Morgunblaðið - 05.04.1998, Síða 43

Morgunblaðið - 05.04.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 4* FRETTIR Árborgarlisti sjálfstæðis- manna samþykktur GENGIÐ hefur verið frá framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins vegna sveitarstjórnarkosninganna í Ar- borg, sameinuðu sveitarfélagi Eyr- arbakka, Sandvíkurhrepps, Stokks- eyrar og Selfoss. Prófkjör fór fram 14. mars meðal flokksbundinna sjálfstæðismanna og stuðnings- manna. 519 manns neyttu atkvæð- isréttar í prófkjörinu en 13 höfðu boðið sig fram, niðurstaða próf- kjörsins kemur fram óbreytt á list- anum. Endanlegur listi var samþykktur svohljóðandi á sameiginlegum fundi félaganna á svæðinu hinn 26. mars sl.: 1. Ingunn Guðmundsdóttir bankastarfsmaður og bæjarfulltrúi, Selfossi, 2. Björn Gíslason rakara- meistari og bæjarfulltrúi, Selfossi, 3. Samúel Smári Hreggviðsson, byggingatæknifræðingur og hreppsnefndarmaður, Sandvíkur- hreppi, 4. Sigrún Anný Jónasdóttir, gæðastjóri og hreppsnefndarmað- ur, Stokkseyri, 5. Sigurður Þór Sig- urðsson framkvæmdastjóri, Sel- fossi, 6. Jón Sigurðsson, deildar- stjóri og hreppsnefndarmaður, Eyrai'bakka, 7. Guðrún Erla Gísla- dóttir íþróttakennari, Selfossi, 8. Magnús Hlynur Hreiðarsson end- urmenntunarstjóri, Selfossi, 9. Þor- steinn Garðar Þorsteinsson kenn- ari, Selfossi, 10. Þórhallur Ólafsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Selfossi, 11. Sædís Ósk Harðardótt- ir húsmóðir, Eyrarbakka, 12. Sig- urjón Vídalín Guðmundsson fanga- vörður, Eyrarbakka, 13. Gísli Gísla- son verkamaður, Stokkseyri, 14. Svanborg Egilsdóttir ljósmóðir, Selfossi, 15. Viborg Magnúsdóttir nemi, Selfossi, 16. Sigurður Jóns- son, framkvæmdastjóri og bæjar- fulltrúi, Selfossi, 17. Þorbjörg Sig- urðardóttir húsmóðir, Selfossi og 18. Jón Guðbrandsson dýralæknir, Selfossi. ------------ LEIÐRETT Nafn fermingarbarns féll niður ÞAU mistök urðu í blaðinu í gær að nafn fermingarbarns féll niður. Hann heitir Gunnar Ingi Svansson, Reynigrund 43, Kópavogi. Þá var Gunnar Hans Hafsteinsson sagður til heimilis á Reynigrund 43, en hann á heima á Reynigrund 45. Báðir þessir piltar fermast frá Hjallakirkju kl. 10.30 sunnudaginn 5. apríl. Biðst Morgunblaðið afsök- unar á þessum mistökum. Rangur útdráttur Rangur útdráttur var með grein Halldórs Bjömssonar, formanns bráðabirgðastjómar Dagsbrúnar- Framsóknar, á bls. 35 í blaðinu í gær. Réttur er útdrátturinn svona: Það er sannfæring mín, segir Hall- ddr Bjömsson, að félagsmenn Dagsbrúnar-Framsóknar, Sóknar og Félags starfsfólks í veitingahús- um, eigi að sameinast til að verja hagsmuni sína. Er greinarhöfundur beðinn vel- virðingar á þessum mistökum. Félagsráðgjafi - félagsfræðingur í frétt um Hæstaréttardóm á bls. 2 sl. fimmtudag var ruglað saman starfsheitunum félagsráðgjafí og fé- lagsfræðingur. Hið rétta er að það voru félagsráðgjafar sem komu að þessu máli. Rangt nafn á kór Ranghermt var í frásögn af árshá- tíð Sjúkrahúss Reykjavíkur sl. mið- vikudag að kór eldri borgara hefði sungið þar. Hið rétta er að það var kór félagsstarfs aldraðra, Kátir karlar, sem söng. EIGMMIDUJMN Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum.. Magnea S. Sve Stefán Ami Auðótfsson, sölumaður. Jóhanna Valdimarsdóttir. aug slmavarsla og ritari, Otöf Sieinarsdóttir, öflun skjala og gagna, r >. Agnarsdóttir.skrrtstofustöri. Ál Sími ÖHK 9000 • Fax 5S555 9095 • Síðumiila 2 I Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is FYRIR ELDRI BORGARA Q| Grandavegur - þjónustuíb. Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja-4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hasð í lyftuhúsi. Vandaðar innr. og tæki. íbúðin er laus nú þegar. V. 10,8 m. 7842 Garðastræti - hæð og ris. Höfum fengið til sölu u.þ.b. 95 fm hasð ásamt risi á þessum sívinsæla staö. Um er að ræða eign sem þarfnast heildarstands. innandyra. Hæðin skiptist í 2 stofur og 2 herb. ásamt eld- húsi og baðh. Risið er að mestu óeinangrað. Nýlegt þak er á húsinu. V. 8,9 m. 7837 4RA-6 HERB. fl Unnarstígur - lítið hús. gou einlyft steinhús um 73 fm á góðum og eftir- sóttum stað í vesturbæ. Snyrtilegt og vel um- gengið sérbýli. V. 7,2 m. 7839 Asland - Mos. Vorum aö fá f sölu nýlegt vel staðsett 247 fm einb. í Mosfellsbæ. Húsið skiptist m.a. f tvær stofur og 4-5 her- bergi. Vandaðar innr. og tæki. Falleg gróin lóð. Heitur pottur. V. 16,0 m. 7832 Einb. á Seltjarnarnesi - tvöf. bflskúr. Til sölu um 150 fm gott einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Fal- leg lóð. V. 14,9 m. 7821 PARHUS Reykás - glæsileg. vorumaðfáf einkasölu 114 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hasð í skemmtilegu 6 íbúða húsi. Vandaöar inn- róttingar og tæki. Parket. Þvottahús í íbúð. íbúðinni fylgir 26 fm bílskúr. Verð 9,7 millj. 7831 Jörfabakki - m. aukaherb. Falleg 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt íbúöarherb. í kjallara sem hentugt er til útleigu. Sérlega góð lóð m. leiktækjum o.fl. V. 7,5 m. 7841 3JA HERB. Kjarrmóar - parh. Höfum fengið til sölu þetta fallega 85 fm parti. á góöum stað í Garðabæ. Húsið er hæð sem skiptist í herb., eldh., stofu og baðh., en að auki er gott bað- stofuloft. Fallegur garöur með verönd. Bilskúrsr. Áhv. 3,5 m. hagst. lán. V. 8,4 m. 7834 Trönuhjalli - 5,4 millj. byggsj. MjÖg rúmgóð og björt u.þ.b. 90 fm íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýiishúsi í Suöurhlfðum Kópavogs. Fallegt eidhús og baðherbergi. Suðursvalir. Áhvílandi ca 5,4 milij. byggsj. Laus í lok maí. Verð 8,3 m. 4988 RAÐHUS H miiiBi I nágr. Kringlunnar. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt nýlegt 173 fm end- araðhús í nágr. Kringlunnar. Húsinu fylgir 23 fm bílskúr. Vandaðar innr. og tæki. Eign í sér- flokki. V. 16,5 m. 7836 HÆÐIR Freyjugata - hæð og ris. v0r- um að fá til sölu efri hæð og ris á þessum eftir- sótta stað. Rúmgóð stofa með eldhúskrók, tvö herb., þvottahús og bað eru á hæðinni. Risiö er að mestu óeinangrað. Gott útsýni. Frábær staðsetning. Ekkert áhv. V. 9,7 m. 7817 Austurbrún - glæsilegt útsýni. Vorum að fá til sölu eina af þessum eftirsóttu tæplega 50 fm íbúöum í Austurbrún. íbúðin er á 10. hæð. Svalir til suðausturs. Stórglæsilegt útsýni. Áhv. 2.5 m. (búðin er laus. V. 5,2 m. 7833 Dalaland - sérgarður. vor- um að fá til sölu 2ja herb. tæpl. 50 fm íbúö á jaröh. I 6. fbúða húsi. íbúðin er sérlega björt og er með útgangi í sérgarð. Ibúðin er laus strax. Ekkert áhv. V. 5,2 m. 7835 r ATVINNUHUSNÆÐI Laugavegur 39 - tvö verslunarpláss — Vorum að fá í einkasölu tvö verslunarpláss á götuhæð í þessu húsi. Annað verslunarrýmið er um 90 fm en hitt um 60 fm. í kjallara fylgir lagerpláss, auk hlutdeildar í sameign, samtals um 80 fm. Á baklóð fylgja fjögur merkt einkabílastæði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5446 Eyjabakki - með aukaherb- ergi. Snyrtileg og björt um 80 fm íbúö á 3. hagð í nýviðgerðu fjölbýli. Nýtt parket. Suður- svalir. íbúðin er laus. V. 6,5 m. 7840 Brekkulækur - með vinnu- aðstöðu. Vorum að fá í sölu rúmgóða u.þ.b. 95 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. íbúðinni fylgir góð 50 fm vinnuaðstaða í kjallara. Laus strax. Verð 7,9 mlllj. 7838 Bárugrandi. 3ja-4ra herb. glæsileg endaíbúð á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Áhv. ca 4,7 millj. frá Byggsj. V. 9,2 m. 2576 2JA HERB. „PENTHOUSE" Góð 160 fm „penthousibúð" í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. við Krummahóla. 5 herbergi. Góðar stofur. Þvhús í íbúð. Stórar svalir. Frábært útsýni í allar áttir. Húsvörður. Hús í góðu ástandi. Allar nánari uppl. á skrifst. 8671 SKÚLAGATA - LAUS 3ja herb. 76 fm íb. á 2. hæð með tveim saml. stofum og herbergi. Suðursv. Áhv. 2,8 m byggsj. Verð^* aðeins 4,9 millj. LAUS STRAX. Lyklar á skrifst. 8979 HVERAFOLD - BÍLSK. Mjög góð 88 fm. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð ásamt tveim stæðum í bílsk. Rúmg. stofa. Parket. Þvhús í íb. Mikið útsýni. Stutt í þjónustu. Áhv. 5,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Bein sala. 6525 ÞINGHOLTIN - BÍLSK. Glæsilega innr. 3-4ra herb. íb.á miðhæð í 6-íb. húsi ásamt stæði í lokuðu bílsk. Vandaðar innr. góður frágangur. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Áhv. 5,7 m. hagstæð lán. Verð 11,5millj. 8981 ÁLAGRANDI. Nýl. og rúmgóð 4ra herb. 91 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. íb. er snyrtilega innr. með parket. Tvennar svalir. Verð 8,2 miljj. LAUS FLJÓTL. 9066 FIFUSEL Björt og falleg 4ra herb. 99 fm endaíb. á 3. hæð með góðum suðursv. Þvhús í íbúð. Rúmgóð herb. Parket. Áhv. 2 millj. Verð 7,6 m. U\US FLJÓTLEGA. 8969 BREKKUSTÍGUR - VESTURB. Mjög mikið endumýjuð 4ra herb. 95 fm íb. á 3. hæð (efstu, aðeins ein íb. á hæðinni) í litlu fjölb. 2 saml. stofur. 2 góð svefnherb. Nýjar innr. Eikarparket. Góðar griilsv. Gler og gluggar endurn. Verð 8,2 millj. Góð staðsetning. 9053 VESTURBÆR - BÍLSK. Vel skipul. 4ra herb. 100 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt 24 fm bílsk. við Hjarðarhaga. 2 svefn- herb. 2 saml. stofur. Ekkert áhv. Verð 7,9 millj. 9069 HLÍÐARHJALLI - ÚTSÝNJ - KÓP. Nýi 131 fm neðri sérhæð í tvíbýli, ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. 2 stofur. Eikar- innréttingar og parket. Flísal. baðherb. Frábær staðsetning með útsýni. Hús fullfrágengið Verð 11,7 millj. 9085 SMÁÍBÚÐAHVERF. Góð 122 fm neðri sérhæð ásamt\ aukaherb. í kjallara í góðu tvíbýli. Allt sér. Sérinngangur. Hús í góðu standi. Verð 9,4 millj. Ath. skipti á minni eign í austurbænum mögul. 9078 Raðhús KJARRMOAR - GBÆ. Gott og fallega innr. 84 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt suðurverönd og fallegum garði. Parket. Flí- sal. baðherb. Á efri hæð er baðstofa með góðu útsýni. Verð 8,6 millj. 8884 VESTURBÆR. Parhús á tveimur hæðum ásamt kj. og stend- ur á hornlóð við Hringbrautar og Vesturv.götu. Stærð 146,8 fm. 2 stofur. 3-4 svefnherb. Hægt að hafa sér íb. í kj. Endurn. rafmagn. Áhv. 4 millj. Verð 8,9 millj. LAUST FLJÓTLEGA. 8942 Einbýli HELGALAND - MOS Gott 148 fm steinhús á einni hæð ásamt 69 fm bílsk. 3 góð svefnherb. stofur með arni, nýr sólskáli, Gott flísal. baðherb. Lokuð gata. Góð eign á góðum stað. Áhv. 8,2 millj. Verð 13,1 millj. 8944 BREIÐAGERÐI Einbýlishús sem er hæð og kj. ásamt geymslurisi. Á hæðinni eru 3 svefnherb. 2 stofur. í kj. eru 2 rúmg. nýstandsett svefnherb. með góðum gluggum. Parket. Hús í góðu ástandi með fallegum garði. Góð staðsetning. Stutt í skóla. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. 8774 HÁALEITISBRAUT - 2ÍB. Mjög gott 252 fm hús með tveim samþykktum íb. og innb. 24 fm bílsk. Efri hæðin er 168 fm. 3- 4 herb. Góðar stofur, arinn. Neðri hæð er 56 fm. 2ja herb. Húsið er í góðu ástandi og vel viðhaldið. Verð 17,9 millj. Teikn. á skrifst. 8998 T*- SUMARBUSTAÐUR Til sölu 50 fm sumarbústaður í landi Oddsholt, Grímsnesi. Húsið er á 5.000 m2 eignarlandi. Húsið skipt- ist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Heitt og kalt vatn, rafmagn. Ný verönd. Verð 3,2 millj. 9030 Atvinnuhúsnæði MULAHVERFI Til sölu gott verzlunar,- skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði sem er framhús, bakhús og kjallari, og er samtals 1400 fm. Húsnæðið er vel staðsett með góðri aðkomu við verslunargötu. Allar nánari uppl. á skrifst. 8269 LYNGHALS. Vandað og fullfrágengið húsnæði á tveimur hæðum Góðar innkeyrsludyr á jarðhæð. Góð lofthæð. Sérinn- gangur á efri hæð. Stærð samtals 1.110 fm. Hús í góðu ástandi, hiti í stéttum, malbikað plan. Góð aðkoma. Allar nánari uppl. á skrifst. 8960 ASKALIND - KÓP. Framkvæmdir eru að hefjast á nýju iðnaðarhúsnæði með góðri aðkomu og innkeyrslu inná tvær hæð- ir. Stærð samtals ca. 1.200 fm. Mögul. á 150 fm einingu. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. 9038 OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12 - 15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.