Morgunblaðið - 27.05.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 27.05.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 3S; ATVINNUAUGLÝSINGA Bæjarstjóri á Húsavík Starf bæjarstjóra á Húsavík er laust til umsókn- ar. Bæjarstjóri erframkvæmdastjóri bæjarins. Hann situr fundi bæjarstjórnar og bæjarráðs með málfrelsi og tillögurétti og hefur á hendi framkvæmd þeirra ákvarðana sem bæjarstjórn tekur. Hann er prókúruhafi bæjarsjóðs og æðsti yfirmaður annars starfsliðs bæjarfélagsins. Nýs bæjarstjóra bíða mörg spennandi verkefni við uppbyggingu bæjarins og að samstarfs- verkefnum með öðrum sveitarfélögum í hérað- inu. Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfinu. Starfskjör bæjarstjóra verða ákveðin í ráðning- arsamningi. Aðstoð verðurveitt við húsnæðis- öflun. Ráðningartími bæjarstjóra er sá sami og kjör- tímabil bæjarstjórnar, eða 4 ár. Húsavík er bæjarfélag með u.þ.b. 2.500 íbúa. Atvinnulíf erfjölbreytilegt. Ástaðnum er góð þjónusta, m.a. leikskóli, grunnskóli, framhalds- skóli, íþróttahús, sundlaug, söfn, sjúkrahús, dvalarheimili aldraðra, hótel og hitaveita. Sam- göngur við Húsavík eru góðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Ásgeirsson í símum 464-1204 heima og 464- 2303 á vinnutíma. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Umsóknirskulu sendar Bæjarskrifstofu Húsa- víkur, c/o Kristján Ásgeirsson, Ketilsbraut 9, 640 Húsavík. Kennarar Lausar stöður við Stórutjarnaskóla Stöður grunnskólakennara: Okkur vantar kennara til að kenna dönsku, ensku, handmennt, íþróttir, stærðfræði í eldri bekkjum og til að sjá um tölvufræðslu. Við leitum að áreiðanlegum, fjölhæfum og áhugasömum starfsmönnum. Staða tónlistarkennara: Okkur vantar einnig tónlistarkennara til að sjá um hljóðfærakennslu við tónlistardeild skólans og til að kenna tónmennt. Við leitum að áreiðanlegum, fjölhæfum og áhugasömum starfsmanni. Stórutjarnaskóli er í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu. 40 km eru til Akureyrar og 50 km til Húsavíkur. Skólinn er við þjóðveg nr. 1 og samgöngur greiðar til allra átta. Yfir sumartímann er rekið Edduhótel á Stórutjörnum. í skólanum eru milli 50 og 60 nemendur f 1. til 10. bekk. Við Stórutjarnaskóla er starfrækttónlistardeild (tónlist- arskóli). Öllum nemendum er ekið til skóla og þeir fá morgunmat og hádegismat í skólanum. Skóladagur nemenda er frá kl. 8.30 til 15.30 og Ijúka þeir öllu námi sínu (líka tónlistarnámi) á þeim tíma. Stórutjarnaskóli er fámennur samkennsluskóli og bera starfshættir hans þess vitni. Kennarar þurfa að vera færir um að kenna margar námsgreinarog þeirþurfa aðveratilbúniraðtileinka sérsam- kennsluaðferðir. Starfsfólki er ætlað að hafa hag nemenda og skóla- starfsins í fyrirrúmi og það þarf að vera lipurt i mannlegum samskipt- um. Öll aðstaða í skólanum er ágæt og vinnuaðstaða kennara sérlega góð. Ódýrt húsnæði er í boði fyrir starfsfólk. Umsóknarfrestur framlengist til 10. júní. Nánari upplýsingar veita Ólafur Amgríms- son, skólastjóri, í síma 464 3220 og 464 3356 og Þórhallur Bragason, aðstoð- arskólastjóri, í síma 464 3221 og 464 3308. Viltu vinna í Noregi? Solstrand AS skipasmíðastöð í Tomrefjord, 70 km frá Álasundi, leitar eftir starfsmönnum vegna aukinna verkefna. Okkur vantar suðu- menn, plötusmiði, vélvirkja og rnenn vana röralögnum. Við verðum á Hótel íslandi í mót- tökunni í dag, miðvikudag 27. maí og fimmtu- dag 28. maí, milli kl. 18.00 og 20.00 báða dag- ana og veitum upplýsingar um störfin. Þeir sem eru áhugasamir komi og ræði við okk- ur. Pétur Brynjarsson segir ykkur hvernig er að búa og starfa í Noregi. Einnig er hægt að hafa samband í síma 922 55719 á þessum tíma. Langar þig <AUR? OKKUR BRÁÐVANTAR TVO STARFSKRAFTA: Vefsmið sem annist nýsmiði og viðhald vefja og Bókara (gjaldkera) sem einnig mundi hafa umsjón með verkefnum. Við bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi starf á góðum vinnustað þar sem andinn og útsýnið er frábært. Við leitum helst að einstaklingi sem: » er ferskur » er lipur i samskiptum M er skipulagöur » er sjálfstæður » er metnaðargjarn » er hress og kátur » er reyklaus Nánari upplýsingar veitir Halla í síma 580 8022 á skrifstofutíma. Umsóknir berist fyrir 3. júní nk. á Tunguháls 19, 110 Reykjavík, merktar „AUR - Atvinna". Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. AíxgíýAÍngaAtofa. Ricijfya vilzur Grunnskólinn í Stykkishólmi Frá og með 1. ágúst nk. vantar okkur kennara í eftirtalin störf: Dönskukennslu — íþróttir — sérkennslu. Um er að ræða alla dönskukennslu við skólann auk kennslu í framhaldsdeild. Sérkennara bíðurað skipuleggja sérkennslu við skólann og hafa umsjón með nýstofnaðri sérdeild fyrirfatlaða nemendur. Aðstaðatil íþróttaiðkunar er mjög góð í Stykkishólmi og í haust verðurtekin í notkun við íþróttamið- stöðina ný aðstaða með inni- og útisundlaug. íþróttakennara stendur líka til boða þjálfunar- starf hjá Umf. Snæfelli. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Allar nánari upplýsingar gefa Gunnar Svan- laugsson, skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1376, og Eyþór Benediktsson, aðstoðar- skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1041. SNÆFELLSBÆR Kennarar óskast Við Lýsuhólsskóla í Snæfellsbæ eru lausartil umsóknar 2—3 kennarastöður. Kennslugrein- ar, auk almennrar kennslu eru: íþróttir, mynd- mennt, handmennt, vélritun, heimilisfræði og sérkennsla. Skólinn er á sunnanverðu Snæfellsnesi. Nem- endur eru rúmlega 40 í 1. —10. bekk. Umsóknarfrestur er til 3. júní og skulu umsókn- irsendartil skólastjóra, Guðmundar Sigur- monssonar, sem einnig veitir allar nánari upp- lýsingar í vs. 435 6830, hs. 435 6698. ffanom Matreiðslumaður/ nemi óskast óskar eftir að ráða matreiðslumann, ásamt matreiðslunema fyrir Carpe Diem Bistro. Upplýsingar í síma 552 4555 (Hjörtur). Einnig óskum við eftir að ráða í sumar mat- reiðslumann fyrir FOSSHÓTEL Hallormsstað. Upplýsingar í síma 471 2142/1705 (Sigga) Fosshótel starfar í samræmi við skattalög. Kjötiðnaðarmenn- kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmenn eða aðila vana kjötskurði til starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíðarstörf í einni fullkomn- ustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575 6000 og verksmiðjustjóri á Hvols- velli í síma 487 8392. Atvinna í Noregi Stórt svínabú í Noregi vantartvo starfskrafta, einn í svínahirðingu og annan í fóðurfram- leiðslu. Við bjóðum upp á huggulega nýmóð- ins íbúð nálægt vinnustað í nýlegu og snyrti- legu hverfi. Okkur vantar par eða ungt fólk milli 20 og 30 ára sem er samvinnufúst og getur unnið sjálf- stætt. Góð laun eftir samkomulagi fyrir duglegt og reglusamt fólk. Nánari upplýsingar: Hringið eða skrifiðtil Therese Kiserud, Eng, 1591 Sperrebotn, Norge. Sími: 0047 6928 7145 Fax: 0047 6928 7307 eða hringið í Ormsstaði í síma 486 4455. Lögreglumenn Neðangreindar stöður hjá lögreglunni í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar: Staða varðstjóra. Staða rannsóknarlögreglumanns. Umsækjendur skulu hafa lokið námi í Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknarfresturertil 12. júní nk. og skal um- sóknum skilað til sýslumannsins í Hafnarfirði, Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn. Hafnarfirði, 25. maí 1998. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Sumarafleysingar hjá SVR Fyrirtækið vill ráða fólk í eftirtalin störf í sumar: 1. Afgreiðsla af varahlutalager ásamt akstri sendibíls. 2. Viðhald og þrif á biðskýlum. 3. Starf á þvottastöð (vaktavinna). Viðkomandi þarf í öllumtilvikum ökuréttindi en að auki rútupróf vegna vinnu á þvottastöð. Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar í síma 581 2533. Andakílsskóli — Hvanneyri Kleppjárnsreykjaskóli — Reykholtsdal Eigi síðar en strax! Enn vantar kennara í almenna bekkjarkennslu, sérkennslu, handmennt, dönsku, heimilisfræði og tónmennt. Umsóknarfresturerframlengdurtil og með 29. maí. Upplýsingar gefa Þórfríður í síma 437 0009 og Guðlaugur í síma 435 1171. Matreiðslumaður Matreiðslumeistari óskast á veitingahúsið Bing Dao á Akureyri. Upplýsingar í síma 461 1617. Starfskraft vantar í fataverslun. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 554 4433 frá kl. 10.00-14.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.