Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 15 Þann 26. febrúar síðastliðinn hóf VÍB; Verðbréfamarkaður Islandsbanka hf.; sölu á 5 erlendum skuldabréfasjóðum sem nýta hækkun hlutabréfa til að auka ávöxtun. í Fyrst á íslandi með „ProEquity“ PROEQUITY SJÓÐIR: SPENNANDI EN TRAUSTlR SJÓÐIR SEM VERJA FJÁRFESTA GEGN VERÐLÆKKUNUM ProEquity sjóðir Scudder hafa það að markmiði að nýta verðhækkanir á hlutabréfamörkuðum til að auka ávöxtun, en leitast jafnframt við að veita vörn gegn verðlækkunum nreð því að fjárfesta meirihluta eigna í hágæða skammtímaskuldabréfum eða peningamarkaðsbréfum. Sjóðirnir eru gerðir upp ársfjórðungslega. I upphafi hvers ársfjórðungs er ákveðið hversu stóran hluta eigna sjóðanna á að setja í skuldabréf. Tekið er mið af vöxtum og því að verðmæti eigna lækki ekki unr nreira en 2,5% frá upphafi til loka ársfjórðungs. A nryndinni hér til hliðar er gert ráð fýrir að 96,5% af eignunr sé í skuldabréfunr. 3,5% er varið til kaupa á valrétti senr tengjast viðkonrandi hlutabréfavísitölunr. Ef nrarkaðurinn og þar nreð vísitölurnar hækka getur verið hagstætt að nýta valréttinn. Þá er verðnræti sjóðanna í lok ársfjórðungsins upphaflegu eignirnar í skuldabréfunr, vextir af þeinr og hagnaðurinn senr fékkst við að nýta valréttinn. Ef nrarkaðurinn lækkar er ekki hagstætt að nýta valréttinn og peningarnir senr fóru í að kaupa hann tapast. Þá er verðnræti sjóðanna eftir senr áður verðnræti skuldabréfaeignarinnar. ProEquity T ProEooity / Verðhækkanir á markaði s 96,5% i skammtima skuida- bréfum eða peninga- markaðs- bréfum I 96,5% i skammtima- skulda- bréfum eða peninga- markaðs- bréfum Vextir Verðlækkanir á markaði DAGUR 1 ProEquity sjóðir hjá VÍB taka mið af visitöluin á ncðangreindum landssvæðum ProEquity Bandarikin ProEquity Japan ProEquity Evrópa (USD) ProEquity Evrópa (DEM) ProEquity Kyrrahafslönd 196,5% i skammtima- skulda- bréfumeða Ipeninga- markaðs- bréfum DAGUR 90 VIB Verið velkomin í VIB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560-8900, 800-4-800 • Myndsendir: 560-8910 • VefFang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is Komió eða hringið ogfáið bœkling um sjóðina senaan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.