Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ1998 43 . framkvæmdum Sláturfélags Suð- urlands og Mjólkursamsölunnar svo eitthvað sé nefnt. Enginn hafði þá eða hefur enn neitt við það að athuga. Þegar bændur eru hraktir frá búum sínum eru eigur þein-a um leið verðlausar. Jarðir, hús og tæki yfirleitt illseljanleg og ekki hvetja þeir börn sín til að yfirtaka búskap við skilyrði sem eru þeim fullkom- lega fjandsamleg. Fólksflótti úr sveitum er staðreynd sem ekki er hægt að horfa fram hjá lengur. Agætis jarðir fara hver af annarri í eyði. Flestir yfirgefa heimabyggð sína með trega og allsendis óvíst að allir fái vinnu á mölinni. Nú líða brátt árlegar vökunætur sauðfjár- bænda. Það er Páli Steingrímssyni hvatning til að stinga niður penna. Þegar þeim sem stýra aðför að bændastéttinni hefur tekist ætlun- arverk sitt, kemur í ljós hvem skaða þeir hafa unnið. Omæld verðmæti hafa þá farið i súginn, ræktarlönd eyðilagst, arfur og þekking farið forgörðum. Það mun taka mörg ár, jafnvel áratugi, að bæta skaðann og verður aldrei gert að fullu. íslenskir bændur framleiða bestu landbúnaðarafurðir í heimi. Það eigum við að meta og gera þeim kleift að stunda þann búskap sem þróast hefur hér fyrir dugnað þeirra og elju. Það er okkur sjálf- um hollast. Höfundur er kvikmynda- gerðarmaður. birtist sem vildi taka að sér starfið. Fullvíst er að næsta vetur þarf Borgarholtsskólinn að auglýsa eftir 2 til 3 kennurum í bílgreinum. Einboðið er að það sem ræður því hvort kennarar fást til þessara starfa er ekki það hvort samningar rígbinda skólastarfið. Hér reynir miklu heldur á hvort menntamál- aráðuneytið og atvinnulífið geta fengið fjármálaráðuneytið til að greiða kennurunum viðunandi laun. Fyrr í umræddri frétt kom fram að atvinnugreinin hefur lagt um 80 milljónir króna til Fræðslu- miðstöðvar bflgreina sem er í eigu aðila atvinnulífsins. Rétt er að upp- lýsa að fé þetta hefur ekki til þessa verið til ráðstöfunar skólastjómar Borgarholtsskólans né kostnaðar- auki vegna kennaranna sem þar starfa heldur er þetta í myndarlegu formi kennslugagna. Kennarar hyggja hins vegar gott til glóðar- innar þar sem formaður Bflgreina- sambandsins leggur áherslu á sí- menntun í greininni og að þar verði kennarar greinarinnar í farar- broddi. Höfundur er deildarstjóri í bifvéla- virkjun við Borgarholtsskólann. Plastkortaprentarar fyrir félaga- og viðskiptakort. Gæðaprentun í lit Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fex 588 4696 Miðasala £ Bankastræti 2. sími 5528588 H Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau j I °5 ^aSar flytja tónlist frá ýmsum Tríó Reykjavíkur frumflytur „Andað á sofinn streng“ eftir Jón Nordal. S Á efnisskránni er einnig tónlist eftir Antonín Dvorák, Aaron Copland, Ravi Shankar, Astor Piazolla og Yoshihisa Taira. g Tríó Reykjavíkur: Guðný Guómundsdóttir, fióta, Gunnar Kvaran, selló og Peter Máté, píanó — Martiat Nardeau og félagar: Martial Nardeau, flauta; Etísabet Waage, harpa; Guórún .5 Birgisdóttir, ftauta Peter Máté, píanó og Pétur lónasson, gítar. s> lónó, mióvikudagskvöld kl 23 og sunnudag kt. 17. g Njótið veitinga og andrúmsloftsins í lónó vió Tjörnina. Tfíó Retjkjavíkur ALVEC NYR LUXUSJEPPI BYCCÐUR Á TRAUSTUM CRUNNI SUZUKI VITA A sérlega ánœgjulegu verði! Grand Vitara er alvöru jeppi með hátt og lágt drif og sjálfstæða grind $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Lágmarks bcygjuradius Wm SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. ísafjörðun Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðuriands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Meiavegi 17, simi 451 2617. r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.