Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 53 FOLK I FRETTUM i Breakdanskeppni á Broadway „Húsfyllir og frá- bær stemmning“ BREAKDANSKEPPNI var haldin á Broadway á fímmtu- daginn og var húsfyllir af áhugasömum unnendum dans og tónlistar. Greinilegur áhugi er á breakinu og um 1.500 manns fylgdust með keppninni. Bresku breakdansararnir Evo og Tuff Tim Twist komu fram og ætlaði allt um koll að keyra þegar þeir kappar sýndu break- dans eins og hann gerist bestur. „Þessi keppni var hugsuð sem kynning og upplyfting fyr- ir breakdans á íslandi. Við er- um að byrja aftur en það er gíf- urlegur áhugi fyrir þessu. Við leyfðum áhorfendum að fara út á dansgólfið í einu dómara- hléinu. Allt í einu var komið fullt af fólki á gólfið sem var að leika sér að því að breaka. Það er því engin spurning um að áhuginn er fyrir hendi. Þetta var alveg frábært og vel þess virði að mæta á staðinn," sagði Haukur Agnarsson hjá Break- dansfélagi íslands. Fimmtán keppendur voru í einstaklingsriðlinum og þrír hópar. Það var Kristján Arnar, öðru nafni Kris-B, sem sigraði í einstaklingsflokki. Reynar „One Self“ Ottósson varð í öðru sæti og Sölvi Fannar „Enginn ann- ar“ varð í því þriðja. I hópakeppninni sigruðu B-People. Pyrluatriði sigurhóps- _ ins var ekki af verri endanum. BREAKIÐ er miltla Plötusnúðurinn DJ Hoodge, kom frá Brét- ]andi til að þeyta skifum / keppninni. ÞRIR efstu keppendurnir: Sölvi Fannar „Enginn annar“, sem varð í þriðja sæti, „Kris-B“, sem sigraði, og Reynar „One Self' Ottósson, sem lenti í öðru sæti. Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur sem samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Lyfjabúð Skeifunni, Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Árbæjar Apótek. TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf.,s. 565 6317 og 897 3317 í 4 4 4 4 1 FRAMÚR- SKARANDI BMW 3 línan með spólvöm / læstu drifi 9® B&L Suðurlandsbraut 14, sfmi 575 1210 Frítt páskaegg með öllum könnum • Páskakaffi • Páskate • Páskakonfekt (handgert belgfskt gæðakonfekt) Whittard KRINGLUNNI - SMARATORGI TOSHIBA myndbandstækin sem fagmennirnir velja! BEST BUV Gerð V 705W: • Bylting frá eldri gerðum, ProdDrum myndhaus, stór- kostleg myndgæði, prófanir fagrita staðfesta allt að helmingi minni bilanatíðni en í öðrum tegundum • NICAM stereó, tóngæði fengu einkunnina 10 í „What Video" • Longplay + evrópska og ameríska kerf- ið • Stafræn leiðrétting • Sjálfvirkur hreinsibúnaður • Hraðspólun, aðeins 110 sek./E-180 spóla og m.m.fl. 4 Verð aðeins kr. 46.700 stgr. Bjóðum líka 8 aðrar gerðir á frá kr. 22.770 stgr. /7' Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.