Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra stfilið kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 11. sýn. lau. 23/5 örfá sæti iaus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Sun. 24/5 síðasta sýning. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Rm. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5. Ath. aðeins 3 svninaar eftir. Smiðaóerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 22/5 — lau. 23/5 — fim. 28/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla stfiðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 22/5 uppsett — iau. 23/5 uppsett — mið. 27/5 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki 13—18, rniðvikud.—sunnud. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Rokk - solzo - popp söngleikur Frimsýning 29. maí.uppselt miðvikudag 3. júní uppselt laugardag 6. júní, uppselt fimmtudag 11. júní föstudag 12. júní Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Ósósttar pantanir nú þegar í sölu. W&BBBBK8BMBBBÍ tflsl É\ MKi BUGSY MALONE sun. 24. maí kl. 13.30 sun. 24. maí kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 30. mai kl. 13.30 Síðustu sýningar. FJÖGUR HJÖRTU fös. 22. maí kl. 21 örfá sæti laus lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA lau. 23. maí kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. i Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. RemiOerkstcedid Akureijri - Sinii kó 1 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fimmtudaginn 21/5 kl. 20.30 föstudaginn 21/5 kl. 20.30 lau. 23/5 kl.20.30 og sun. 24/5 kl. 20.30 LE CERCLEINVISIBLE Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée í Þjóð- leikhúsinu þri. 19., mið. 20., fim. 21. og fös. 22/5 kl.20 og fim. 21/5 kl. 15. Uppselt á allar sýningar. STRAUMAR Trió Fíeykjavikur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal í Iðnó mi. 20/5 kl. 23 og su. 24/5 kl. 17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir í Iðnó fö. 22/5 kl. 20. IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara í Borgarieikhúsinu su. 24. örfá sæti laus.má. 25. og þr. 26.5. kl. 20. JORDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Uslevand í Hallgrimskirkju má. 25/5 kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson í islensku óperunni mi. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarieikhúsinu fi. 28. og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þoriákstíðir í Krists- kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Fláskólabíói þr. 2/6. kl. 20. Örfá sætí laus. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabfói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistaimenn i Iðnó lau. 6. og su. 7/6 kl. 20. KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ lokar í dag vegna sýningarinnar „Unglingurinn í skóginum" POPP í REYKJAVÍK í og við Loftkastalann 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá séraugtýsingar). MIÐASALA ! Upplýsingamiðstöð ferðamála i Reykjavik, Bankastræti 2, simi 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Heildardagskrá í miðasölu. Leikfélag Akureyrar fJo/uiou&eufui^ The Souncl of Music Mið. 20. maí kl. 20.30 UPPSELT, fim. 21. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30 örfá sæti laus. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Sími 462 1400. Unglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness í kvðld kl. 20 Uppselt aukasýning 24. maí kl. 21 Kfúbbur listahátíðar í Iðnó Mlðasalan opln alla daga frá 13.00 - 22.00 Miðasölusími 5 30 30 30 ^Sídasti Pt Bærinn í x>alnum Miðapantanir í sínia 555 0553. MiOasalan er opin inilli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. Hal'narfirdi. Sýningar hefjast khikkan 14.00 Hafnarfjarðirleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 24/5 kl. 16. Örfá sæti laus. Aukasýning kl. 13.30. Laus sæti. Aðeins þessar 2 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Out to Sea irk Gömlu gleðigjafarnir Matthau og Lemmon eru þreytulegir, að mað- ur segi ekki ósannfærandi, í eilíf- um eltingaleik við sér yngri kon- ur, og Lemmon er óvenjudaufur. Formúlan farin að hiksta alvar- lega. The Rainmaker ~kick Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræðings í lögfræðingastétt. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Áreksturinn ★★★ Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok jarðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara fyrir ágætum leikhópi þótt text- inn sé ekki alltaf háreistur. Brell- urnar góðar en kunnuglegar. IIS Marshalls k~k~k Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leildnn er af Wesley Snipes. Fínasta afþrey- ing. The Stupids ★ Dæmalaus þvæla um heimska fjölskyldu og vopnasala. Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Fallen Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Litla hafmeyjan -kirk'k Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins blómstra að fullu. Anastasia -kirk Jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjáls- lega með sögnina af keisaradótt- urinni (?) og byltingu öreiganna. HÁSKÓLABÍÓ Áreksturinn irkk Gamla stórslysamyndafonnúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfírvofandi endalok jarðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara fyrir ágætum leikhópi þótt text- inn sé ekki alltaf háreistur. Brell- urnar góðar en kunnuglegar. The Big Lebowskrkkrk Coenbræður eru engum líkir. Nýja myndin er á köflum mein- íyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leikararnir hver öðrum betri í sundurlausri frásögn af lúðum í Los Angeles. Búálfarnir irkk Virkilega skemmtileg barna- og fjölskyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Kundun -kk'k Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama er frekar leikin heimildamynd en bíómynd. Bíóstjarnan Húgó irk'k Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Titanic irkk'k Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virðingar fyrir umfjöllunai'efninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikaleg- asta sjóslyss veraldarsögunnar. Stikkfrí irk'k íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár bamungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikki á misgjörðir foreldranna. KRINGLUBÍÓ US Marshalls kkk Tommy Lee Jones er í toppformi á efth’ flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþrey- ing. Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Litla hafmeyjan irkk'k Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins blómstra að fullu. Skjóttu eða vertu skotinn irk'k Stíllinn er á hreinu í þessari mynd. Töff kvikmyndataka og leikur, en sagan, sem fjallar um leigumorðingja og hefnd, mætti vera frumlegri. LAUGARÁSBÍÓ Shadow ofDoubt k'Æ Melanie Griffíth veldur illa hlut- verki lögfræðings í fremur linku- legum lögfræðitrylli. Deconstructing Harry irirk Woody Allen segir okkur hversu erfítt er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem alltaf hljóma jafn vel. Allir fyrir einn irk Ævintýramynd í stíl gullaldar- mynda Hollywood. Vænlegt þrjúbíó en ekki miklu meira. Það gerist ekki betra -kirk'k Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rit.höfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fýrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir ger- ast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. REGNBOGINN American Warewolf in Paris irk'k Hryllingur og grín blandast vel saman í varúlfaafþreyingu sem byggist á gamalli og góðri hefð. Great Expectations irk Litlaus en snyrtileg útgáfa klassískrar sögu Dickens sem skilur lítið eftir í þessum nútímaumbúðum. Jackie Brown irk'k Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drekkt í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnir á The Killing meistara Kubricks), allir reyna að hlunn- fara alla út af hálfri milljón dala. Persónurnar, allar mismiklar minnipokamanneskjur, eru dýrð- lega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia icick Jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikning- ar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keisara- dóttirinni (?) og byltingu öreig- anna. Good Wili Hunting irk'k Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. STJÖRNUBÍÓ U-beygja k'k Oliver Stone er í stuði í ofbeldis- fullri nútímakúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svolítið langdregin. Atta hausar í tösku K41 Gjörsamlega mislukkaður farsi um óþægileg töskuvíxl. Joe Pesci sá eini sem heldur haus í alvondu hlutverki. Það gerist ekki betra kirk Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, Homminn Greg Kinnear og tíkin vekja í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir ger- ast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Körfuboltahundurinn Buddy irk Hundurinn Böddi er mikill leikari og skytta og það bitastæðasta ásamt vináttunni sem skapast á milli drengs og hunds í annars heldur ómerkilegri unglinga- mynd. •HOWIE B. er skífuþeytir U2 á tónleikaferðalaginu PopMart. Honum var ekki hleypt í gegn þegar hann flaug til Bandaríkj- anna með sveitinni vegna þess að hundar þefuðu uppi kanna- bis-efni á honum. •ÞRIGGJA ára ástarsambandi óskarsverðlaunaparsins Quent- ins Tarantinos og Miru Sorvino eru lokið. Þau gáfu út þá yfirlýs- ingu að miklu vinnuálagi væri um að kenna. •ALANIS Morissette og Steven Tyler syngja dúett á væntan- legri breiðskífu bítilsins Ringo Starr. Þar koma einnig fram aðrir núlifandi bítlar og Scott Weiiand. •MICHAEL Stipe, söngvari sveitarinnar R.E.M., er einn af framleiðendum óháðrar kvik- myndar sem nefnist „Spring Forward" og er með Ned Beatty og Liev Schreiber í aðal- hlutverkum. Fjallar myndin uin brösótta vináttu tveggja manna. Annar er fyrrverandi fangi sem er að reyna að ná fótfestu í líf- inu og hinn er fyrrverandi borgarstarfsmaður sem er að setjast í helgan stein. Campbell Scott og Lili Taylor leika einnig í myndinni og Tom Gilroy leikstýrir eftir eigin handriti. Tökur hefjast þessari viku. KEITH Flynt á sínum yngri árum. •KEITH Flint úr Prodigy hef- ur ekki alltaf verið jafndjöful- legur í útliti. Þegar hann lagði stund á nám í Essex var meðfylgjandi mynd í árbók skólans. •JARVIS Cocker er að heíja vinnu við þijár klukkutúna lang- ar heimildarmyndir um utan- garðslistamenn í þessum mánuði. Jarvis og fyrrverandi skólafélagi hans munu ferðast um heiminn í bfl og „leita uppi listamenn á út- kjálkum siðmenningarinnar“. •FYRSTA kvikmynd Pathe Pictures nefnist „The Darkest Light“. Handritshöfundur og meðleikstjóri er Simon Beaufoy sem skrifaði handritið að Með fullri reisn. Fjallar myndin um tvær stúlkur úr sveitinni, önnur kaþólsk og hin hindúi, sem telja sig hafa orðið fyrir vitrun og túlka það á mismun- andi hátt. •SEAN Lennon, son- ur bítilsins, gefur um þessar mundir út sína fyrstu breiðskífu og nefnist hún „Into The Sun“. Hann segir að annað hafi aldrei komið til greina en að hann færi út í tónlist. „Það var leikin fyrir mig klassísk tónlist þegar ég var ennþá í móðurkviði," segir hann. •BRÓÐIR hans Julian Lennon er einnig með breiðskífu í vinnslu sem kemur út von bráð- ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.