Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Bakari
Nýja kökuhúsið óskar að ráða bakara með
áhuga á tertu- og kökugerð. Upplýsingar gefur
Örvar í símum 554 2708 og/eða 896 5426.
Tækjastjórar
Óskum eftir að ráða tækjastjóra á valtara og
traktorsgröfu.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.,
sími 565 2030.
Bifvélavirkjar
Okkur vantar sem fyrst bifvélavirkja eða mann,
vanan viðgerðum á stórum bílum, helst með
rútupróf.
Upplýsingar gefur Haukur í síma 561 8000 eða
á skrifstofunni í Skógarhlíð 10.
Sérleyfis- og hópferðabílar
Helga Péturssonar ehf.,
Skógarhlíð 10,101 Reykjavík.
Fasteignasala
— sölumaður
Öflug og kraftmikil fasteignasala óskar að ráða
lipran og duglegan sölumann nú þegar.
Sölumaður með reynslu gengurfyrir.
Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir
22. maí, merktar: „F — 4686".
RADAUGLYSINGA
UPPBOÐ
Uppboö
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Hólmur 2, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur
Lánasjóður landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, Vá-
tryggingafélag íslands hf. og Wurth á íslandi ehf., þriðjudaginn
26. maí 1998 kl. 11.00.
Sunnubraut 4a, 0102, þingl. eig. Sigurður Elmar Birgisson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði,
þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Höfn,
18. maí 1998.
TILKYNNINGAR
ÖLFUSHREPPUR
Auglýsing um aðalskipulag
Ölfushrepps 1997—2009
Sveitarstjórn Ölfushrepps auglýsir hér með
tillögu að aðalskipulagi Ölfushrepps 1997—
2009 samkvæmt 18. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum.
Tillagan nærtil Þorlákshafnar og næsta ná-
grennis en skipulagsgerð í sveitarfélaginu er
að öðru leyti frestað sbr. heimild í 20. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga. Skipulagsuppdrættir,
skýringarkort og greinargerð, ásamt athuga-
semdum Skipulagsstofnunar við tillöguna,
verða til sýnis á skrifstofu Ölfushrepps, Selv-
ogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, frá 19. maí til og
með 22. júní 1998. Ennfremurverðurtillagan
til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,
Reykjavík, á sama tíma.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdirvið aðalskipulagstillöguna. Fresturtil
þess að skila athugasemdum er til 6. júlí 1998.
Skila skal inn skriflegum athugasemdum til
sveitarstjóra Ölfushrepps. Hver sá, sem eigi
gerir athugasemdir við tillöguna innan frests-
ins, telst samþykkur henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Ölfushrepps.
Mosfellsbær
Forval
Auglýst er eftir hönnuðum, sem vilja
taka þátt í lokaðri samkeppni.
Mosfellsbærfyrirhugar að efna til lokaðrar
samkeppni um hönnun á leik- og grunnskóla
við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ.
Auglýst er eftir hönnuðum og/eða hönnunar-
hópum, sem áhuga hafa á að taka þátt í lokaðri
samkeppni.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Mos-
fellsbæjar, 1. hæð, frá þriðjudeginum 19. maí
milli kl. 8.00—15.30. Gögnum skal skila á sama
stað fyrir kl. 12.00 þann 26. maí.
Bæjarverkfræðingurinn
í Mosfeilsbæ.
Heimilisiðnaðarskólinn,
Laufásvegi 2
Sumarnámskeið
Sumamámskeið fyrir börn verða 2. til 12. júní.
Skráning og upplýsingar í símum 551 7800
og 551 5500, á faxi 551 5532.
Dúkkufatasa umu r
2. júní til 5. júní og
8. júnítil 11. júní kl. 13.000-17.00.
Listsköpun í gler
2. júní til 5. júní og
8. júní til 11. júní kl. 13.00—17.00.
Körfugerð
2. júní til 5. júní og
8. júní til 11. júní kl. 13.00-17.00.
Vefnadur og vinabönd
2. júní til 5. júní og
8. júní til 11. júní kl. 13.00-17.00.
Tálgun og trélist
2. júní til 5. júní og
8. júnítil 11. júní kl. 13.00-17.00.
Skráning hefst föstudaginn 22. maí.
Ganga verðurfrá greiðslum áðuren námskeið-
in hefjast og er bent á VISA- og EURO-greiðsl-
ur í síma 551 7800.
Börn félagsmanna í Heimilisiðnaðarfélagi
íslands fá 10% afslátt og einnig er veittur syst-
kinaafsláttur.
Nemendur hafi með sér hollt og gott nesti.
Auglýsing
frá yfirkjörstjórn í Mosfellsbæ um
kjörfund í sveitarstjórnarkosningum
23. maí 1998.
Kjörfundurvegna sveitarstjórnarkosninga í
Mosfellsbæ þann 23. maí 1998 verður haldinn
í Varmárskóla.
Kosið er í þremur kjördeildum samkvæmt nán-
ari skilgreiningu á kjörstað.
Kjörf undur hefst kl. 9.00 og lýkur
kl. 22.00.
Atkvæði verða talin í Varmárskóla þegar að
atkvæðagreiðslu lokinni.
Yfirkjörstjórn í Mosfellsbæ.
Björn Ástmundsson,
Leifur Kr. Jóhannesson,
Magnús Lárusson.
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterkt og
meðfærilegt.
• Rúllur3x50 m—150 fm.
Verð per rúllu kr. 14.940.
ilÉfe-. HELLAS,
: - ■ P, j ' -H 4 ,ir“‘ 1, 1 Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328,568 8988
og 852 1570.
Viljirðu trúa því blint
að framkvæmd valdhafa í fíkniefnamálum,
náttúruvernd og öðrum samfélagsmálum sé
lögleg, forðastu þá að lesa Skýrslu um sam-
félag. Bókin, sem fæst í Leshúsi, veffang:
http://centrum.is/~leshus, er aðeins þeirra sem
treysta sér til að skoða mál.
Svalalokanir — sólstofur
Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við-
haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun.
Fyrir tvöfalt eða einfalt gler. Hentugar fyrir öll
hús. Mikil gæði, gott verð.
Seljum einnig vandaðar amerískar sólstofur
(Four Seasons) með sérstöku sólstofugleri, sem
ver gegn miklu sólskini, frábær hitaeinangrun.
Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, (ekið
inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900.
Garðeigendur
Trjáplöntur. Úrval trjáplantna, m.a. stór
heggur, birki og sígrænar plöntur.
Opið til kl. 21, sunnudaga til kl. 18.
Skuld, gróðrarstöð, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Sími 565 1242.
Bílasala til sölu
Til sölu bílasala í Reykjavík með notaða bíla.
Góður innisalur og malbikað útisvæði.
Upplýsingar gefur Þröstur í síma 897 0634.
Rósenberg til sölu
Til sölu er skemmtistaðurinn Rósenberg.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af-
greiðslu Mbl., merkt: „R — 4701", eða hringja
í símaboða 845 3901.
ÞJONUSTA
VANTAR!
Við leitum að 5-800m2 skrifstofuhúsnæði til
leigu fyrir mjög traust þjónustufyrirtæki, helst
miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið má vera
óinnréttað. Kaup koma til greina.
10
■EIGI
EIGULISTINN fs.ma"9
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hafnfirðingar:
2ja íbúða hús
Vantar — Vantar — Vantar
Við leitum að stóru 2ja íbúða húsi fyrirtraustan
og öruggan kaupanda. Sú stærri þarf að vera
a.m.k. 4ra herbergja en sú minni þarf að vera
2ja herb. eða stærri. Kaupverð verður greitt
mjög myndarlega.
Nánari upplýsingar hjá Ás-fasteignasölu,
Fjarðargötu 17, sími 520 2600.
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður
haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda þriðju-
daginn 26. maí nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. gr. samþykkta
félagsins.
Stjórnin.