Morgunblaðið - 16.04.1998, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
íii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Litla stfiðil kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad
Þýðing: Friðrik Rafnsson
Lysing: Ásmundur Kartsson
Útlit: Grétar Reynisson
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Leikari: Öm Amason
Frumsýning fim. 23/4 kl. 20.30 — sun. 26/4.
Stóra sóiiið kl. 20.00:
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
4. sýn. í kvöld fim. örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 23/4 örfá sæti laus — 6. sýn. sun. 26/4
nokkur sæti laus — 7. sýn. mið. 29/4 nokkur sæti laus.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir.
Á morgun fös. — mið. 22/4 (síðasti vetrard.).
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 18/4 — fös. 24/4. Ath. sýningum fer fækkandi.
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
Sun. 19/4 - lau. 25/4 - fim. 30/4.
SmiðaóerksueSið kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
I kvöld fim. — sun. 19/4 — fim. 23/4 — lau. 25/4 uppselt — fim. 30/4. Ath. sýningin er
ekki við hæfi bama
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
FOLK I FRETTUM
£E0 LEIKFELAG M
REYKJAVÍKURJ®
1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 20.00
n í 5 vcn
(Frjálslegur klæðnaður)
eftir Manc Camoletti.
Fös. 17/4, uppselt, lau. 18/4, uppselt,
síðasti vetrardagur mið 22/4, upps.,
sumardagurinn fyrsti fim. 23/4,
fös. 24/4, uppselt lau. 25/4, uppselt,
fim 30/4, örfá sæti laus, fös. 1/5,
lau. 2/5, sun. 3/5, fim. 7/5, fös. 8/5,
lau. 9/5, uppsett
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
iwycni
Sun. 19/4, allra síðasta sýning.
Litla svið kl. 20.00:
Smwtö '37
eftir Jökul Jakobsson
Fös. 17/4, verkið kynnt á Leyni-
bar kl. 19.00, sun. 19/4, uppselt
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
NÝIT LEIKRIT EFTIR SUORÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
.ylllra síðasta
sýning
sun. 19. aprfl
Sýntkl. 21.00.
SÝNT I ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU
MIÐASÖLUSlMI 535 1030
BWBi
l! festflSl
BUGSY MALONE
lau. 18. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 19. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 19. april kl. 16.00 örfá sæti laus
lau. 25. apríl. kl. 13.30 örfá sæti laus
lau. 25. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus
sun. 3. maí kl. 13.30 og kl. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
lau. 18. apríl kl. 21 örfá sæti laus
fös. 24. apríl kl. 21 örfá sæti laus
sun. 26. apríl kl. 16 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 17. apríl kl. 21
lau. 25. april kl. 21
Aukasýningum hefur fjölgað vegna
mikillar eftirspurnar, örfáar sýn. eftir.
TRAINSPOTTING
fim. 16. apríl kl. 21.00 örfá sæti laus
sun. 19. apríl kl. 21.00 laus sæti
fim. 23. apríl kl. 21 laus sæti
Ekki við hæfi barna.
NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA
Sun. 19. apríl kl. 20.
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er halin.
EKKI MISSA AF UMTOLUÐUSTU
SÝNINGUNNI Á ÍSLANDI í DAG
MlNSfWING
eftir Irvtne Walsh
Hittir í matk..."
SA-D)p>
Næstu sýningar:
( kvöld kl. 21 — örfá sæti laus
Sun. 19. apríl kl. 21 — laus sæti
Fim. 23. apríl kl. 21 — laus sæti
Sun. 26. apríl kl. 21 — örfá sæti laus
Fim. 30. april kl. 21 — örfá sæti laus
Miðapantanir 552 3000
LOFTKASTALINN
Leikfélag
Akurewar
r ía/uwarseufu/1
Thc Sound of Music
Fös. 17. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Lau. 18. apr. kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Sun. 19. apr. kl. 16.00. Uppselt.
Fim. 23. apr. kl. 20.30. Laus sæti.
Fös. 24. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Lau. 25. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Sun. 26. apr. kl. 16.00 Fös. 1. maí kl. 20.30.
Lau. 2. maí kl. 20.30. Sun. 3. maí kl. 16.00.
Markúsarguðspjall
einleikur Aðalsteins Bergdal
á Renniverkstæðinu
í kvöld fim. 16. apr. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Sun. 19. apr. kl. 20.30.
Gjafakort á Markúsargnðspjall
tilvalin fermingargjöf.
Sími 462 1400.
MULIISilM
íkvöldkl. 21:00
Kvartett Gunnars Gunnarss.
Meira og minna þekkt jazzlög
Tónleikar sunnudaginn 19/4 falla
niður vegna óviðráðanlegra orsaka
/
Sírni 551 5666
„Eina skilyrðið að vera for-
fallinn tónlistarunnandi“
FAZE ACTION gaf út plötuna
„Plans & Designs" á síðasta ári sem
fékk mjög góðar viðtökur og komst
á lista nokkurra tónlistarblaða yfir
bestu plötur ársins 1997. Plötu-
snúðurinn Simon Lee og bróðir
hans, sellóleikarinn Robin, eru
mennirnir á bak við Faze Action.
Tónlist þeirra bræðra þykir gríp-
andi, hugmyndarík og athyglisverð.
Nýjasta plata Faze Action,
„Through the Skyes“, er mixplata
sem hefur fengið mjög góða dóma
og var meðal annars valin safnplata
mánaðarins hjá tímaritinu Muzik í
mars síðastliðnum.
Simon Lee kemur að þessu sinni
til landsins sem plötusnúður og án
bróður síns.
- Þarf einhverja sérstaka hæfi-
leika til að þeyta skífum?
„Eina skilyrðið er að vera forfall-
inn tónlistarunnandi. Ef brennandi
áhugi á tónlist er fyrir hendi geta
flestir orðið plötusnúðar. Sumir
búa að vísu yfir meðfæddum hæfi-
leikum fram yfir aðra en óg held að
áhugi og reynsla fleyti manni
langt.“
- Spilarðu á hljóðfæri?
„Ég lærði að spila á trommur
þegar ég var yngri en annars spila
ég ekki á hljóðfæri. Bróðir minn er
tónlistarmaðurinn í samstarfi okk-
ar.“
- Hvernig tdnlist spilarðu sem
piötusnúður?
„Ég spila allt, suðræna tónlist,
afríska, funk, diskó, „house“ og
jafnvel gamlar rokkplötur. Ég
fylgist ekkert sérstaklega með vin-
sældarlistum og þeirri tónlist sem
þar er að finna.“
- Er hægt að þéna vei sem piötu-
snúður?
„Já, ef þú ert þekktur í bransan-
um þá er hægt að fá vel borgað. Ég
er sennilega í „þriðju deild“ ef ég
miða við þá þekktustu og vinsæl-
ustu og fæ ekki eins mikið borgað
Vesturgötu 3 llliUiil
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
fös. 17/4 kl. 21.00 uppselt
þri. 21/4 kl. 21.00 laus sæti
mið. 22/4 síð. vetrard. kl. 21 örfá sæti
lau. 25/4 kl. 22.15 örfá sæti laus
sun. 26/4 kl. 21.00 laus sæti
mið. 29/4 kl. 21.00 laus sæti
fös. 1. maí kl. 21.00 laus sæti
Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega.
Svikamyllumatseðill:
Ávaxtafylllur grísahryggur m/kókoshjúp
Myntuostakaka m/skógarberjasósu
Grænmetisréttur einnig í boði
Miðasalan opin mið.-lau. milli 18-21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
6DDAN DA6
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 19. apríl kl. 14.00
sun. 19. apríl kl. 15.30 uppselt
sun. 26. apríl kl. 12.30 örfá sæti
sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt
sun. 3. maí kl. 14.00
Síðustu sýn. í Rvík á Ieikárinu.
Leikferð um Norðurland í maí.
^Sídasti
tBærinn í
x>alnum
Miöapantanir í
síma 555 0553.
Miöasalan er
opin inilli kl. 16-19
alla dajía nema sun.
Vesturgata 11.
Hafnarfírði.
Sýningar lieljast
klukkan 14.00
HaínaFÍjaröirleikhúsid
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Lau. 18/4 kl. 14
örfá sæti laus.
Sun. 19/4 kl. 14
laus sæti.
Lau. 25/4 kl. 14
laus sæti.
Sun. 26/4 kl. 14
laus sæti.
Plötusnúðurinn Simon
Lee úr Faze Action er
staddur á landinu og
spilar á MR-ballinu
í kvöld og í Rósenberg-
kjallaranum á laugar-
dagskvöldið. Rakel
Þorbergsdóttir sló
á þráðinn til hans á
dögunum.
og þeir sem eru í „fyrstu deild“.“
- Eru mestu hæfileikarnir í
„fyrstu deildinni"?
„Mér finnst þeir vera rándýr vél-
menni því þeir eru ekkert endilega
að spila góða eða áhugaverða tón-
list. En þannig virka hlutirnir og
það er markaðurinn sem ræður.
Þeir sem eru sérhæfðari eða öðru-
vísi, eins og ég er líklega, ná ekki
til eins breiðs hóps og hinir sem
spila vinsældartónlist. Ég gæti auð-
veldlega þénað mun meira ef ég
væri tilbúinn til að breyta aðeins
tónlistarvalinu hjá mér.“
- Geturðu lifað af tónlistinni?
„Já, ég hef getað það í um tvö ár,
eða síðan við gáfum út fyrstu plöt-
una og það er frábært."
- Skiptir miklu máli að gefa út
plötu til að vekja á sér athygli sem
plötusnúður?
„Já, það held ég. Fólk vill fá að
heyra hvað þú getur boðið upp á og
undir hvaða tónlistaráhrifum þú
ert, bæði áður og eftir að það hlust-
ar á þig í klúbbunum. Fyrir tíu ár-
um var þetta alls ekki nauðsynlegt
en þá voru aðstæður allt aðrar.“
- Ferðastu mikið sem plötusnúð-
ur?
„Já, frekar mikið um Evrópu.
Það er alveg frábært og ég hef
komið til allmargra landa.“
- Lagar þú dagskrána að hverj-
um stað fyrir sig?
„Já, í raun gerir maður það. Það
er svo mismunandi hvaða straum-
ar eru vinsælir í hverju landi fyrir
sig.
Ég spilaði til dæmis fjórum sinn-
um á stuttum tíma í Þýskalandi og
það var sérstaklega vel heppnað.
Ég spila mína tónlist en svo finnur
maður hver stemmningin er og
breytir til eftir þörfum. Markmiðið
er að fá fólk til að dansa og
skemmta sér.“
- Hefurðu heyrt eitthvað um tón-
iistarstraumana á ísiandi?
„Ég hef óljósa hugmynd um
hvað er í gangi hjá ykkur. Ég
þekki plötusnúða sem hafa spilað á
Islandi og þeir hafa sagt mér frá
sínum heimsóknum."
- Hvernig heldurðu þér ferskum
og frumiegum?
„Það byggist í raun á því að
hlusta mikið á tóniist, bæði gamla
og nýja. Þótt ég kaupi mikið af
gömlum plötum þá er nauðsynlegt
að fylgjast með nýju efni sem kem-
ur út og nýjum straumum.“
- Hefur það gagnverkandi áhrif
að þú býrð tii tóniist og ert plötu-
snúður?
„Þegar við bræðurnir búum til
plötu saman þá sér hann um hljóð-
færaleik og leggur sitt fram. Ut-
koman þarf hins vegar að vera
plata sem ég get spilað sem plötu-
snúður og þá veit ég betur hvað
gengur og hvað gengur ekki. Við
erum byrjaðir á nýrri plötu og á
henni er ekki eingöngu tónlist til
að spila á klúbbum."
- Við hverju getur fólk búist í
kvöld og á iaugardagskvöidið?
„Það getur dansað út í eitt og
skemmt sér konunglega. Þetta
verður alvöru partí.“
SIMON Lee þeytir
skífum á MR-ballinu í
kvöld og í Rósenberg-
kjallaranum á laugar-
dagskvöldið.