Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands 7. tfl 11. api-fl. AJlt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 7. aprfl: Margrét Eggertsdóttir, bók- menntafræðingur, sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar flytur rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum kl. 12 í stofu 201 í Odda sem hún nefna „Handritin sem heimildir um konur og kveðskap tengdan þeim.“ Sverrir Jakobsson, doktorsnemi í sagnfræði flytur fyrir- lestur í málstofu í sagnfræði kl. 16.15 í stofu 423 í Amagarði og nefnist hann „Sjálfsmynd íslendinga á mið- öldum.“ Sýningar Stofnun Árna Magnússonar v/Suð- urgötu Handritasýning í Amagarði er opin almenningi þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga kl. 14.00- 16.00. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Háskóla- bókasafn Sigurður Breiðfjörð, 200 ára minningarsýning, 1798-1998. 7. mars til 30. apríl 1998. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar - frá handriti til samtíðar, 9. febrúar til 9. apríl 1998. Námskeið á vegum Endurmenntun- arstofnunar HI vikuna 6.-11. aprfl 6. og 7. apríl kl. 8.30-12.30. Mark- aðsfylgni. Að rækta tengsl við við- skiptavini (Aftermarketing). Kenn- arar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnai- Aðils MBA, báðir rekstrar- hagfræðingar og ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 6. og 7. aprfl kl. 12.30 - 16.00. Unix 3. Kennari: Helgi Þorbergsson, Ph.D., tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 16. og 17. mars kl. 8.30-12.30. Gæðakerfi í lyfsölu. Uppbygging og rekstur. Kennari: Jón Freyr Jó- hannsson ráðgjafi hjá Skref í rétta átt ehf. o.fl. 6. aprfl kl. 13.00-16.30. Frammi- stöðumat. Kennari: Ingi Geir Hreinsson M.A., Randver Flecken- stein Ed.S., ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 7. apríl kl. 13-16 og 8. apríl kl. 8.30-14.30 . Lyklun heimilda. Kenn- ari: Þórdís T. Þórarinsdóttir, bóka- safnsfræðingur. Þri. 7. aprfl - 19. maí kl. 20.15- 22.15 (7x). Þorlákstíðir og menning- arheimur miðalda. Kennarar: Ásdís Egilsdóttir dósent, Torfi Túliníus dósent og meðlimir Kanúkaflokksins Voces Thules. Upplýsingar til bættrar ákvarð- anatöku. Vöruhús gagna og Upplýs- ingateningur. I. hluti: Aðferðir og leiðir við uppbyggingu Vöruhúss gagna, 8. apríl kl. 9.00-12.00. II. hluti: Dæmi um hagnýtingu Vöru- húss gagna í atvinnulífínu, 8. apríl kl. 13.00-16.00. Kennari: Jón Vil- hjálmsson hjá Verkfræðistofunni Afli, o.fl. Ættarmót Vatnsfjarðar- ættarinnar AFKOMENDUR Ai-ndísar Pétursdóttur Eggerz (1858-1937) og Páls Ólafssonar (1850-1928), prófasts í Vatns- firði við Isafjarðardjúp árin 1900-1928, hafa afráðið að efna til afkomendamóts þeiira hjóna á Bfldudal helgina 11. og 12. júlí í sumar. Auk hefðbundinnar ættar- mótsdagskrár verður farið frá Bfldudal inn í Ketildali undir leiðsögn kunnugra. M.a. verður komið við í Selái-dal þar sem skoðaður verður vísir að safni Samúels Jónssonar, ábúanda og náttúrulistamanns þar. Til undirbúnings ættarmótinu þurfa þátttakendur að ski-á sig á mótið á þar til gerð eyðublöð. Eyðublöðunum verður dreift eftir föngum meðal ættingjanna. Síðasta ættarmót Vatns- fjarðarættarinnar var haldið sumarið 1993 í Reykjanesi við Isafjarðardjúp og þótti takast með ágætum, segir í fréttatil- kynningu. Það mót sóttu hátt á þriðja hundrað manns. Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 6. apríl kl. 20.30 í Kaupangi. Bæjarmálafundir eru öllum opnir. Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins. SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 Sumar 1998 - Litróf lífsins l'ÍU^AINl^AURfNr fagnar 40 ára glæsilegum starfsferli í ár. Af því tilefni hefur hann hannað nýjan ilm og nýja liti í sérstökum afmælispakkningum sem hann kallar „In Love Again" Við höldum upp á afmælið á morgun mánudag, þriðjudag og miðvikudag með kynningu á þessum frábæru nýjungum. Gréta Boða förðunarmeistari verður á staðnum. ^GvöruversÁ^ Verið velkomin. ÖculuS )^E$AINl^URENr Áusturstræö 3 TAKTU MYNDIR Með hverri Ixus myndavél fylgir Ijósmyndanámskeið. Frábært nýtt kerfi sem getur meira ® 3 myndform: 10x25cm, 10x17cm og 10x15cm. Yfirlitsmynd fylgir framköllun. Filman smellur - engin þræðing. Alsjálfvirk vél. FERMINGARTILBOÐ Á CANON MYNDAVÉLUM HamPeterm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.