Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA FRÉTTIR ftPÓTEK________________________________ 5ÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apétekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér íyr- ir neðan. Sjálfvirkur sfmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.___________ APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.____ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24._____________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fóst, kl. 8-20, iaugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.__ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÓÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opið mád.-fost. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virica daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071.__________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langanma 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, iæknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. frfd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.______ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9—19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin aila daga kl. 10-22._______________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116. AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. Í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. L/EKNAVAKT1R BARNALÆKNIR er Ul viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin v.d. Ul kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kL 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓDBANKINN v/Barúnstfg. MÓUaka láðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdaistöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppt f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og l>ráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skipUborð eða 525-1700 beinn sfmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðaivakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðamúmer fyrir allt land »112, BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki Ul hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skipUborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an s<yarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGAST&) er opin allan sðl- artringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._ Afallahjálp . Tekið er á móU beiðnum allan sóiar- hringinn. Sfmi 525-1710eða525-1000 um skipUborð. UPPLÝSIMOAR OQ RÁÐQJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriQjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavfkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæsiustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13- 17 allav.d.nemamiðvikudagafsfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. ViðtalsUmi hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- Ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. UppL um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólguqúkdóma f meltingar- vegi „Crohn’s §júkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfstuálparhópar fyrir fólk með tilflnningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reylqavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á flmmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045.________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULlNAN, sími 800-6090. Aðstand- endur geðsjúkra svara sfmanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, iaugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veflagigt og síþreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 fsfma 553-0760.____________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, iaugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._____ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, LaugaveKi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509,____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjó! og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofl>eldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfíni 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Enduraaldslauslögfræa- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarflrði 1. og 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295.1 Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - SmKlj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Ui>j>I., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3307, 123 Reykjavfk. Sfmatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG fSLANDS, HSfAatAni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og flmmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið frá mánudeginum 8. desemlær til 23. desember á milli 14 og 18. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._____________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790._________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.___________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 f tumheriíergi Landakiriqu f Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Flmmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lælqargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð flmmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. Sex verkefni tilnefnd til nýsköpunarverðlauna NÝSKÖPUNARSJÓÐUR náms- manna er nú að ljúka sjötta starfs- ári sínu. Tæplega 200 hundruð stúd- entar frá fimm háskólastofnunum unnu að verkefnum á vegum sjóðsins sl. sumar. Fyrirtæki, rannsóknar- stofnanir og kennarar við háskóla veittu námsmönnunum aðstöðu og faglega tilsögn. Nýsköpunarverðlaun forseta fs- lands verða nú afhent í þriðja sinni. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda verðlaunin við athöfn á Bessastöðum 8. janúar. Verðlaunin er veitt fyrir framúrskar- NYJA verslun hefur Einar Jónasson, rafvirkjameistari, opnað á Garðars- braut 56 á Húsavík. Þar selur hann heimilistæki, tölv- ur og margt þeim tilheyrandi og raftæki til ýmissa afnota og af hin- andi vinnu nemenda og nýsköpunar- gildi verkefnis, segir í fréttatilkynn- ingu. Sérstök dómnefnd skipuð full- trúum frá menntamálaráðuneyti, Reykjavíkurborg, Samtökum iðnað- arins og Rannsóknarráði íslands, hefur nú tilnefnt sex verkefni til nýsköpunarverðlauna forseta ís- lands. Verkefning eru: Samþætting heimspeki og eðlisfræði í elstu bekkj- um grunnskóla, Brynhildur Sigurð- ardóttir; Hvemig eru biðlistar í heil- brigðisþjónustu uppbyggðir?, Aðal- heiður Sigursveinsdóttir; Menning- um ýmsu gerðum. Verslunarstjóri er Albert G. Arnarson. Einnig rekur Einar víðtæka raf- virkjaþjónustu, nýlagnir og viðgerð- arþjónustu. ararfurinn í nútímanum, Andri Snær Magnússon og Sverrir Jakobsso; Fáfnir. Hugbúnaður fyrir flokkun hráefnis í fiskvinnslu, Gísli Reynis- son og Hálfdan Guðni Gunnarsson; Prófun á efnum úr íslenskum fléttum með tilliti til verkunar á krabba- meinsfmmur og bólguviðbrögð, Gunnar Már Zoéga; Rannsóknir á líffræðilegum virkum efnum í sjáv- argróðri og öðru sjávarfangi, Hans T. Björnsson. Morgunblaðið/Silli EINAR Jónasson og Albert G. Arnarson. Ný verslun á Húsavík Morgunblaðið, Húsavík. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið alian sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414._________ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf a. B52-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöðopin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA (SLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________ STYRKUR, Samtök krabbameinsqúkl. ogaðstand- enda. Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.__________________________________ trúnaðarsÍmi RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og u[>j>lýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið ailan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings iqúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ UMSJÓN ARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.______ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- fostud. kl. 9-17, laug- ard, kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I TjamarKÖtu 20 á flmmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA. foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartíinar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáb alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c. samkL Á öldrunariækningadeild cr fqáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartfmi á geðdeild er ftjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-Í8stud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknar- tfmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknart{mi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkL GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPlTALANS VIHlsstað- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AlladagakL 15-16 og 19-19.30._______________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi a.d. kl. 15-16 og kL 18.30-19.30. Á stórhátíðum kL 14-21. Símanr. gúkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild akiraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tfl kL 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnaríjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a-d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kL 9-21. fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfti ogsafnið f Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fostud. kL 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. ki. 10-20, fóst kl. 11-15. BÓKABlLAR, s. 563-6270. Viðkomustaðir vfðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16.______________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept-15. maO mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt-15. mafl kl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arhnkka; Onið eft.ir samkomulaíri. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smicfjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud, kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Slmi431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarOaropinaliadaganemaþriðjud, frákl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓKAS AFN: Opið mán.-fíd. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Sclfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. HSTASAFN tSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR ! desember og janúar er safnið opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar- túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Nestroð, Seltjarnar- nesi. Fram í miéfjan september verður safnið opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13- 17.__________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylya- vfkur v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud. kl. 14- 16 og e. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: AðalstræU 58 verður lokað f vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virica daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. flmmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14- 17. Kafflstofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18 sunnud. Sýningarsalin 14-18 þriðjud.-sunnud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarflrði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Slmi 555-4321. SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað f des. ogjanúar. SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard, frá kl. 13-17. S. 581-4677._____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 19. desember. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Lokað í vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 462-2983.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.