Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 15 Þann 26. febrúar síðastliðinn hóf VÍB; Verðbréfamarkaður Islandsbanka hf.; sölu á 5 erlendum skuldabréfasjóðum sem nýta hækkun hlutabréfa til að auka ávöxtun. í Fyrst á íslandi með „ProEquity“ PROEQUITY SJÓÐIR: SPENNANDI EN TRAUSTlR SJÓÐIR SEM VERJA FJÁRFESTA GEGN VERÐLÆKKUNUM ProEquity sjóðir Scudder hafa það að markmiði að nýta verðhækkanir á hlutabréfamörkuðum til að auka ávöxtun, en leitast jafnframt við að veita vörn gegn verðlækkunum nreð því að fjárfesta meirihluta eigna í hágæða skammtímaskuldabréfum eða peningamarkaðsbréfum. Sjóðirnir eru gerðir upp ársfjórðungslega. I upphafi hvers ársfjórðungs er ákveðið hversu stóran hluta eigna sjóðanna á að setja í skuldabréf. Tekið er mið af vöxtum og því að verðmæti eigna lækki ekki unr nreira en 2,5% frá upphafi til loka ársfjórðungs. A nryndinni hér til hliðar er gert ráð fýrir að 96,5% af eignunr sé í skuldabréfunr. 3,5% er varið til kaupa á valrétti senr tengjast viðkonrandi hlutabréfavísitölunr. Ef nrarkaðurinn og þar nreð vísitölurnar hækka getur verið hagstætt að nýta valréttinn. Þá er verðnræti sjóðanna í lok ársfjórðungsins upphaflegu eignirnar í skuldabréfunr, vextir af þeinr og hagnaðurinn senr fékkst við að nýta valréttinn. Ef nrarkaðurinn lækkar er ekki hagstætt að nýta valréttinn og peningarnir senr fóru í að kaupa hann tapast. Þá er verðnræti sjóðanna eftir senr áður verðnræti skuldabréfaeignarinnar. ProEquity T ProEooity / Verðhækkanir á markaði s 96,5% i skammtima skuida- bréfum eða peninga- markaðs- bréfum I 96,5% i skammtima- skulda- bréfum eða peninga- markaðs- bréfum Vextir Verðlækkanir á markaði DAGUR 1 ProEquity sjóðir hjá VÍB taka mið af visitöluin á ncðangreindum landssvæðum ProEquity Bandarikin ProEquity Japan ProEquity Evrópa (USD) ProEquity Evrópa (DEM) ProEquity Kyrrahafslönd 196,5% i skammtima- skulda- bréfumeða Ipeninga- markaðs- bréfum DAGUR 90 VIB Verið velkomin í VIB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560-8900, 800-4-800 • Myndsendir: 560-8910 • VefFang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is Komió eða hringið ogfáið bœkling um sjóðina senaan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.