Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ1998 43 .
framkvæmdum Sláturfélags Suð-
urlands og Mjólkursamsölunnar
svo eitthvað sé nefnt. Enginn hafði
þá eða hefur enn neitt við það að
athuga.
Þegar bændur eru hraktir frá
búum sínum eru eigur þein-a um
leið verðlausar. Jarðir, hús og tæki
yfirleitt illseljanleg og ekki hvetja
þeir börn sín til að yfirtaka búskap
við skilyrði sem eru þeim fullkom-
lega fjandsamleg. Fólksflótti úr
sveitum er staðreynd sem ekki er
hægt að horfa fram hjá lengur.
Agætis jarðir fara hver af annarri í
eyði. Flestir yfirgefa heimabyggð
sína með trega og allsendis óvíst að
allir fái vinnu á mölinni.
Nú líða brátt árlegar
vökunætur sauðfjár-
bænda. Það er Páli
Steingrímssyni
hvatning til að stinga
niður penna.
Þegar þeim sem stýra aðför að
bændastéttinni hefur tekist ætlun-
arverk sitt, kemur í ljós hvem
skaða þeir hafa unnið. Omæld
verðmæti hafa þá farið i súginn,
ræktarlönd eyðilagst, arfur og
þekking farið forgörðum. Það mun
taka mörg ár, jafnvel áratugi, að
bæta skaðann og verður aldrei gert
að fullu.
íslenskir bændur framleiða
bestu landbúnaðarafurðir í heimi.
Það eigum við að meta og gera
þeim kleift að stunda þann búskap
sem þróast hefur hér fyrir dugnað
þeirra og elju. Það er okkur sjálf-
um hollast.
Höfundur er kvikmynda-
gerðarmaður.
birtist sem vildi taka að sér starfið.
Fullvíst er að næsta vetur þarf
Borgarholtsskólinn að auglýsa eftir
2 til 3 kennurum í bílgreinum.
Einboðið er að það sem ræður
því hvort kennarar fást til þessara
starfa er ekki það hvort samningar
rígbinda skólastarfið. Hér reynir
miklu heldur á hvort menntamál-
aráðuneytið og atvinnulífið geta
fengið fjármálaráðuneytið til að
greiða kennurunum viðunandi laun.
Fyrr í umræddri frétt kom fram
að atvinnugreinin hefur lagt um 80
milljónir króna til Fræðslu-
miðstöðvar bflgreina sem er í eigu
aðila atvinnulífsins. Rétt er að upp-
lýsa að fé þetta hefur ekki til þessa
verið til ráðstöfunar skólastjómar
Borgarholtsskólans né kostnaðar-
auki vegna kennaranna sem þar
starfa heldur er þetta í myndarlegu
formi kennslugagna. Kennarar
hyggja hins vegar gott til glóðar-
innar þar sem formaður Bflgreina-
sambandsins leggur áherslu á sí-
menntun í greininni og að þar verði
kennarar greinarinnar í farar-
broddi.
Höfundur er deildarstjóri í bifvéla-
virkjun við Borgarholtsskólann.
Plastkortaprentarar fyrir
félaga- og viðskiptakort.
Gæðaprentun í lit
Otto B. Arnar ehf.
Ármúla 29, Reykjavík,
sími 588 4699, fex 588 4696
Miðasala £ Bankastræti 2. sími 5528588
H Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau
j I °5 ^aSar flytja tónlist frá ýmsum
Tríó Reykjavíkur frumflytur „Andað á sofinn streng“ eftir Jón Nordal. S
Á efnisskránni er einnig tónlist eftir Antonín Dvorák, Aaron Copland,
Ravi Shankar, Astor Piazolla og Yoshihisa Taira. g
Tríó Reykjavíkur: Guðný Guómundsdóttir, fióta, Gunnar Kvaran, selló og Peter Máté, píanó —
Martiat Nardeau og félagar: Martial Nardeau, flauta; Etísabet Waage, harpa; Guórún .5
Birgisdóttir, ftauta Peter Máté, píanó og Pétur lónasson, gítar. s>
lónó, mióvikudagskvöld kl 23 og sunnudag kt. 17. g
Njótið veitinga og andrúmsloftsins í lónó vió Tjörnina.
Tfíó Retjkjavíkur
ALVEC NYR LUXUSJEPPI
BYCCÐUR Á TRAUSTUM
CRUNNI SUZUKI VITA
A sérlega
ánœgjulegu verði!
Grand Vitara er alvöru jeppi með hátt og lágt drif og sjálfstæða grind
$ SUZUKI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Heimasíða: www.suzukibilar.is
Lágmarks
bcygjuradius
Wm
SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20,
simi 555 15 50. ísafjörðun Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðuriands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Meiavegi 17, simi 451 2617.
r