Morgunblaðið - 27.05.1998, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
ÚTILÍPSSKÓLINN í Heiðmörk.
Utilífsskóli Vogabúa hefur göngu sína
ÚTILÍFSSKÓLI Skátafélagsins
Vogabúa í Grafarvogi hefur
göngu sína 2. júní. Þetta er sjötta
starfsár Útilífsskólans en síðast-
liðið ár tóku á annað hundrað
börn þátt í námskeiðunum.
Boðið er uppá 5 útilífsnámskeið
fyrir 7-11 ára og þijú námskeið
fyrir 12-16 ára þar á meðal nám-
skeið í flugi fjarstýrðra módela og
ævintýranámskeið sem byggjast á
útiveru í íslenskri náttúru.
„Á námskeiðunum gefst
tækifæri til að kynnast útilífs-
starfi og skátastarfi. Meðal ann-
ars er boðið uppá veiði, leiki,
föndur, íþróttir, kvöldvökur,
gönguferðir, reiðhjólaferðir, báts-
ferðir og ótal margt annað
skemmtilegt. Ölhim námskeiðum
lýkur með tjaldferð. Allir
leiðbeinendur eru í hópi reyndra
skáta með mikla reynslu af starfi
með börnum og unglingum.
Námskeiðin fara fram í skáta-
miðstöð Vogabúa í Logafold 106 í
Grafarvogi.
Gengið með
strönd
Kjalarness
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð með strönd
Kjalamess við norðanverðan Kolla-
fjörð í kvöld, miðvikudagskvöldið
26. maí.
Mæting kl. 20 hjá akkerinu við
Hafnarhúsið, austanvert. Þaðan
verður farið niður á fræðslutorgið á
Miðbakka og í rútu upp á Kjalames.
Gangan sjálf hefst við Fólkvang á
Kjalarnesi kl. 20.40. Gengið verður
með strönd Hofsvíkur, Nesvíkur,
Gullkistuvíkur og Borgarvík. Göng-
unni lýkur við Brautarholt.
Staðfróður heimamaður slæst í fór
með hópnum. Frá Brautarholti er
farið með rútu suður á Miðbakka
með stansi við Fólkvang. Allir em
velkomnir.
Aðalfundur
Umsjónarfélags
einhverfra
AÐALFUNDUR Umsjónarfélags
einhverfra verður haldinn í kvöld,
miðvikudaginn 27. mars, kl. 20, í sal
Þroskahjálpar á Suðurlandsbraut 22.
Umsjónarfélag einhverfra hefur
opnað heimasíðu. Heimasíðan er
enn í mótun og era allar hugmyndir
og efni vel þegið. Eiríkur Ingibergs-
son, félagsmaður og foreldri, hefur
haft veg og vanda af gerð síðunnar.
Slóðin er: http://www.itn.is/umsjon
Hugmyndum er hægt að koma
skriflega til Umsjónarfélags ein-
hverfra eða til Eiriks, póstfangs
hans er: eirikur @þitn.is
Innritun í
Skólagarða
Reykjavíkur
SKÓLAGARÐAR borgarinnar
starfa á sjö stöðum í borginni. Við
Holtaveg í Laugardal, í Árbæ vest-
an Árbæjarsafns, í Fossvogi við
Bjarmaland, við Jaðarsel og
Stekkjabakka í Breiðholti, við
Þorragötu í Skerjafirði og í Folda-
hverfi (Kotmýri) fyrir austan Loga-
fold.
Skólagarðarnir eru ætlaðir böm-
um 8-12 ára fædd árin 1986 til 1990.
Innritun verður dagana 28. og 29.
maí og hefst kl. 8 í hverjum garði
fyrir sig, en ekki kl. 18 eins og rangt
var farið með í blaðinu í gær. Eldri
borgarar geta innritað sig 4. júní í
þeim görðum sem rými leyfir. Þátt-
tökugjald er 1.000 kr. fyrir hvem
gróðurreit.
STYRKIR
Styrkir til námsmanna!
Aukin menntun er þín framtíð
— og okkar
Neðangreind fyrirtæki, sem mynda með sér
samstarfshóp, vilja styrkja námsmenn á sviði
byggingarverkfræði, byggingartæknifræði,
tölvunarfræði (kerfisfræði) og viðskiptafræði.
Styrkurinn gæti verið til nemenda á viðkom-
andi námsstigi sem lokið hafa næstsíðasta
námsári eða til brautskráðra aðila sem hyggja
á framhaldsnám eða stunda það. Einnig kemur
til greina að styrkja rannsóknir og þróun á
ákveðnum verkefnum á áðurtöldum sviðum.
Veittir verða 2-3 styrkir að upphæð 100.000-
150.000 kr. hver og er umsóknarfresturtil 8.
júní 1998.
Vinsamlega sendu skriflega umsókn þína til
afgreiðslu fyrirtækjanna fjögurra að Suður-
landsbraut 4A, 4. hæð.
Nánari upplýsingarfást í afgreiðslu fyrirtækj-
anna eða á vefsíðum þeirra: http://www.lh.is
Umsóknirnar skal merkja:
Línuhönnun hf.
LH-tækni ehf.
Forverk ehf.
Rekstur og ráðgjöf ehf.
Suðurfandsbraut 4A,
108 Reykjavík.
Umsókn um námsstyrk.
LÍNUHÖNNUN
VERKFRÆÐISTOFA
X LHtœkni ehf
^"‘"""^VERKFRÆOlSTDFajNi
in^ forverkí
3 Rekstur og Ráðgjöf ehf.
Trjáplöntur til sölu
á mjög góðu verði í Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ,
sími 566 6187.
PJÓIMUSTA
Langar þig að missa allt af,
5—15 kg á einum mánuði?
eða langar þig að hjálpa öðru fólki að ná
árangri?
Hringdu og kynntu þér tækifærið.
Hulda, sími 896 8533.
KENNSLA
Frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík
Skólaslit og afhending einkunna verðurföstu-
daginn 29. maí nk. kl. 16.00 í Háteigskirkju.
Skólastjóri.
Iðnskólinn í Reykjavík
Skólaslitverða í Hallgrímskirkju miðvikudaginn
27. maí kl. 14.00
Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans
eru velkomnir.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
E
Landsvirkjun
Útboð
Sogsstöðvar
Byggingarvinna
Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í
viðgerðir og endurbætur á ýmsum byggingar-
hlutum Sogsstöðva.
í samræmi við útboðsgögn SOG-10.
Helstu verkþættir:
• Byggja undirstöður og gryfju fyrir aflspenni
við Ljósafossstöð og skipta um hurð og
dyrabúnað í hleðsludyrum stöðvarinnar.
• Gera við og endurbæta steypt stíflumann-
virki við írafossstöð og endurbæta bruna-
varnir í stöðvarhúsinu.
• Styrkja stöðvarhús í Steingrímsstöð og end-
urnýja stálhandrið.
Verklok í nóvember 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá
og með föstudeginum 22. maí 1998 gegn óaft-
urkræfu gjaldi að upphæð 5.000 krónum m.
vsk fyrir hvert eintak.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar
þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 14.00. Fulltrúum
bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina.
UT
B 0 Ð »>
Vínbúð á Dalvík
Ríkiskaup, fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslun-
ar ríkisins, auglýsa eftir aðilum til þátttöku í
lokuðu útboði á rekstri vínbúðar á Dalvík og
samstarfi um rekstur verslunarinnar.
Forvalsgögn nr. 11108 fást á skrifstofu Ríkis-
kaupa, Borgartúni 7, Reykjavík og á þæjarskrif-
stofum Dalvíkur. Gögn verða afhent eftir kl.
12.00 föstudaginn 29. maí. Áformað er að leita
tilboða frá þeim er lýsa áhuga á samstarfi við
ÁTVR og fullnægja kröfum um húsnæði og aðra
aðstöðu samkvæmtforvalsgögnum, svo og
þeim almennu reglum sem ÁTVR ber að fylgja
við val samstarfsaðila. Við val samstarfsaðila
mun ÁTVR leitast við að raska ekki verulega
samkeppnisstöðu fyrirtækja í bænum.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku og samstarfi
sendi nafn og heimilisfang ásamt öðrum upplýs-
ingum sem tilteknar eru í forvalsgögnum til Rík-
iskaupa. Forval verður opnað kl. 14.00 fimmtu-
daginn 11.júní 1998á bæjarskrifstofu Dalvíkur
og á skrifstofu Ríkiskaupa.
# RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a á r a n g r i !
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r 6 fa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
SMAAUGLYSINGAR
FELAGSLIF
_ SAMBAND ÍSŒNZKRA
'tgPs KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Guðmundur Jóhannsson
og Halla Jónsdóttlrtaka til máls.
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
syngur. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00
DULSPEKI
Lífsins sýn
Skyggnst úr fortfð inn í nútíð
og framtíð. Tímapantanir í
síma 551 7576.
www.mbl.is