Morgunblaðið - 27.05.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 45a*
í DAG
KIRKJUSTARF
Með morgunkaffinu
Árnað heilla
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 28. júní ‘97 í Kópa-
vogskirkju Hafdís Viggós-
dóttir og Tryggvi Þor-
steinsson. Heimili þeii'ra er
í Bandaríkjunum.
BRIDS
Þniíjjón (iuðmundur
l'ál) Aruar.son
SUÐUR er gjafari og opnar
á einu hjarta með þessi spil:
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 27.
maí, verður sjötug Agatha
Þorleifsdóttir, Einigrund 4,
Akranesi. Hún verður að
heiman á afmælisdaginn.
Þeir sem höfðu hugsað sér
að gleðja hana með blómum
eða gjöfum, eru vinsamleg-
ast beðnir að láta Styrkt-
arfélag krabbameinssjúkra
bai-na frekar njóta gjaf-
mildi. Banki 301, reikningur
nr. 3366.
HVAÐ gerðist þegar
indíánarnir voru búnir að
umkringja kúrekana?
JÚ, mór fínnst allt í lagi að
þú haldir upp á launahækk-
unina, en það eru sex mán-
uðir síðan þú fékkst hana.
Suður
A 4:K105
¥ KD10643
♦ K
♦ Á54
Makker svarar með ein-
um spaða. Hvað á suður að
segja næst?
Það er hæpið að styðja
spaðann með þrílit, svo valið
stendur á milli þess að segja
tvö eða þrjú hjörtu. Ef suð-
ur ætti hjartagosann í
staðinn fyrir þristinn væri
þrjú hjörtu rétta sögnin, en
hér er nóg að segja tvö;
hjartaliturinn er of götóttur
í stökk. Ef suður segir
aðeins tvö hjörtu, enda
sagnir í fjórum hjörtum,
sem er mátulega sagt á spil-
Norður
A ÁD43
V 7
♦ ÁG104
♦ KDG6
Austur
A 962
¥ ÁG9
♦ 9872
* 1093
Suður
A K105
¥ KD10643
♦ K
*Á54
En láti suður eftir sér að
stökkva í þrjú hjörtu, keyrir
norður umsvifalaust í
slemmu. Sex hjörtu er af-
leitur samningur, en vh-ðist
þó vinnast í þessari legu, því
ekki er um annað að ræða
en spila trompi á tíuna og
treysta á gosann þriðja rétt-
an. En snjall spilari í aust-
ursætinu gæti blekkt sagn-
hafa til að spila slemmunni
niður. Sér lesandinn hvern-
ig?
Austur ætti að láta gos-
ann þegar sagnhafí spilar
tromphundinum sinum úr
borðinu!! Sagnhafi gerir ráð
fyrir því _að austur hafi byrj-
að með ÁG tvíspil og spilar
smáu trompi í öðrum slag.
Og þá fær austur slag á
níuna.
in:
Vestur
AG87
V852
♦ D653
*87
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu 1.870 kr. til styrktar
Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Þau heita
Valdís Ragna, Alexandra Hödd, Bjarki Rúnar, Hildur
Kathleen og Olga Eir.
HÖGNI HREKKVÍSI
„ 7/</a£ crSuoncc fynch'5?'. "
STJDRNUSPÁ
eflir Frances Drake
Aímælisbarn dagsins: Þú
berð með þér góðan þokka,
erthreinn og göfuglyndur.
Aí þeim sökum treystir fóik
þér öðrum fremur.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Finnist þér allir vera upp á
móti þér, skaltu hugleiða
hvort þú hafir unnið til þess.
Taktu ábyrgð á gjörðum
þínum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú aflar þér ekki vinsælda
með því að hlaupast frá
skyldum þínum. Reyndu að
snúa blaðinu við.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er í góðu lagi að tjá til-
finningar sínar, ef þú aðeins
hefur aðgát í nærveru sálar.
Líttu á björtu hliðarnar.
.IMg
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú getur nú andað léttar
eftir miklar annú að undan-
förnu. Leyfðu þér að slaka á
og hvíldu þig í kvöld.
Ljou
(23. júlí - 22. ágúst)
Hafðu ekki áhyggjur þótt þú
þurfir að skuldbinda þig
fjárhagslega. Dæmið er ekki
eins slæmt og það virðist
vera.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <CíL
Hafðu taumhald á skapi
þínu gagnvart ættingja er
reynir á taugarnar. Hann
þarf mjög á skilningi þínum
að halda.
(23. sept. - 22. október) m
Þú hefur verið slappur að
undanfórnu en ert að sigrast
á því. Farðu þér þó hægt
meðan þú ert að ná upp
orkunni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Leggðu þitt af mörkum til
að gera þennan dag ánægju-
legan. Þú þarft að einbeita
þér að ákveðnu verki.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ISCT
Þú færð óvæntan stuðning
samstarfsfélaga þíns og
munt sjá að allir hafa sínar
góðu hliðar. Gleymdu því
ekki.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Gerðu eitthvað i málunum
frekar en að kvarta yfir
hlutskipti þínu. Þú þarft að
tala máli einhvers síðar í
dag.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CSkI
Þú ert í leit að nýjum
tækifærum, en skalt gæta
þess að vera ekki of djarfur.
Gættu hófs á öllum sviðum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Sértu óánægður með tilboð
sem þér var gert, skaltu
endilega leita á önnur mið.
Það eru nógir fiskar í sjón-
um.
Stjörnuspána á að /esa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ferð eldri borgara
í Grensáskirkju
I DAG, miðvikudaginn 27. maí, verð-
ur vorferð kirkjustarfs aldraðra í
Grensáskirkju. Lagt verður af stað
frá kirkjunni kl. 9 árdegis og heim-
koma er áætluð kl. 17 síðdegis.
Ferðinni er heitið austur að Skóg-
um en á leiðinni verður komið við í
Odda og ekið um Austur-Landeyjar.
Samverustundir eldri borgara hafa
verið í Grensáskirkju alla miðviku-
daga. Eftir ferðina verður hlé á því
starfi þangað til í september.
Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra:
Opið hús í dag kl. 13.30-17.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10.
Orgelleikur á undan. Léttur máls-
verður á kirkjuloftinu á eftir.
Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna-
stund og veitingar.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10. Foreldrar og börn þeirra hjartan-
lega velkomin. Sr. María Ágústsdótt-
ir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. Starf fyrir eldri
borgara í dag kl. 13-17.
Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr.
Halldór Reynisson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyiir-
bænir. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu á eftir
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fímmtudögum kl. 10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyi'irbænaefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöldverður að bænastund
lokinni.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og alt-
arisganga. Léttur hádegisverður á
eftir. Opið hús Ki. 20-22 æskulýðsfél.
13-15 ára.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara milli kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffi.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
20 KFUM & K húsið opið unglingum.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl.
18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst
með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl.
19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjart-
anlega velkomnir.
VASAÚR MEÐ LOKI
Falleg úr vlð íslenska hátíðarbúninginn
Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt timamótagjöf.
Úrin eru í'áanleg úr 18 karata gulli, 18 karata gullhúð eða úr silfri.
Sjáum um áletrun
Garðar Ólafsson
úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081.
DILBERT
alla fimmtudaga í
VIDSIOPri MVINNULÍF