Morgunblaðið - 18.03.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.03.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 55 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum var búið að opna allar áætlaðar vetrarieiðir en í öllum landshlutum var snjóþekja á vegum og hálka. Þæfingsfærð á Möðrudals- öræfum en annars góð vetrarfærð á vegum fyrir vetrarbúnar bifreiðar. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Tii að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð milli islands og Noregs á hraðri leið til norðausturs, hæðarhryggur yfir Grænlandi á austurleið og lægðardrag langt suðvestur i hafi á leið til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.001 gær að ísl. tíma °C Veður 'C Veður Reykjavík -4 haglél Amsterdam 10 alskýjað Bolungarvik -9 snjóél Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -1 skýjaö Hamborg 9 skýjað Egllsstaðir 0 léttskýjað Frankfurt 9 súld Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vtn 2 rigning Jan Mayen -13 snjóél Algarve 20 heiðskírt Nuuk -4 snjóél Malaga 20 heiðskirt Narssarssuaq -11 skýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 5 haglél á síð.klst. Barcelona 18 heiðskírt Bergen 5 rigning Mallorca 18 léttskýjað Ósló 6 skýjaö Róm Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 1 Winnipeg •2 þoka Helsinki 1 léttskviað Montreal -11 heiðskirt Dublin 11 skýjað Halifax -7 I I Glasgow 10 rigning og súld New York 1 skýjað London 13 skýjað Chicago 1 alskýjað París 10 skýjað Orlando 17 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 18. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur |f REYKJAVÍK 3.12 0,8 9.15 3,7 15.23 0,8 21.33 3,6 7.32 13.32 19.33 5.05 (SAFJÖRÐUR 5.19 0,3 11.08 1,8 17.27 0,3 23.32 1,7 7.40 13.40 19.41 5.13 SIGLUFJORÐUR 1.34 1,2 7.31 0,2 13.51 1,1 19.49 0,3 7.20 13.20 19.21 4.53 DJÚPIVOGUR 0.28 0,3 6.22 1,7 12.32 0,3 18.42 1,8 7.04 13.04 19.05 4.36 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands O 'O ‘ö 'ö> ö i Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað é é é é é é é é * # * # Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda y Snjókoma Él ikúrir | Slydduél 1 ' éi S Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin ” vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan gola eða kaldi, víðast léttskýjað og hiti 0 til 3 stig sunnan til en vægt frost norðan til. Snýst í austan kalda eða stinningskalda og fer að rigna sunnan til í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags má búast við suðlægum áttum, yfirleitt kalda en allhvasst eða hvasst verður líklega vestan til um helgina og á mánudag. Rigning eða súld sunnan og vestan til en annars úrkomulítið. Hiti á bilinu 0 til 7 stig. JHorgttttMfiHfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 vitur, 4 ný, 7 hænur, 8 stækja, 9 tek, 11 vit- laus, 13 á jakka, 14 kjáni, 15 ávöl hæð, 17 þvengur, 20 ýringur, 22 gál, 23 skinn, 24 ávöxtur, 25 ákveð. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 úldin, 3 ögn, 4 lögun, 5 lengjur, 6 ok, 10 þung, 12 var- fæmi, 13 bókstafur, 15 binda, 16 hefja upp, 18 svardagi, 19 grúinn, 20 klukkuraar, 21 lfkams- hluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gasalegur, 8 beitt, 9 tuska, 10 ról, 11 tossi, 13 arrar, 15 fljót, 18 óskar, 21 eld, 22 sálmi, 23 yl- inn, 24 hnossgæti. Lóðrétt: 2 Aðils, 3 aftri, 4 eitla, 5 ufsar, 6 ábót, 7 barr, 12 sjó, 14 rós, 15 foss, 16 jólin, 17 Teits, 18 ódygg, 19 Krist, 20 ræni. í dag er miðvikudagur 18. mars, 77. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Þá sagði hann: „Ég segi yð- ur með sanni, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir. (Lúkas 21,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bjarai Ólafsson, Detti- foss og Reykjafoss fóru í gær. Lone Sif var væntanlegt í gær. Mælifell og Arnarfell eru væntanleg í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Stuðlafoss fór í gær. Fornax og Tasiilaq fara á veiðar í dag. Hrafn Sveinbjarnar- son kemur í dag. Hanne Sif fer til Reykjavíkur í dag. Henrik Koen kemur til Straumsvíkur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Fataút- hlutun og flóamarkað- ur alla miðvikudaga kl. 16 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra ieikmanna. Op- in á Hávallagötu 14 íd. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9- 12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnu- homið, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mið- vikudaga kl. 10-12. Leiðbeinandi á staðn- um. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, í dag verð- ur kórsöngur í Hafnar- fjarðarkirkju, Eldri borgara kór frá Sel- fossi og Gaflarakórinn í Hafnarfriði syngja. Allir velkomnir. Opið hús 19. mars kl. 14-17. Djáknar frá Hafnarfjarðarkirkju, Víðistaðakirkju og Frí- kirkjunni koma í heim- sókn, Rebekka frá Úr- val-Útsýn kynnir ferðamöguleika, söng- ur, kaffi og fleira. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, bókband, fótaaðg., hár- greiðsla og böðun, kl. 12, hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar kl. 16, gömlu dansamir kl. 17-18. Handverksmarkaður í Gjábakka á morgun, fimmtud. Þar munu eldri borgarar bjóða til sölu handunna muni frá kl. 13, tvö borð laus. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða vömr til sölu geta pantað borð í síma 554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keram- ik, silkimálun, fótaað- gerðir, böðun og hár- greiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans og línudans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð kl. 10 sögu- stund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaun og kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgí-., kl. 9.30 myndlist, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlist, kl. 14.30 kaffi. A morg- un fimmtudag kl. 10.30 verður fyrirbænastund í umsjón sr. Jakobs Ágústs Hjálmarsson. Gestir koma í heim- sókn fra Kristniboðs- sambandinu. Allir vel- komnir. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ingunni, kl. 10 búta- saumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska, opið kl. 13- 17. Kristín Hjaltadótt- ir með hannyrðir kl. 14-18. Hana-nú Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bókasafnsins í kvöld kl. 20. Unnið í dagskrá. ITC-deildin Fífa held- ur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 Kópavogi. Allir vel- komnir. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Fé- lagsvist í kvöld kl. 19.30. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skóg- um fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafn- inu hjá safnverði, Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Samúðar- og heilla- óskakort Gídonfélags- ins er að finna í vegg- vösum í anddyrum flestra kirkna á land- inu. Auk þess á skrif- stofu Gídeonfélagsins Vesturgötu 40 og í Kirkjuhúsinu Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju eru fáanleg á eftirfar- andi stöðum: á skrif- stofu Flugfreyjufélags íslands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Hall- dóru Filippusd., sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsd., sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborí: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. ÁBkriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti f Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.