Morgunblaðið - 05.04.1998, Síða 59

Morgunblaðið - 05.04.1998, Síða 59
MORGUNB LAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 59*L VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: J£ V no 4°> rám /-rv\ * * * * Ri9ning V? . c_j '<Lj L_j *4 *4 Sl*dda v Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » $ » ^ Snjokoma y El f a 1 whimwiui öjini vii W Slydduel | stefnu og fjöðrin v^v _». 1 uinHcturlr hoil fiö Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- stefnu og fjöðrín ss: Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. & VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast gola en kaldi á stöku stað. Yfirleitt léttskýjað um sunnan- og vestanvert landið en él við norðaustur- og austurströndina. Hiti á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir norðan og norðaustan golu en sums staðar kalda. Víða léttskýjað en él við norðaustur og austurströndina og hiti 0 til 6 stig að deginum en vægt næturfrost. Á miðvikudag eru horfur á hægri breytilegri átt með björtu veðri víða en á fimmtudag og föstudag verður líklega suðlæg átt með rigningu eða slyddu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar tíjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1/3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfír irlandi grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík -2 þoka Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -5 þoka á síð.klst. Lúxemborg 4 rign. á síð.klst. Akureyri -5 heiðskírt Hamborg 8 rigning Egilsstaðir -3 Frankfurt 8 rigning Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 11 skýjað Jan Mayen -4 úrk. i grennd Algarve 14 skýjað Nuuk -4 alskýjað Malaga 13 léttskýjað Narssarssuaq 1 heiðskírt Las Palmas Þórshötn 5 skýjað Barcelona 13 þokumóða Bergen 3 skýjað Mallorca 15 þokumóða Ósló -2 skýjað Róm 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 rigning Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur Helsinki -6 heiðskírt Dublin Glasgow London Parfs Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 8 skúr 7 skýjað 10 skúr Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orfando 2 1 2 8 6 23 heiðskírt alskýjað þokumóða skýjað alskýjað þokumóða 5. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 1.13 3,1 7.52 1,4 14.10 2,9 20.22 1,5 6.29 13.26 20.26 21.13 ÍSAFJÖRÐUR 3.16 1,6 10.09 0,6 16.25 1,4 22.24 0,6 6.31 13.34 20.40 21.21 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 1,1 12.09 0,4 18.50 1,0 6.11 13.14 20.20 21.01 DJÚPIVOGUR 4.35 0,7 10.46 1,4 16.55 0,6 23.43 1,6 6.01 12.58 19.58 20.44 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands í dag er sunnudagur 5. apríl 95. dagur ársins 1998. Pálmasunnu- dagur. Orð dagsins: Sýnið hver öðrum bróðurkærieika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðingu. (Rómverjabréfíð 12,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lagarfoss og Bakka- foss eru væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ternes kemur í dag. Lagarfoss er væntan- legt til Straumsvíkur á morgun. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj af- arinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, mánudag frá kl. 9-12.30 handavinna. kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði. Suðurnesja- ferð 14. aprfl, farið frá Reykjavíkurvegi 50 kl. 10, uppl. og þátttaka tfl- kynnist í símum 555 0142 félagsmiðstöðin, 565 3418 Kristján og 555 0176 Kristín. Félagsvist verður spiluð á morgun frá kl. 13. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Guflsmára, GuUsmára 13 annað kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Félagsvistin í Risinu í dag fellur nið- ur, næst spilað fóstudag 17. april. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Söngvaka annað kvöld í Risinu kl. 20.30, stjórn- andi er Eiríkur Sigfús- son og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir, opið öllum sem gaman hafa af að syngja saman. Furugcrði 1, á morgun ki. 9 aðstoð við böðun, almenn handavinna, silkibandasaumur-rósa- bandasaumur og bók- band. Vegna breytinga fellur niður leikfími og sögulestur. Gerðuberg, félagsstarf, á morgun mánudag kl 9- 16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda, veitingar í ter- íu. Miðvikudaginn 15. aprfl verðu farið í heim- sókn í Þjóðarbókhlöð- una, síðan í kaffí í Þorrasel uppl. og skrán- ing á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári.Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- m-, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línudans Sigvaldi, kl. 13. frjáls spilamennska. Langahh'ð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfími, ki. 13- 17 handavinna og fönd- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15, hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, og hárgr., kl.9.30 almenn handa- vinna og postulínsmál- un, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffí. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffí og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfmg kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð bókband kl. 13.30, kaffí kl. 15. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun er Bridstvímenningur hjá Bridsdeild FEB ki. 13. Bókabfllinn er við Þorrasel kl. 13.30. Aglow, fundurinn verð- ur þriðjudaginn 7. apríl kl. 20 í Kristniboðssalr.- — um, Háaleitisbraut 58- 60. Kaffi, söngur, hug- vekja og fyrirbænir. All- ar konur velkomnar. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag Breiðfirskra kvenna, verður með fund í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 20. Páskabingó, kaffiveit- ingar, gestir velkomnir. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði, verður með fund á morgun kl. 20 í safnað- arheimili Hafnarfjarðar- kirkju. Þorsteinn Njáls- son læknir flytur erindi. Allir velkomnir. Kvenfélag Seljasóknar. Félagsfundur verður þriðjudaginn 7. apríl ki. 20.30. Á þessum fundi i dymbilvikunni fáum við Herdísi Egilsdóttur kennara til að fóndra með okkur páskaskraut og spjalla við okkur. Til- kynna þarf þátttöku til stjórnar fyrir 6. aprfl. m Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Aðalfundurinn verður þriðjudaginn 7. aprfl kl. 20.30 í Kirkju- bæ. Venjuleg aðalfund- arstörf og umræða um Grænlandsferð. Kvenfélagið Fjallkon- urnar, verða með fund þriðjudaginn 7. aprfl kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Ragnar Michaelsen taF''-' ar um vorverkin við stofublómin. Bögglaupp- boð, kaffiveitingar, allar konum velkomnar. Kvenfélag Garðabæjar, heldur félagsfund á Garðaholti þriðjudaginn 7. aprfl kl. 20.30 fjáröfl- unarnefnd verður með páskakerti og servéttur. Kvenfélag Grensás- sóknar. verður með fund í safnaðarheimilinu á morgun kl. 20 páska- bingó, kaffiveitingar og fleira. Gestir velkomnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Afmælisfundur verður á morgun kl. 20. í Safnaðarheimilinu, skemmtiatriði Hjördís Kristins. og fleiri. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfírði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. « Krossgátan LÁRÉTT: I snyaður, 8 miðla mál- um, 9 baul, 10 nægilegt, II mólendið, 13 gljái, 15 kjána, 18 korn, 21 guð, 22 ósveigjanlega, 23 hlíf- ir, 24 heilluð. LÓÐRÉTT: 2 standa gegn, 3 húsdýr- ið, 4 skarpskyggn, 5 ljúka, 6 fiskum, 7 jurt, 12 eyktamark, 14 meis, 15 eru fól, 16 kvenmanns- nafns, 17 vinna, 18 angi, 19 málmi, 20 líffæri. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTIJ: Lárétt: 1 felds, 4 forði, 7 öflum, 8 læðan, 9 dfl, 11 drag, 13 ærin, 14 áburð, 15 sumt, 17 aska, 20 fas, 22 ertur, 23 klökk, 24 lúrir, 25 pokar. Lóðrétt: 1 fjöld, 2 lalla, 3 sæmd, 4 féU, 5 róður, 6 innan, 10 íhuga, 12 gát, 13 æða, 15 svell, 16 mítur, 18 skökk, 19 askur, 20 frár, 21 skip. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Sudurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.