Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 55
í
GRÓÐUR FYRIR FÓLK
i landnAmi ingólfs
Aðalfundur
Aöalfundur Gróðurs fyrir fólk í Landnámi
Ingólfsverður haldinn þriðjudaginn 26. maí nk.
í Rúgbraugsgerðinni, Borgartúni 6, kl. 20.30. Að
loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun
Jón Böðvarsson, sagnfræðingur, flytja erindi
um Gróðurfar í Landnámi Ingólfs fyrr á öldum.
Stjórn samtakanna hveturfélagsmenn til að
fjölmenna. Léttar veitingar í boði.
Stjórnin.
Kalak-fundur — sýning
Aðalfundur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt 5. gr. félagslaga.
Að loknum aðalfundarstörfum, um kl. 21.00,
sýnir Friðrik H. Guðmundsson, verkfræðingur,
litskyggnurfrá slóðum, sem íslendingar hafa
verið á við flugvallagerð á síðustu árum.
Allir velkomnir á myndasýninguna.
Stjórn grænlensk-íslenska
____________félagsins Kalak.___________
Fella- og Hólakirkja
Aðalsafnaðarfundur Fellasóknarog Hólabrekku-
sóknar verður haldinn í kirkjunni þriðjudaginn
26. maí kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndir.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum
verður haldinn í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5,
fimmtudaginn 28. maí 1998 kl. 15.00.
Aðalfundarstörf samkvæmt dagskrá í lögum.
Tillaga um að sameina og stofna nýtt stéttarfé-
lag með Dagsbrún-Framsókn og Sókn.
Lagabreytingar vegna stofnunar nýs stéttar-
félags. Breytingar á reglugerðum. Fundarstjóri
verður Atli Gíslason, hæstaréttarlögmaður.
Stjórn F.S.V.
DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN
STÉTTARFÉLAG
Félagsfundur
Haldinn verðurfélagsfundur í Dagsbrún og
Framsókn - stéttarfélagi í Kiwanishúsinu við
Engjateig miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 19.00.
Dagskrá: Tillögur til lagabreytinga.
Félagar! Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Dagsbrúnar og
Framsóknar - stéttarfélags.
FÉLAGSSTARF
VKonur — konur —
konur
Af hverju ættu konur að kjósa
Sjálfstæðisflokkinn?
Þessari og fleiri spurningum svara frambjóðendur D-listans á kvenna-
kvöldi þriðjudaginn 19. maí kl. 21.00 á kosningaskrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Skipholti 50b.
Árni Sigfússon, Guðrún Pétursdóttir, Inga Jóna Þórðardóttir, Jóna
Gróa Sigurðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson koma á fundinn.
Góðar veitingar.
Austurbær-Norðurmyri, Hlíða- og Holtahverfi,
Háaleitishverfi, Smáíbúðahverfi og Fossvogur.
ATVINNUHÚSNÆÐI
íslandspóstur hf
íslandspóstur hf. óskar
eftir að leigja:
Skrifstofu- og verslunarhúsnæði
120 til 190 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Staðsetning í Kvosinni eða í næsta nágrenni
við miðbæ Reykjavíkur.
Tilboðum skal skilað fyrir 28. maí.
Afgreiðslu- og lagerhúsnædi
300 til 500 fm (iðnaðarj/lagerhúsnæði. Góð
aðkoma og innkeyrsludyr. Staðsetning á svæði
í póstnúmerum 110 eða 112.
Tilboðum skal skilað fyrir 1. júní.
íslandspóstur hf. býður
til leigu:
Skrifstofuherbergi við Garðatorg
Um 40 fm á 2. hæð í lyftuhúsi við Garðatorg
í Garðabæ. Tilboðum skal skila fyrir 1. júní nk.
Hveragerði — íbúð til leigu
Til leigu í Hveragerði er4ra herbergja íbúð um
100 fm á 2. hæð við umferðargötu.
Upplýsingar í síma 580 1276 á skrifstofutíma.
Tilboðum með persónuupplýsingum skal
skilað fyrir 30. maí.
Tilboðum skal skila til:
íslandspóstur hf.,
fasteiginir og bifreiðarekstur,
Ármúla 6,
108 Reykjavík,
sími 580 1276, fax 580 1279.
Atvinnuhúsnæði til leigu
320 m2 húsnæði í miðborg Reykjavíkurtil leigu
nú þegar. Þar af eru 160 m2 á jarðhæð. Góð
aðkoma og bílastæði. Hentar vel fyrir rafeinda-
verkstæði, léttan iðnað eða ýmsa þjónustu.
Upplýsingar í síma 552 8877 eða 552 4412.
Skrifstofuhúsnæði
í miðbænum
Til leigu um 100 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta
borgarinnar.
Upplýsingar í símum 565 8262 og 896 4655.
Kaffihús — veitingar
Kjörið tækifæri. Til leigu, fullbúið tækjum, fal-
leg útiaðstaða á miðju Laugavegar. Hér getur
þú byrjað strax. Hagstæð langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 587 3591 eftir kl. 19.00
TILBQÐ/ÚTBOÐ
£gijs
Útboð
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
óskareftirtilboðum í byggingu suðuhúss á
Grjóthálsi 7—11.
Húsið er stálgrindarhús, grunnflötur 1800 m2,
gólfflötur 2.460 m2. Undirstöður eru fyrir hendi.
Byggingarstig: Fullbúið hús.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Þor-
steins Magnússonar, Bergstaðastræti 13, frá
miðvikudegi 20. maí '98 og tilboð verða opnuð
á sama stað föstudaginn 12. júní kl. 13.00.
Útboð
SR-mjöl óskar eftir tilboðum í uppsteypu á
ketilhúsi og geymslu á Siglufirði. Búið er að
steypa undirstöður hússins. Verkkaupi leggur
til margvíslegt efni til verksins.
Húsið er um 540 m2 og 4.600 m3.
Mótafletir erru um 2.000 m2 og
steypa um 400 m3.
Tilboðsfrestur er til 29. maí nk.
Skilatími verks er 1. nóvember 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu SR-mjöls
á Siglufirði og hjá Forsjá, verkfræðisstofu,
Skólavörðustíg 3, Reykjavík, frá og með
20. maí nk. gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
KENNSLA
Æá&\ kennaraháskDl i ísiands
Nám til B.Ed.-prófs við
Kennaraháskóla íslands
Almennt kennaranám
íþróttakennaranám og íþróttafræði
Leikskóiakennaranám
Þroskaþjálfanám
Kennaraháskóli íslands býðurfram þriggja ára
nám til B.Ed.-gráðu í eftirtöldum skorum
grunndeildar:
Grunnskólaskor: Almennt kennaranám
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf og önnur sam-
bærileg próf við lokframhaldsskólastigs eða
náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku-
nefndar tryggir jafnan undirbúning.
Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðu-
blöðum, fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð,
105 Reykjavík, sími 563 3800.
íþróttaskor:
Iþróttakennaranám og íþróttafræði
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf og önnur sam-
bærileg próf við lokframhaldsskólastigs eða
náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku-
nefndartryggir jafnan undirbúning. Einnig skal
og umsækjandi vera vel hæfurtil íþróttaiðkana.
íþróttaskor er á Laugarvatni og húsnæði fyrir
nemendur er þar til staðar.
Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðublöð-
um, fást á skrifstofu íþróttaskorar á Laugarvatni,
sími 486 1110 og á skrifstofu KHÍ, Stakkahlíð,
sími 563 3800.
Leikskólaskor: Leikskólakennaranám
Inntökuskilyrði: Stúentspróf og önnur sam-
bærileg próf við lokframhaldsskólastigs eða
náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku-
nefndar tryggir jafnan undirbúning.
Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðu-
blöðum, fást á skrifstofu Leikskólaskorar, Leiru-
læk, sími 581 3866,m og á skrifstofu KHÍ, Stakk-
ahlíð, sími 563 3800.
Þroskaþjálfaskor:
Þroskaþjálfanám
Inntökuskilyrði: Stúentspróf og önnur sam-
bærileg próf við lokframhaldsskólastigs eða
náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku-
nefndar tryggir jafnan undirbúning.
Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðu-
blöðum, fást á skrifstofu þroskaþjálfaskorar,
Skipholti 31, sími 581 4390, og á skrifstofu KHÍ,
Stakkahlíð, sími 563 3800.
Umsóknarfrestur um nám í öllum skorum
er til 29. maí nk.
Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírtein-
um og meðmæli frá kennara eða vinnuveitanda.
Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa
hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókninni stað-
festingu viðkomandi framhaldsskóla um rétt
þeirra til að þreyta lokapróf í vor.
Rektor.
húsnæði í boði
Heilsárshús/félagasamtök
í um klst. fjarlægð frá höfuðborginni ertil leigu
120 fm hús, nýuppgert með öllu tilheyrandi.
Hentugt sem orlofshús fyrir félagasamtök.
Stendur alveg sér á fögrum stað — þéttbýlis-
kjarni í grennd með alla þjónustu.
Upplýsingar í síma 486 1190 e. kl. 18 á kvöldin.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Ob. nr.1 PETRUS =
1785198 = Fyrirtækisheimsókn
ÝMISLEGT
■ STJÖRNUKORT
Guðmundsson.
Persónu-,
Úppl í síma 553 7075.
KENNSLA
Vellíðunarnámskeið
„Kripalujóga er spor í rétta
átt." Áttu við vöðvabólgu,
höfuðverk, bakverk, streitu
eða orkuleysi að stríða?
8Til að takast á við og
koma i veg fyrir of-
angreind einkenni,
þarf að þekkja vel
eigin líkama. Hafa
þarf skilning á þeim
skilaboðum sem lík-
aminn er að gefa og hvernig best
sé að bregðast við þeim til að
láta sér líða vel.
Kripalujóga er gott mótvægi
gegn þessum kvillum og hentar
öllum óháð aldri. Áhersla er lögð
á öndun, slökun, jógastöður og
hugleiðslu.
Boðið er upp á tveggja vikna
námskeið sem byrjar 25. maí nk.
í húsi Sjálfeflis við Nýbýlaveg í
Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma
554 1107 milli kl. 14 og 16 eða
hjá Helgu Mogensen í talhólfi
88 10402.