Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Bjöm Blöndal „FJÁRHAGSSTAÐA Reykjanes- bæjar er traust og það er greini- legt að þessir aðilar telja, eftir að hafa kynnt sér stöðu bæjar- sjóðs, að við séum traustir lántakendur," sagði Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykja- nesbæjar, eftir að hann hafði undirritað lántöku að ijárhæð 850 milljónir kr. hjá Fjárfesting- arbanka atvinnuh'fsins hf. Lánið verður að mestu notað við byggingu Heiðarskóla, eða 700 milljónir kr., en 150 miiyón- ir verða notaðar til að skuld- breyta eldri Iánum. Fjármögnun var boðin út meðal innlendra og erlendra fjármálastofnana og bárust sex tilboð. FBA átti 850 milljónir að láni lægsta tilboðið, 35 punkta álag á millibankavexti í Lundúnum. Svanbjörn Thoroddsen, fram- kvæmdastjóri markaðsviðskipta FBA, sagði við þetta tækifæri að hann væri nyög ánægður fyrir hönd bankans og gat þess að Reykjanesbær væri gott dæmi um sveitarfélag sem styrkt hefði stöðu sína með sameiningu sveitarfélaga. Á myndinni sjást Bjami Ár- mannsson forstjóri FBA og EU- ert Eiríksson bæjarstjóri undir- rita lánssamninginn. Bjarna til aðstoðar er Svanbjöm Thorodd- sen og Hjörtur Zakaríasson bæjarritari aðstoðar EUert. Fyr- ir aftan þá standa, f.h. Sverrir Sverrisson og Yngvi Harðarson frá Ráðgjöf og efnahagsspám ehf. en þeir vora ráðgjafar Reykjanesbæjar við útboðið og Iengst til vinstri stendur Reynir Valbergsson fjármálastjóri Reykjanesbæjar. HAGKAUP NjttogfMg PRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 21 Gráðostafylltar spínatbollur með salvíusmjöri Ferskt salat með reyktri hráskinku og chiliolíu Tómat- og brauðsúpa Eggjakaka með ætiþistlum og parmesan Fiskisúpa að hætti Feneyjabúa Bruschetta með tómötum, basil og hvítlauk Aðalréttir stakur aðalréttur kr. 990,- Spaghetti Primavera Pönnukaka með blönduðum sjávarréttum Tagliatelle með kálfaragú Fyllt kjúklingalæri með sveppum og sóltómötum Grillaður lax með grænni sósu Zedani með kapers, túnfiski og hvítlauk Steikt kálfalifur persilade Folaldasteikur að hætti Miðjarðarhafsbúa Eftirréttir stakur eftirréttur kr. 450,- Súkkulaðifrauð Polenta og möndlukaka Hindberjaís Kr. 1350,- P R M A V E R A IH HRINGDU I SlMA 561 8555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.