Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 65

Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM RALPH Fiennes, leikstjórinn Gillian Armstrong ásamt ungum leikara úr myndinni „Oskar og Lusinda“. Vorvindar í Há- skólabíói og Reg’nboganum DAGANA 20. maí-16. júní standa Háskólabíó og Regnboginn að sameiginlegri kvikmyndahátíð, sem ber nafnið Vorvindar. Átta niyndir verða á hátíðinni, fjórar í hvoru bíói, og verður hver mynd sýnd í eina viku, frá miðvikudegi til þriðjudags. Myndirnar verða á tveimur sýningum á dag, kl. 7 og 9. við að segja sögu sína. Ættu þær að vera ferskur andblær fyrir þá sem vilja taka sér smá hvíld frá hinum dæmigerðu afþreyingar- tnyndum. Þessa dagana stendur kvik- fnyndahátíðin í Cannes yfir en Háskólabíó verður með sigur- tnyndirnar frá Cannes á síðasta ári, japönsku myndina „Állinn“ eft- ir Shohei Imamura, sem sendi síð- ast frá sér hina marglofuðu „Svart Regn“, og írönsku myndina „Keim- ur af kirsuberi" eftir frægasta leik- stjóra írana, Abbas Kiarostami. Kvikmynd Volker Schlöndorff, >,Vomurinn“ fjallar um Hitlersæsk- una í Þýskalandi en leikarinn John Malkovich fer þar með aðalhlut- verk. Lokamynd Háskólabíós verð- ur verður spænska myndin „Dauði í Granada“, sem fjallar um hinn dularfulla dauðdaga rithöfundarins Federico Garcia Lorca. Regnboginn sýnir einnig fjórar myndir. „Vængir dúfunnar" er byggð á skáldsögu Henry James og skartar Helenu Bonham Carter í aðalhlutverki, en hún var útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína auk þess fékk myndin nokkrar aðrar útnefningar þ.á.m. fyrir besta handrit. „Óskar og Lúsinda“, eftir hina áströlsku Gillian Amstrong er stórbrotin kvikmynd með Ralph Fiennes og Cate Blanchett í aðal- hlutverkum. „Hin Ijúfa eilífð“ eftir kanadíska leikstjórann Atom Egoy- an var útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handritið á þessu ári, og að lokum verður sýnd breska myndin „Frekari ábending" sem er athyglisverð mynd með Stephen Rea um strokufanga frá Irlandi sem sest að í Bandaríkjunum. Dagskráin er sem hér segir: 20. maí - 26. maí •Háskólabíó: Keimur af kirsuberi Regnboginn: Vængir dúfunnar 27. maí - 2. júní •Háskólabíó: Állinn Regnboginn: Óskar og Lúsinda 3. júní - 9. júní •Háskólabíó: Dauði í Granada Regnboginn: Hin ljúfa eilífð 10. júní -16. júní •Háskólabíó: Vomurinn Regnboginn: Frekari ábending Myndirnar hafa allar fengið mikla athygli og hlotið —;---- ótal viðurkenningar á Atta myndir kvikmyndahátíðum víðs- verða á vegar um heim. Allar hátíðinni, fjór- leggja þær áherslu á ar f hvoru bíói ninn mannlega þatt og fara óhefðbundnar leiðir IAN Holm og Sarah Polley í hlutverkum sinum í myndinni „Hin ljúfa eilífð", eftir Atom Egoyan. HELENA Bonham Carter, Millie Theale og Linus Roache í myndinni Vængir dúfunnar eftir Ian Softley. Þrautreyndur búnaður Cummins vélar • ZF gír-og drifbúnaður Sterk og vönduð smíði Frábært verð! V Skútuvogi 12a Síml 568 1044 J /urinLPJJ nui ijHi HJOLASKOFLUR Nýtískuleg hönnun Glæsilegt útlit Stærðir: 12,8 17,9 og 22,5 tonn PÉTU R PÉTU RSSON ljósmyndastúdíó Laugavcgi 24 101 Reykjavík Sími 552 0624 C-ú-pspsí • {mumlc: 9P' i: V i LP -tV - 10 ferðir fwrir tvo á fnnðip furir tun á Hróarskeldu 1998 10 ferðir fyrir tuo á tónieika Rolling Stones Pepsi iVliisic tappaleikur 1998 IÞROTTAVORUR ÍPRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆQAFLOKKI GULLIT TRAINER JR. (f. gerfigras) stærðir 30 - 39 Uerð kr. 2.200.- GQ PRIMO JR. stærðir 27 - 39 Uerð kr. 2.200.- G0 GULLIT TRAINER JR. stærðir 27 - 39 Uerð kr. 2.200.- stærðir 33 - 39 Uerð kr. 2.900.- stærðir 24 - 35 Uerð kr. 2.400.- T0REN0 JR leðurskór. stærðir 27 - 35 Uerð kr. 2.700.- <klofto ÍÞRÓTTAVÖRUR L0TT0 heildsöluverslun, Stórhöfða 17, Reykjauík, sími: 587 7685. SENDUM í PÓSTKRÖFU. l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.