Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 61

Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 61 rrfrÁRA afmæli. I dag, I ðþriðjudaginn 19. maí, verður sjötíu og fimm ára Hulda Sigrún Snæbjörns- dóttir, Holtsgötu 6, Reykja- vík. Hún tekur á móti gest- um í safnaðarheimili kaþólsku kirkjunnar, Hávallagötu 16, milli kl. 16 og 20. ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 19. maí, verður fímmtug Helga Bergmann, Hátúni 12, Reykjavík. Helga tekur á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 24. maí í Pélagsheimiii Sjálfsbjargar, Hátúni 12, frá kl. 14-18. prí\ÁRA afmæli. í dag, O Uþriðjudaginn 19. maí, verður fímmtug Auður Gísladóttir, kirkjuvörður, Vallarbarði 19, Hafnarf- irði. Eiginmaður hennar er Halldór V. Halldórsson, húsasmiður. Þau hjónin munu taka á móti vinum og ættingjum fímmtudaginn 2. maí, uppstigningardag frá kl. 15-18 í Alfafelli, íþrótta- húsinu v/Strandgötu, Hafn- arfirði. Ljósmynd Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hoffellskirkju af sr. Sigurði_ Kr. _ Sigurðssyni Klara ísfeld Árnadóttir og Egill Vignisson. Heimili þeirra er á Flórída. í DAG SKAK lliiisjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á for- setamótinu í Elista í Kal- mykíu sem nú stendur yfir. Alexander Khalifman (2.660) var með hvítt og átti leik, en Alexander Galkin (2.565) hafði svart. Hvítur hafði fórnað manni fyrir hættuleg sóknarfæri og nú rak hver þruman aðra: 20. Hxb7! - Dxb7 21. dxe6 - Db2 22. e7! - He8 23. Bc6 - Dd2 24. Db3 - Db2 25. Bxd7+ og svartur gafst upp. Byrjunin í skákinni var afar athyglisverð, en upp kom Botvinnik afbrigðið í slavneskri vörn: d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 - Rf6 4. Rc3 - e6 5. Bg5 - h6 6. Bh4 - dxc4 7. e4 - b5 8. e5 - g5 9. Rxg5 - hxg5 10. Bxg5 - Rbd7 11. g3 - Bb7 12. Bg2 - Db6 13. exf6 - 0-0- 0 14. 0-0 - c5 15. d5 - b4 16. Hbl - Bh6 17. Bxh6 - Hxh6 18. b3 - bxc3 19. bxc4 - Da6 og nú er staðan á stöðu- myndinni komin upp. Það er ekki ólíklegt að Khalifman hafi undh'búið alla skákina heima. HVÍTUR leikur og vinnur. BRIDS llm.vjún i;iiðiniiniliii' I'áll Arnarvon Suður spilar sjö hjörtu með spaðadrottningu út. Sér les- andinn leið að þréttán slög- Norður A ÁK9652 VÁD2 ♦ D5 ♦ K7 Austur | A 743 V 753 I ♦ K108 *D942 Suður V KG1084 ♦ Á973 *Á863 Hægt er að fría spaðann með tveimm' trompunum og þá eru tólf slagir mættir. Þrettándi slagurinn næst ekki með laufstungu í borði, því þá er vonlaust að aftrompa mótherjana áður en spaðaslagirnir eru tekn- ir. Kastþröng er því eini möguleikinn. Við fyrstu sýn virðist þvingun aðeins heppnast ef austur á tígulkóng og a.m.k. fimmlit í laufi. Eins og legan er, get- ur austur hent frá laufínu og látið makker sinn um að valda litinn. Svo það lítur út fyrir að ekki sé hægt að vinna slemmuna. En sjáum til. Sagnhafi trompar spaða í fyrsta slag, fer inn í borð á hjarta- drottningu og trompar aftur spaða. Spilar svo hjarta á ásinn. I stað þess að taka síðasta tromp austurs er spaða nú spilað! Austur trompar við fyrsta tækifæri og hefur þá fækkað slögum sagnhafa um einn. En sá slagur kemur strax til baka, því nú er hægt að nota um? Vestur A DG108 V 96 ♦ G642 *G105 þriðja tromp blinds til að stinga lauf. Og þar með verður austur einn um að valda iaufið og þvingast því óhjákvæmilega þegar sagn- hafi tekur síðasta frí- spaðann. Ovenjulegt spil, en það er að finna í „ævintýrabók" eft- ir breska bridshöfundinn David Bird, sem hann kallar „Endurminningai' Hróa hattar“. Við ætlum að fá trúlofunarhringa. 4ster... TM Reg U.S. Pat. Off — a!i righis reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate HÖGNI HREKKVÍSI I Afmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráðstefnur • Árshátíðir | Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý... oj'ÍA 0 " Stórír og Mir veislusalir I - vib allra hæfí! I Fjölbreyit úrval matsebla. _____________________ Veitum persónulega HÓTEL fSLANDl I rábgjöf vib undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110. _ANDI XAA 100. - Fax 5331TI0. r > Hrútur (21. mars -19. apiíl) Láttu neikvæðar athuga- semdir vinnufélaga þíns sem vind um eyru þjóta. Þær eru ekki svara verðar nú sem endranær. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu óhræddur við að neita félaga þínum um aðstoð. Þú hefur of mikið á þinni könnu og þarft líka hvíld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fcrL Gættu orða þinna og segðu ekkert að vanhugsuðu máli. Láttu staðreyndirnar tala sínu máli. Hvíldu þig í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu þakklátur og reyndu að sjá björtu hliðarnar. Allir þurfa að gegna einhverjum skyldum í lífinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað á eftir að koma þér verulega á óvart í dag. Þú munt ekki sjá eftir því að rétta öðrum hjálparhönd. Meyja (23. ágúst - 22. september) <fcL Fjái-málin eru þér efst í huga og þú ert með ýmsar hugmyndir um sparnaðar- leiðir. Beittu þig aga. Vog (23. sept. - 22. október) m Þú hefur unnið vel að und- anfórnu og ert nú að upp- skera árangurinn af því. Heimsæktu ættingja í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt sjá að vinur þinn hefur mistúlkað ákveðna hluti og þarft að komast að því hvað liggur að baki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Si t Sláðu ekki á hönd þess sem býður fram sátt sína. Það er ekki þess virði að halda í gamlar deilur. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefui' ekki verið upp á þitt besta að undanförnu og þarft að leggja þig fram. Vertu stundvís og traustur. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) fc&ki Þú hefur góða kímnigáfu og kannt að skemmta fólki. Hlúðu að þessum hæfileika og gættu alls velsæmis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Spá þín mun reynast rétt og á rökum reist. Sannleikur- inn mun koma í ljós og þér finnst réttlætinu fullnægt. Stjörnnspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Afmælisbarn dagsins: Þú ert fljótur að koma auga á tækifærín og nýta þér þau. Þú setui' markið hátt og ferð létt með það sem flest- um vexí augum. Breiðir og með góðu innleggi Einir bestu „fyrstu" skórnir Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 5521212 Verð: 3.995,- Tegund: Jip 623 Hvítt, rautt, blátt, svart, bleikt og brúnt leður í stærðum 18-24 STJ ÖRNUSPA Utanborðsmótorar VELORKAHF. Grandagarði 3, Reykjavík, sími 562 1222 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. eftii' Franccx Drakc HRÚTUR BLUSSUR FISLETTAR OC ÞÆCILECAR I ALLT SUMAR Nýkomin sending af þessum fisléttu sumarblússum sem fást í bláum, grænum og kremuðum lit. Fóðruð með nælonefni. Vasi fyrir veski innan á. Stærðir S-XXL. Verð aöeins 3.990- Takmarkað magn. SENDUM UM ALLT LAND .. ...........'———— ,—“— STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.