Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 55 BUDDY MÆTTUR körfuboltahundurinn buddy KEVSIONE IKORFU Sýnd kl. 3, 5 og 7. vortexA&/stíirtiliv</ MAGNAÐ BlÓ whp i u 551 651 ■ Ijnigavnsl f>4 Sýnd í saí-A Frítt fyrir 4ra ára og yngri ★★★1/2 ÁS Dagsijós ★ ★ ★ 1/2^áC Bylgjan ÓHT Rás 2 hJ Æ ★★★ GEDV ■Æt ★★★ ™ * Heimsmynd HLAUT 3 GOLDEN GLOBE Á" ★ ★ 1/2 ? ' -n. 1D S V- 3o'.000 AHOBEEMDOR ALVORU BIO! ™Pplby DIGITAL- ST/FRSTA T.IALDK) MH) STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! Myndin var I É tilnefnd tii tvennra Óskars- Fj verðlauna. V Dustin Hoffman sem besl leikari í aðalhlutverki. Besta handritið. Úskarsverðlaunahafarnii Robert DePJiio op Dustin Hoffman farn á kostum i jiessaii fráliæru gamanmynd. WAG THE DOG er tvimaelalaust með liestu niynclum ársins. f; f f i t- - yysjjt J .i ■■■■ U. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. * Spielberg leikstýrir mynd um Lindbergh STEVEN Spielberg ætlar að leik- stýra kvikmynd um ævi flugkappans Charles Lindbergh og verður mynd- in byggð á 800 síðna bók um Lind- bergh sem kemur út í haust. Kvikmyndaverið DreamWorks hefur keypt réttinn að bókinni, sem er eftir Scott Berg og er ekki full- kláruð. Hún hefur verið átta ár í vinnslu og verður gefin út af Putnam. Spielberg hefur enn ekki séð handritið en hann ræddi nýlega við Berg, höfund bókarinnar, á nokk- urra klukkustunda fundi. Berg hef- ur sldlað inn uppkasti að bókinni til Putnams og er að leggja lokahönd á verkið. Er búist við að það taki nokkrar vikur og þegar því ljúki muni Dreamworks hefja leit að handritshöfundi. „Þetta er meira en þróunarverk- efni,“ segir talsmaður Spielbergs. „Hann [Spielberg] ætlar að taka þetta verkefni alfarið að sér.“ Þetta yrði í fyrsta skipti sem gerð yrði kvikmynd eftir verki Bergs, en hann hefur vakið athygli fyrir um- fangsmiklar ævisögur sem byggðar eru á mikilli rannsóknarvinnu. Hann fékk „National Book“-verð- launin fyrir „Max Perkins: Editor of Genius“. Spielberg hefur lengi verið hug- fanginn af Lindbergh, sem varð fyrstur til að fljúga einn síns liðs yf- ir Atlantshafið árið 1927. Flaug hann eins hreyfils vél frá New York til Parísar og tók flugið 33 klukku- stundir. Síðar settist hann að á Englandi eftir að syni hans hafði verið rænt og hann myrtur í New York árið 1932. Lindbergh varð goðsögn í Banda- ríkjunum eftir flugið yfir Atlants- hafið en umdeildar skoðanir hans á stjómmálum vörpuðu seinna skugga á ímynd hans. Einkum tengsl hans við Nasistaflokkinn og andstaða hans við þátttöku Bandaríkjamanna í heimsstyrjöldinni síðari. Berg fékk aðgang að skjalasöfn- um um Lindbergh sem enginn ann- ar hafði komist í, þ.á m. 2 þúsund kassa af persónulegum skjölum, bréfum og dagbókum. Rithöfundur- inn tók einnig viðtöl við vini hans, samstarfsmenn og ættingja. Lindbergh lést árið 1974. James Stewart lék flugkappann árið 1957 í myndinni „The Spirit of St. Louis“, sem byggð var á sögu Lindberghs. BORÐSTOFUBORÐ VÆNTANLEG Tveir gámar á leiðinni til landsins. M.a. yfir 30 stækkanleg eikarborðstofuborð. Einnig sófasett, hægindastólar, sófaborð, borðstofustólar, skenkar og skápar. EKTA ANTÍK, SEM HELDUR VERÐGILDI SÍNU! Fáum einnig mikið af Tiffany’s lömpum í mörgum stærðum og gerðum. Höfum ávallt til sölu góða myndlist til gjafa, t.d. ný verk eftir Sigurbjörn Jónsson og Pétur Gaut. Erum að taka á móti verkum fyrir næsta uppboð. Opið: Virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-16. Síðumúla 34, sími 581 1000. Góð greiðslukjör Næg bílastæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.