlegu sá Þorlákur að það gat ekki staðist, því þá hefði suður stokkið í slemmu með þrjá hunda í laufi. Auk þess var ljóst að austur átti aðeins fjórlit í spaða og ætti því minnst sexlit í hjarta ef lau- fanínan væri einspil. Sem var langsótt. Svo Þorlákur skipti yfir í spaða og slem- man fór beint niður. Sem var eins gott, því ef hann spilar laufi áfram, tekur sagnhafi öll trompin og hendir tveimur spöðum úr borði. Hann spilar svo lauf- unum og hendir þremur spöðum. Síðasta laufið þvingar austur, sem verður annað hvort að henda spaðaás eða hjarta frá íjór- litnum. Einmitt þetta gerð- ist a.m.k. á einu borði, þar sem sagnhafi var i sex gröndum og fékk út laufás og meira lauf. Árnað heilla OAÁRA afmæli. Þriðju- OV/ daginn 30. desem- ber verður áttræður Ár- mann Einarsson frá Brekkuvelli, Nökkvavogi 31, Reylgavík. Hann tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gestum í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (sama hús og Fönn) milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. /?/VÁRA afmæli. Á OP morgun, 25. desem- ber.jóladag, verður sextug- ur Arni Magnússon, skip- stjóri, Suðurmýri 16, Sel- tjarnarnesi. Eiginkona hans er Móeiður Marin Þorláksdóttir. Þau hjónin verða á Kanaríeyjum á af- mælisdaginn. p*/VÁRA afmæli. Þann Ov/ 28. desember verður fimmtugur ísleifur Örn Valtýsson, Klukkubergi 12, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigurbjörg Þor- varðardóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu, laugardaginn 27. desember, kl. 17-20. Ljósmynd: Myndsm. Akranesi Gefin voru saman 27. sept- ember í Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni Sigríður Kristbjörg Valdimars- dóttir og Jón Helgason. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Guðrún Val- dís. Heimili þeirra er að Vesturgötu 105, Akranesi. GULLBRÚÐKAUP. í dag, aðfangadag, eiga gullbrúðkaup Stefanía Runólfsdóttir, fyrrum starfsmaður Loftleiða og Flugleiða, og Hallur Símonarson, blaðamaður, Bú- staðavegi 59. GULLBRÚÐKAUP. Þann 27. desember nk. eiga gullbrúð- kaup Sigurlaug Sveinsdóttir og Sigurður Kristjánsson. Þau hafa allan sinn búskap búið á Akureyri, nánar tiltekið í Glerárþorpi en eru nú búsett á Dvalarheimilinu Hlíð. Þau eignuðust saman 6 börn en áttu fyrir sinn hvorn soninn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgun- kaffinu STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur næmt innsæi sem þú átt að treysta þótt aðrir séu vantrúaðir. Hrútur (21. mars - 19. april) Leyfðu þér að njóta dagsins í faðmi fj'ölskyldunnar og láttu ekki einhver smáatriði eyðileggja jólagleðina. Naut (20. april - 20. maí) Vertu ekkert að eyða tím- anum í eftirsókn eftir vindi. Hafðu frið í hjarta og mundu að jólin eru hátíð ljóssins. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 9» Jólin kveikja trúarþörf í bijóstum manna. Sinntu þinni og vertu þínum nán- ustu besta jólagjöfin. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér finnst þú enn eiga margt ógert en mundu að veraldlegum hlutum má auðveldlega skjóta á frest. Láttu helgi dagsins sitja í fýrirrúmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það skiptir ekki alltaf mestu máli þeir hlutir sem við gef- um heldur félagsskapurinn við nánustu vini og vanda- menn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú getur glaðst yfir góðu verki. Allt er á sínum stað og ekkert eftir nema íklæð- ast jólaskapinu og njóta jól- anna. Vog . (23. sept. - 22. október) Þú getur ekki hamið eftir- væntingu þína og þitt góða skap smitar út frá sér í all- ar áttir. Gleðileg jól. Sþoródreki (23.okt. - 21. nóvember) Þú hefur unnið kappsam- lega að undanförnu og átt nú svo sannarlega skilið að njóta aðfangadagsins í faðmi fjölskyldunnar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Jólin koma til allra hvemig svo sem fólk vill taka á móti þeim. Opnaðu því hug þinn og hjarta fyrir gleði- boðskap jólanna. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú virðist hafa svör við öllu á reiðum höndum. En mundu að sá er einn sem ræður og taktu við fagnað- arerindinu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér er alveg óhætt að láta eitthvað smávegis eftir þér í tilefni jólanna. Mundu að góð vinátta er gulli betri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££ Þótt þér finnist þú þurfa að gera marga hluti í dag skaltu samt ekki gleyma að gefa þínum nánustu tíma og elsku. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vinningshafar í 3. úrdrætti Með Flugleiðum íil *Disney World í Bandaríkjunum. AUKAVINNINGAR Agnes Bj. Alberg Hæli, 541 Blönduós Agnes Ýr Jóhonnsdóttir Fogrokinn 18,200 Kóp. Anito Ýr. Hrofnsdóttir Svöluhraun 6,220 Hf. Anno K. Svonsdóttir ÁHtórtungu, 311 Anný M. Sigurðord. Höskuldsst. 541 Blönduós Amor S. Gunnotsson Eskihl. 4,550 Sauðórkróki Aton Siguiðsson Sigtúni 33, 105 Rvk Auður Ómorsdótlii Hjollol. 18,600 Akureyri Axel Bjöm Skarðshl. 18g, 603 Akurey. ími Þ. Þorvoldsson Þingós 57,110 Rvk Áso K. Honnibolsd. Tjomod. 22, /00 Egilsst. Ásdís L Harðordóttir Selós 20, 700 Egilsstoðir Ásto Gisladóttir Amþórsgerði, 641 Berglind E. Morkúsdöttir Bósohr. 27,815 Þodóksh. Bergþór Sigurðsson Stoðorvör 6,240 Grindovík Bjorni R. Sveinbjörnsson Leirutanga 24,270 Mosf.b. Bjorki Vigfússon Átfotúni 25,200 Kópovogur Björgvin Jónsson Stekkjorti. 8,700 Egilsst. Björn B. Ben Útgorður 6,700 Egilsstoðir Brynjnr F. Eggertsson Seiðokvísl2, HORvk Bylgjo E. Pétursdóttir Eindorbyggð 5,270 Mosf.b. Dogur Fonnor Mognússon Austurvegur 50,800 Selfoss Doníel Auðunsson BöómóSsst. lougordol 801 SeKoss Egill Egilsson ‘ 'jr. 12,340 Elín Tinno Logodóttir HvommsgerSi 2,108 Rvk. Elvor ðm Svoversson Freyjug. 11,550 SouSórkr. Emil Svovorsson PósthóB 9,370 Edo M. Hrofnsdóttir BorSovog 15,104 Rvk Edo B. Kristjónsdóttir Kle'iforsel 19,109 Rvk Erno D. Gunnarsdóttir Reynihlíð 7,105 Rvk EHo S. Morkúsdóttir Bósohr. 27,815 Þodóksh. Eydís Ó. Ásgerisdóttir Leirut. 24,270 Mosfb. Fjólo B. Hollsdóttir Brekkub. 9,540 Blönduósi Fróði Snæbjörnsson Smórahr. 2,540 Blönduósi Gnrðnr A. Horoldsson Enugomesv. 104, 105 Rvk Gísli P. Korisson Viðihvommur 3,200 Kóp. Guðjón H. Heimisson Grýtubokko 32, 109 Rvk. Guðjón H. Eggertsson Seiðokvisl 2,110 Rvk. Guómundur Þ. Sigurðsson Skólotún 3,225 Guðrún D. Sveinbjömsd. Leirutongo 24,270 Mosfb. Gunnor Gunnorsson Hurðorbok, 320 Gyðo H. Skúlodóttir Hollgilsst., 601 Akureyti Gyðo Htönn Þ. Kombohr. 48,810 Hverog. HollbjörnV. Rúnorsson Hólog. 4,245 Sondgerði Honno L Hofliðodóttir Gorðoh. 4,540 Blönduós Hilmor M. Einorsson Reyrengi 59,112 Rvk Hilmor S. Gunnorsson Hjollabrout 39,220 Hf. Hjólmor Jónsson Stekkjorti. 8,700 Egilsst. Hólmftfður Friðjónsdóttir Flúðir, 701 Egiisstoðir Hrefno Bj. Ásmundsdóttir Hæli, 541 Blönduós Hreinn Guðleugsson Móberg 10,220 Hf. Hreiðor I. Hollgrímsson Loufvongi 9,220 Hf. Hrönn Geirsdóttir Krókomýri 80,210 Gbæ. Iðunn EKo Bollodóttir Holtobr. 14,540 Blönduósi Isbjomi Jónsson Stekkjorg. 14,600 Akureyri Jóhonn Heiðor Skarðshl. 18g, 603 Akurey. Koren Ó. Mognúsdóttir Hvossoleiti 55, 103 Rvk Koten Anno Borgarhohsbr. 11,200 Kóp. Kotrrin L. lómsdóttir Kirkjugerði 11,190 Ketrtn Richardsdóttir Suðurvongi 2,220 Hf. Ketill A. Ketilsson Hrount. 4,800 SeKoss Kolbrún S. Amfinnsdóttir Homroberg 5,1H Rvk. Kristfn D. Kjortonsdóttir Frostofold 36,112 Rvk. Kristinn Ólofsson Tjomarbóli 4,170 Mosf.b. Kristjono Ýr Þróinsdóttir Dalhúsum 58,112 Rvk. Kristrún Einoisdóttir Arnartongi 54, 270 Mosfb. Lóro B. Brogodóttir Bollog. 121,170 Seltjn. Morfo Hlöðversdóttir Gerðhömrum 14,112 Rvk. Morinó H. Ásgeirsson Höfðobraut 5,300 Akronesi Oddný Bórðordóttir Austurvegi 1,870 Oktovio A. Ágústsdóttir Hjollobr. 13,220 Hf. Olgo Möller Bæjargililló, 210 Gbæ. Ólofio A. Honnibolsd. Ijomori. 22,700 Egilsst. Óskor Þ. Doviðsson Húnovellir, 541 Blönduós Póll Mognússon Ueppsvegur 70,104 Rvk Perio R. Sæmundsdóttir Bormohl. 1,550 Souðórkr. Pétur Þ. Ágústsson Borgorholtsbr. 14,200 Kóp. Rogno B. Rognorsdóttii Fljótosel 15,109 Rvk. Rognor Guðmundsson Viðorósi 55, HORvk Sondro H. Troustodóltir Kjorhólmi 2,200 Kóp. Sigmor Ö. Ásgreimsson Hverofold 12,112 Rvk. Sigrfður ðsp Selvogsgrunn 20, 104 Rvk Sigrún Stefónsdóttir Kjonhólmo 30,200 Kóp. Sigudoug M. Hofliðodóttir Gorðob. 4,540 Blönduós Siljo Auðunsdóttir Böðmóðsst. Lougordol, 801 SeKoss Sonný L Þróinsdótlir Dolhús 58,112 Rvk. Sólon R. Sigurðsson Jöklafold 4,112 Rvk Snorri Elís Silotjörn 15,800 SeKoss Stefón S. Hollgrfmsson Hnjúkob. 27,540 Blönduós Sunno R. Pétursdóttir , 270 Mosfb. Telmo B. Þórorinsdóttir Búðorbr. 12b, 370 Búðord. Tinno Ólofsdóltir Ljósheimor 14 4h., 104 Rvk Uno Sólverg Jörfobokko 4,109 Rvk. Unnur Ó. Sigurgeirsdóttir Borgorholtsbr. 14,200 Kóp. Unnsteinn I. Honniholsson Tjornod. 22,700 Egilsst. Volur Ó. Volsson Smórobt. 2,540 Blönduósi Volgeir Þ. Sæmundsson Bormohl. 1,550 Souðóikr. Vigdis E. Þorsteinsdóttir Miðholt 13,270 Mosfb. Viktor Richordsson Suðurvongi 2,220 Hf. ÆSKULINA BÚNAttRBANKANS Andri Vffilsson Kórsnesbr. 81,200 Kóp. Auðunn S. Snæbjomorson Huldugili 57,603 Akureyri Bjorni Lúðvíksson Fonnofold 29,112 Rvk. Diono Ó. Arnordóttir Stoðarhvammi 11,220 Hf. Erio S. Morkúsdóttir Bósohr. 27,815 Þodóksh. Grétor Þ. Þorsteinsson Reyrhogo 2,800 SeKoss Guðrún VoldimorsdóHir Klettnstíg 2b, 600 Akureyri ■ I. Guðmundsson Klettostig 2b, 600 Akureyri Nónvötðu 2,230 Keflovlk Höskuldur Dúfnahólor 2,111 Rvk. Kristin Þ. Skúlodóttir Hollgilsst. 601 Akureyri Morto Sigurfinnsdóttir Skógorgerði 9,108 Rvk. Mekkfn Donielsdóttir Ásvollog. 53,101 Rvk Sigurður Stigohlíð 2,105 Rvk Snæbjörn H. Snæbjomorson Huldugili 57,603 Akureyri Svovor Sigurðorson Kögursel 13,109 Rvk. lysi fjör Gleðileg jól og farsælt komandi ór FISKAFURÐIR- LÝSISFÉLAG þokkar góða þótttöku í Orkuleiknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.