Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 4^ HESTAR SVARTSSYNIRNIR lofa góðu um sköpulag, skeið og vilja og var Þór frá Prestbakka verðugur fulltrúi hans er hann varð efstur í'jögurra vetra hesta. Knapi er Þorvaldur Árni Þorvaldsson. SKEIÐSPRETTIR Hilmis frá Sauðárkróki vöktu verðskuldaða at- hygli. Knapi er Magnús Benediktsson. 9,5 fyrir tölt og vilja. Vel er klárinn viljugur og verðskuldar þessa tölu vel en mörgum þykir hann full- sæmdur af 9,0 fyi-ir töltið sem er hreint piýðilegt. Eiður á engan sinn líka í röðum stóðhesta hvað fótaburði viðkemur. Lyftir hátt og kreppir vel framfætur en hann virðist stífur í spjaldi og fjaðrar ekki eins og ákjósanlegt væri og af þeim sökum er þessi einkunn um- deilanleg. Fyrir fótagerð og brokk fær Eiður 9,0. Skorri frá Gunnarsholti varð þriðji í þessum flokki með 8,61 fyr- ir hæfíleika og hefur þar með skipað sér í fremstu röð skeið- lausra stóðhesta. Hann er orðinn hörku viljugur og fær 9,5 fyrir tölt eins og Eiður. Þessi einkunn er ekki síður umdeilanleg hjá Skorra og þótti mörgum dómararnir fara mjúkum höndum um hann sem er afbragðsgóður hestur en kannski ekki alveg eins góður og einkunnir hans gefa til kynna. Athygli vekur að Hrossaræktarsamband Vestur- lands á hlut í þessum þremur hest- um og því mikil gleðitíðindi fyrir Vestlendinga hversu vel hestunum vegnar. Hilmir frá Sauðárkróki varð fjórði í þessum flokki. Stór og myndarlegur enda fær hann gott fyrir byggingu, 8,28, og þar af 9,0 fyrir háls og herðar. Fyrir skeið fær hann 9,5 og engin ástæða til að setja út á þá einkunnagjöf. Skeiðlag Hilmis er mjög fallegt og rífandi kraftur í honum þegar hann er tekinn til kostanna. Hið sama verður ekki sagt um töltið sem er býsna skeiðborið og dregur það úr ræktunarverðmæti hestsins. Með góðu tölti væri þessi hestur úrvals- gripur í fremstu röð. Af fimm vetra hestum hefur Núma verið getið en næstur hon- um var Ögri frá Háholti sem náði yfir 8,0 í aðaleinkunn. Ögid er und- an hulduhestinum StoiTni frá Stór- hóli sem því miður náði aldrei að sanna sig að reiðhestshæfileikum vegna slyss. Þetta mun fyrsti hest- urinn undan honum sem eitthvað kveður að. Hann fær 9,0 fyrir höfuð og 8,5 fyrir bak og lend og tölt. Orrasonurinn Markús frá Langholtsparti er rétt neðan við áttumörkin, eftirsóttur og þar munar að skeiðið vantar. Snyrti- legur töltari sem fer fallega í reið. Svartur sköpulagsbætir Af fjögurra vetra hestum er helst að nefna þann efsta og eina sem hlaut yfir átta, Þór frá Prest- bakka. Fallegur hestur sem lofar góðu með skeiðið en óráðinn hvað varðar tölt og brokk. Lyfti vel fót- um á töltinu sem er enn sem komið er frekar skeiðborið. Þór er undan Svarti frá Unalæk sem er nú þegar farinn að kynna sig sem mikinn sköpulagsbæti. Hlynur frá Blesastöðum varð annar með 7,96 en þar fer mjög efnilegur töltari undan Galdri frá Laugarvatni. Hlynur hlaut 9,0 fyrir tölt og 8,33 fyrir hæfileika en aðeins 7,60 fyrir sköpulag. Er hann með sérstaka einkunnaseríu því hann hlýtur 7,5 fyrir öll atriði nema 8,0 fyrir háls og herðar. Eldsneyti á spennukatla landsmóts Sýningar stóðhestastöðvarinnar leika stórt hlutverk í umræðu hestamanna og oftar en ekki gefn- ar út yfirlýsingar af hinum mörgu spekingum í þeirra röðum. Heldur virðist tónninn neikvæður að lok- inni þessari sýningu og margir hafa haft á orði að ekki hafí verið margt merkilegt að sjá. Ekki er með góðu hægt að taka undir þessa skoðun. Vafalaust má telja til betri sýningar en þessi sýning-* var eigi að síður hin ágætasta skemmtun og fróðleikur og fyrsta eldneytisgjöfin á spennukatla landsmótsins. Líklegt er að ein- hverjir þessara hesta sem eru al- veg við landsmótslágmörkin komi fram síðar í þeim tilgangi að tryggja farseðilinn á Mel- gerðismela í sumar og svo eiga náttúrlega fleiri hestar eftir að koma fram. Ekki má heldur gleyma spennunni í kringum af- kvæmahestana sem eiga mögu- leika á að komast á „Melana“. Valdimar Kristinsson Sigurður og Kringla yfir áttuna í tölti SIGURÐUR Sigurðarson uppskar ríkulega á íþróttamóti Harðar á Vai-márbökkum um helgina. Sigr- aði hann í öllum greinum í I. flokki nema fjórgangi þar sem hann varð þriðji. Var hann stigahæstur kepp- enda og vann einnig skeiðtvíkeppni. Þá náði Sigurður fágætum árangri í tölti á Kringlu frá Kringlumýri er hann fékk ein- kunn vel yfir átta, bæði í forkeppni og úrslitum. Guðmundur Einars- son var einnig í miklum ham í fjór- gangi og setti stigamet í úrslitum er hann fór í 8,27, hafði hlotið 8,03 í forkeppni. Voru dómararnir í miklu stuði og ósínkir á háu tölurnar. Gustur í Kópavogi var einnig með sitt mót í Glaðheimum um helgina en þeir höfðu þann háttinn á að sleppa laugardeginum úr vegna sýningarinnar í Gunnars- holti. Þá voru þeir með töltkeppn- ina opna og svo var boðið upp á miðnæturskeið sem einnig var opið. Var ansi skuggsýnt orðið þeg- ar keppnin fór fram og svo fór að lögreglan skarst í leikinn þar sem talað mál úr hátalarakei-fmu glumdi yfir í nærliggjandi íbúðar- hverfi. Allt fór þetta vel að lokum og mótið tókst vel í alla staði að sögn Bjarnleifs Bjarnieifssonar. Þá má geta þess að Gustsmenn buðu yngstu félögum upp á sérstakan pollaflokk þar sem keppt er í tölti og þrígangi þar sem sýnt er fet, brokk og tölt. Konur voru at- kvæðamiklar eins og oft áður hjá Gusti og var Hugrún Jóhannsdóttir þar fremst í flokki með fimm gull- verðlaun. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson SIGURÐUR og Kringla frá Kringlumýri byrja keppnistímabilið vel er þau í tvígang fóru yfir átta í töltinu. Urslit Mosfellsbæ, 6,59. 3. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Dögg frá Hjaltastöðum, 6,22. 4. Helga S. Valgeirsdóttir á Glóa frá Hofsstöðum, 6,18. 5. Bii-ta Júlíusdóttir á Hara frá Litlu- Tungu, 5,46. Fjórgangur 1. Guðmar Þ. Pétursson á Háfeta frá Þingnesi, 7,40. 2. Garðar H. Birgisson á Omari frá Breiðabólsstað, 6,57. 3. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, 6,54. 4. Helga S. Valgeirsdóttir á Glóa frá Hofsstöðum, 6,50. Tölt - unglingar 1. Sigm-ður S. Pálsson á Rauðskjóna frá S-Skörðugili, 6,79. 2. Hrafnhildur Jóhannesdótth’ á Saffron frá Laxárnesi, 6,40. 3. íris Sigurðardóttir á Perlu frá Möðruvölium, 5,87. 4. íris D. Oddsd. á Flóka, 5,63. 5. Signý H. Svanhildard. á Væng, 5,26. Börn Fjórgangur 1. Sigurðui- S. Pálsson á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 6,68. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Saffroni ft-á Laxárnesi, 6,58. 3. Eva Benediktsdóttir á Hæringi frá Reykjavík, 6,0. 4. Iris Dögg Oddsdóttir á Flóka, 5,99. 5. Signý H. Svanhildardóttir á Væng, 5,76. Tölt - börn 1. Daði Erlingsson á Neista frá Hvítár- holti, 6,68. 2. Kristján Magnússon á Rúbín frá Breiðabólsstað, 6,36. 3. Linda R. Pétursdóttir á Fasa frá Nýjabæ, 5,93. 4. Lovísa Guðmundsdótth- á Dropa frá Helgadal, 5,48. 5. Halldóra S. Guðlaugsd. á Glóbjörtu, 5,43. Fjórgangur 1. Kristján Magnússon á Rúbín frá Breiðabólsstað, 6,06. 2. Daði Erlingsson á Neista frá Hvítár- holti, 5,98. 3. Linda R. Pétursd. á Fasa frá Nýja- bæ, 5,60. 4. Viðar Hauksson á Þrótti, 4,63. 5. Halldóra S. Guðlaugsdótth- á Gló- björtu, 4,33. Iþróttamót Gusts Tölt - opinn flokkm- 1. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ fi’á Sigluvík. 2. Halldór Svansson á Ábóta frá Ból- stað. 3. Örn Karlsson á Kviðu frá Ingólfs- hvoli. 4. Sigrún Erlingsdóttú á Ási frá Syðri- Brekku. 5. Erling Sigurðsson á Hauki. Slaktaumatölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Litla- Rauð frá Svignaskarði. 2. Georg Kristjánsson á Irpu frá Þór- eyjarnúpi. 3. Hulda G. Geirsdóttir á Felix. Fjórgangur 1. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík. 2. íris B. Hafsteinsdóttir á Gleði frá Þói-ukoti. 3. Jón Styrmisson á Adam frá Götu. 4. Halldór Victorsson á Hugin frá V- Fíflholtshjáleigu. 5. Bjarni Sigurðsson á Hrannari frá Skeiðháholti. Fimmgangur 1. Sigurjón Gylfason á Kasti'ó frá Ingólfshvoli. 2. Gunnar Hafdal á ísak frá Múla. 3. Páll B. Hólmarsson á Seif frá Valla- nesi. 4. Bjarni Sigurðsson á Dalablesa frá Miðdal. 5. Einar Þ. Jóhannsson á Sálmi frá Stokkseyri. Gæðingaskcið 1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Skerjálu frá Svignaskarði. 2. Hugrún Jóhannsdóttir á Freydísi frá Steðja. 3. Sigurður Halldórsson á Lómi frá Bjarnastöðum. 4. Birgitta D. Kristinsd. á Dimmbrá. 5. Georg Kiistjánsson. Miðnæturflugskeið 100 m 1. Erling Sigurðsson, 8,49. 2. Auðunn Kristjánsson, 8,61. 3. Sigurður Matthíasson, 8,62. 4. Axel Geh-sson, 8,84. 5. Logi Laxdal, 9,19. Stigahæst keppenda, islensk tvíkeppni,' skeiðtvíkeppni: Hugrún Jóhannsdóttir. Tölt - II. flokkur 1. Guðmundur Skúlason á Sjöstörnu frá Svignaskarði. 2. Þorsteinn Einarsson á Söni ft'á Húsey. 3. Björg M. Þórsdóttir á Söru frá Hvammi. 4. Auðbjörg A. Gunnarsd. á Kulda frá Grímsstöðum. 5. Hulda G. Geirsdóttir á Dimmu frá Skagaströnd. Fjórgangur 1. Guðmundur Skúlason á Sjöstjörnu frá Svignaskarði. 2. Karl Sigfússon á Fífli frá Vallanesi. 3. Björg M. Þórsdóttir á Söru frá Hvammi. 4. Haraldur Ö. Gunnarsson á Geisla frá Akurgerði. 5. Hulda G. Geirsdóttfr á Dimmu frá Skagaströnd. Stigahæstur keppenda: Gylfí Gylfason. Islensk tvíkeppni: Guðmundur Skúla- son. Tölt - ungmenni 1. Ásta D. Bjarnadóttir á Eldi frá Hóli. 2. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk frá Refsstöðum. 3. Sigurður Halldórsson á Rrapa frá Kirkjuskógi. 4. Maríanna Bjarnleifsdóttir á Ljúf frá Hafnar'firði. 5. Ásta K. Victorsdóttir á Nökkva frá Bjarnastöðum. Fjórgangur 1. Ásta D. Bjarnadóttir á Eldi frá Hóli. 2. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk frá Refsstöðum. 3. Sigurður Halldórsson á Hróki frá Ríp. 4. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Ljúfi frá Hafnarfh'ði. 5. Ásta K. Victorsdóttir á Nökkva frá Bjarnastöðum. Fimmgangur 1. Sigurður Halldórsson á Lómi frá Bjarnastöðum. 2. Bfrgitta D. Kristinsdóttir á Dimm- brá. 3. Maríanna S. Bjarnleifsd. á Pjakki frá Miðpy. 4. Ásta D. Bjarnadóttfr á Rönd frá Miðdal. Stigahæst keppenda, íslensk tvíkeppni: Ásta D. Bjarnadóttir. Tölt - unglingar 1. Berglind R. Guðmundsd. á Maí- stjörnu frá Svignaskarði. 2. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrj'gg. 3. Pála Hallgrímsdóttir á Kára ffá Þór- eyjarnúpi. 4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Goða frá Vallanesi. 5. Guðrún E. Þórisdóttfr á Skugga frá Skeiðháholti. Fjórgangur 1. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg. 2. Berglind R. Guðmundsd. á Maí- stjörnu frá Svignaskarði. 3. Pála Hallgrímsdóttir á Kára frá Þór- eyjarnúpi. 4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Goða fi-á Vallanesi. 5. Guðrún E. Þórisdóttir á Skugga frá Uxahrygg. Finnngangur 1. Svandís D. Einai'sdóttir á Snúði frá Hafnarfirði. 2. Sigi’íður Þorsteinsdóttfr á Vornótt frá Borgarfh'ði. Stigahæst keppenda: Svandís D. Ein- arsdóttir. íslensk tvíkeppni: Berglind R. Guðmundsd. Tölt - börn 1. Freyja Þorvaldsdóttir á Kóp frá Reykjavík. 2. María Einarsdóttir á Kolskegg frá Vindheimum. 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Vini frá Kirkjulæk. 4. Reynir A. Þórsson á Jarp frá Bjarnastöðum. Fjórgangur 1. Freyja Þoi-valdsdóttfr á Kóp ffá Reykjavík. 2. María Einarsdóttir á Kolskegg ffá- Vindheimum. * 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Vin frá Kirkjulæk. 4. Reynir A. Þórsson á Jarp frá Bjarnastöðum. 5. Elka Halldórsdóttir á Roðadís frá Mýrdal. Stigahæst keppenda, íslensk tvíkeppni: Freyja Þorvaldsdóttir. Tölt - pollar 1. Guðný B. Guðmundsdóttfr á Litla- Rauð frá Svignaskarði. 2. Styrmir Friðriksson á Feng frá Götu. 3. Hagalín V. Guðmundsson á Vögg frá Felli. 4. Guðlaug R. Þórsdóttfr á Sælu fi'á Reykjavík. Þrígangur (fet, brokk og tölt) 1. Guðný B. Guðmundsdóttfr á Litla- Rauð frá Svignaskai'ði. 2. Guðlaug R. Þórsdóttfr á Sælu frá Reykjavík. 3. Styrmir Friðriksson á Feng ff á Götu. 4. Hagalín V. Guðmundsson á Vögg ff á Felli. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.