Morgunblaðið - 18.03.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1998, Blaðsíða 17
MORGUNB LAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 17 Japanir velja seðlabankastjóra Tókýó. Reuters. JAPANIR hafa skipað íyrrverandi seðlabankamann með 50 ára reynslu af japönsku fjármálalífi í stöðu yfir- manns japanska seðlabankans. Tilkynnt var eftir fund Ryutaro Hashimoto forsætisráðherra og Hikaru Matsunaga fjármálaráð- herra að Hashimoto mundi skipa Masaru Hayami í stöðuna. „Ég ákvað að taka að mér starfið vegna þess að ég þekki nokkuð til starfs seðlabankans og taldi að ég gæti orðið bankanum að liði á þess- um erfiða tíma,“ sagði Hayami. Hayami hóf störf í seðlabankan- um 1947. Hann var seinna forstöðu- maður Nissho Iwai-verzlunarfélags- ins og sambands japanskra for- stjóra. Fráfarandi seðlabankastjóri, Ya- suo Matsushita, baðst lausnar þegar háttsettur starfsmaður bankans var handtekinn fyrir að hafa þegið mút- ur. Handtakan var sú fyrsta í sögu seðlabankans og kom í kjölfar svip- aðra ásakana gegn nokkrum hátt- settum starfsmönnum japanska fjármálaráðuneytisins. * Avöxtunar- krafa spari- skírteina lækkar ÁVÖXTUNARKRAFA markflokka húsbréfa lækkaði um 6 punkta á Verðbréfaþingi íslands í gær og endaði í 4,87%. Vestir á 11 mánaða víxlum lækkuðu í útboði ríkisvíxla þjá Lánasýslu ríkisins. Með útboði ríkisvíxla skuldbatt ríkissjóður sig til að taka tilboðum á bilinu 300 til 5.000 milljónir kr. Alls bárust 17 gild tilboð í ríkisvíxla að fjárhæð 3.826 milljónir kr. Tekið var tilboðum fyrir 2.936 miHjónir. Með- alávöxtun þriggja mánaða víxla reyndist 7,36%, á fimm mánaða víxl- um 7,41% og á eilefu mánaða víxlum 7,56%. Er þetta í samræmi við ávöxtunarkröfu á Verðbréfaþingi ís- lands, að því er fram kemur í frétta- tilkynningu. Næsta útboð ríkisverðbréfa er á 75 daga ríkisvíxlum 1. aprfl kl. 11 og útboð til endurfjármögnunar spari- skírteina og rfldsbréfa 2. aprfl kl. 14. Endurhverfír samningar Á vegum Seðlabankans fór í gær fram uppboð á endurhverfum verð- bréfasamningum, í samræmi við reglur um viðskipti Seðlabanka ís- lands við lánastofnanir. Lánstiminn, það er að segja sá tími sem líður þar til bréfin hverfa til fyrri eigenda á ný, er 14 dagar. Notuð var fastverðsaðferð því Seðlabankinn bauðst til að kaupa verðbréf á tiltekinni ávöxtunar- kröfu, 7,2%. Engin fjárhæðarmörk voru í uppboðinu. Niðurstaðan varð sú að samtals bárust tilboð að fjár- hæð 4,3 milljarðar kr. Næsta upp- boð af þessu taki er fyrirhugað að viku liðinni. SAMSKIP: HLUTHAFAR í mars 1998 Hluthafar Nordatlantic T. Gmbh. Mastur hf. Sund hf. Samherji Ehf. Alþýðubankans Flutningar hf. Lurssen Wirft Baldur Guðnason Samvinnulífeyrissj. Hlutafé milljónir kr. Hlutfall (%) 36,0 Sæmundur Guðlaugsson * >' 7,7 0,9 0 Guðmundur P. Davíðsson 7,7 ö 0,9 0 / I I mmam SAMTALS 900,0 100,0 Kort þetta sem birtist með frétt um Samskip í gær er hér endurbirt vegna mistaka við frágang. Þýska fyrirtækið Lurssen Wirft er sjöundi stærsti hluthafinn eftir kaup á eignarhlut BM flutninga hf. 10 EIMSKIPS stærstu eignarhlutar í félögum á hlutabréfamarkaði FélÖg Mllljónir kr. 31.des. 1996 l31.des. 1997 I Bókf. verð Markaðsv. Bókf. verð Markaðsv. Flugleiðir 1.077,4 2.324,9 1.099,2 2.371,1 Útgerðarf. Akureyringa 940,6 897,3 960,2 735,8 Haraldur Böðvarsson 175,8 437,2 249,6 488,8 Skeljungur 221,1 459,6 225,6 447,4 íslandsbanki 220,8 404,4 225,3 757,4 Marel 93,8 668,8 202,1 1.357,5 Sjóvá-Almennar 156,5 454,7 159,7 841,2 Síldarvinnslan 75,0 307,1 111,8 343,5 Skagstrendingur 87,3 191,4 89,1 170,9 Grandi 53,4 81,8 54,5 85,3 Önnur 8 félög á markaði 179,8 308,6 156,0 289,7 ;—m=É=L Samtals 3.281,6 6.535,8 3.533,0 7.888,5 —I Marka ðs virðið jókst um 21 % MARKAÐSVIRÐI hlutabréfa Burðaráss hf., eignarhaldsfélags Eimskips, í félögum á hlutabréfa- markaði jókst um 1.352 milljónir kr. á árinu 1997, úr 6.536 milljónum í 7.888 milljónir kr. Hækkunin sam- svarar tæplega 21%. Meginbreyt- ingin stafar af gengishækkun hluta- bréfa en Eimskip jók einnig hlut sinn í mörgum fyrirtækjum. Bókfært verð, það er að segja nafnverð, eignarhluta Eimskips í hlutafélögum á markaði var 3.533 milljónir í lok síðasta árs og hafði aukist um 250 milljónir kr. Félagið hafði bætt lítillega við sig í nokkrum félögum og meira í öðrum. Þannig tvöfaldaðist nafnverð hlutabréfa Eimskips í Marel. Markaðsvirði hlutabréfa félagsins var 4.355 millj- ónum kr. hærra en bókfært verð. Frá áramótum hefur gengi ein- stakra félaga breyst, bæði til hækk- unar og lækkunar. Hlutabréfaeign- in í hefld hefur þó heldur lækkað að markaðsvirði, ý fiölliða fiöðrun É Forstrekkiarar aá aftan og framan X 6 öllum 3)a ftstu bcltum rífnar rúðuvindur&Ryðvöm I framhurðum & w AB5 hemfalæsivörn É Fjórlr llknarbelgir 'jj HEKIA Volkswagen Oruggur á alla vegu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.