Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands 7. tfl 11. api-fl. AJlt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 7. aprfl: Margrét Eggertsdóttir, bók- menntafræðingur, sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar flytur rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum kl. 12 í stofu 201 í Odda sem hún nefna „Handritin sem heimildir um konur og kveðskap tengdan þeim.“ Sverrir Jakobsson, doktorsnemi í sagnfræði flytur fyrir- lestur í málstofu í sagnfræði kl. 16.15 í stofu 423 í Amagarði og nefnist hann „Sjálfsmynd íslendinga á mið- öldum.“ Sýningar Stofnun Árna Magnússonar v/Suð- urgötu Handritasýning í Amagarði er opin almenningi þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga kl. 14.00- 16.00. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Háskóla- bókasafn Sigurður Breiðfjörð, 200 ára minningarsýning, 1798-1998. 7. mars til 30. apríl 1998. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar - frá handriti til samtíðar, 9. febrúar til 9. apríl 1998. Námskeið á vegum Endurmenntun- arstofnunar HI vikuna 6.-11. aprfl 6. og 7. apríl kl. 8.30-12.30. Mark- aðsfylgni. Að rækta tengsl við við- skiptavini (Aftermarketing). Kenn- arar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnai- Aðils MBA, báðir rekstrar- hagfræðingar og ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 6. og 7. aprfl kl. 12.30 - 16.00. Unix 3. Kennari: Helgi Þorbergsson, Ph.D., tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 16. og 17. mars kl. 8.30-12.30. Gæðakerfi í lyfsölu. Uppbygging og rekstur. Kennari: Jón Freyr Jó- hannsson ráðgjafi hjá Skref í rétta átt ehf. o.fl. 6. aprfl kl. 13.00-16.30. Frammi- stöðumat. Kennari: Ingi Geir Hreinsson M.A., Randver Flecken- stein Ed.S., ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 7. apríl kl. 13-16 og 8. apríl kl. 8.30-14.30 . Lyklun heimilda. Kenn- ari: Þórdís T. Þórarinsdóttir, bóka- safnsfræðingur. Þri. 7. aprfl - 19. maí kl. 20.15- 22.15 (7x). Þorlákstíðir og menning- arheimur miðalda. Kennarar: Ásdís Egilsdóttir dósent, Torfi Túliníus dósent og meðlimir Kanúkaflokksins Voces Thules. Upplýsingar til bættrar ákvarð- anatöku. Vöruhús gagna og Upplýs- ingateningur. I. hluti: Aðferðir og leiðir við uppbyggingu Vöruhúss gagna, 8. apríl kl. 9.00-12.00. II. hluti: Dæmi um hagnýtingu Vöru- húss gagna í atvinnulífínu, 8. apríl kl. 13.00-16.00. Kennari: Jón Vil- hjálmsson hjá Verkfræðistofunni Afli, o.fl. Ættarmót Vatnsfjarðar- ættarinnar AFKOMENDUR Ai-ndísar Pétursdóttur Eggerz (1858-1937) og Páls Ólafssonar (1850-1928), prófasts í Vatns- firði við Isafjarðardjúp árin 1900-1928, hafa afráðið að efna til afkomendamóts þeiira hjóna á Bfldudal helgina 11. og 12. júlí í sumar. Auk hefðbundinnar ættar- mótsdagskrár verður farið frá Bfldudal inn í Ketildali undir leiðsögn kunnugra. M.a. verður komið við í Selái-dal þar sem skoðaður verður vísir að safni Samúels Jónssonar, ábúanda og náttúrulistamanns þar. Til undirbúnings ættarmótinu þurfa þátttakendur að ski-á sig á mótið á þar til gerð eyðublöð. Eyðublöðunum verður dreift eftir föngum meðal ættingjanna. Síðasta ættarmót Vatns- fjarðarættarinnar var haldið sumarið 1993 í Reykjanesi við Isafjarðardjúp og þótti takast með ágætum, segir í fréttatil- kynningu. Það mót sóttu hátt á þriðja hundrað manns. Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 6. apríl kl. 20.30 í Kaupangi. Bæjarmálafundir eru öllum opnir. Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins. SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 Sumar 1998 - Litróf lífsins l'ÍU^AINl^AURfNr fagnar 40 ára glæsilegum starfsferli í ár. Af því tilefni hefur hann hannað nýjan ilm og nýja liti í sérstökum afmælispakkningum sem hann kallar „In Love Again" Við höldum upp á afmælið á morgun mánudag, þriðjudag og miðvikudag með kynningu á þessum frábæru nýjungum. Gréta Boða förðunarmeistari verður á staðnum. ^GvöruversÁ^ Verið velkomin. ÖculuS )^E$AINl^URENr Áusturstræö 3 TAKTU MYNDIR Með hverri Ixus myndavél fylgir Ijósmyndanámskeið. Frábært nýtt kerfi sem getur meira ® 3 myndform: 10x25cm, 10x17cm og 10x15cm. Yfirlitsmynd fylgir framköllun. Filman smellur - engin þræðing. Alsjálfvirk vél. FERMINGARTILBOÐ Á CANON MYNDAVÉLUM HamPeterm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.