Morgunblaðið - 13.06.1998, Page 57

Morgunblaðið - 13.06.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Um.vjón (iuAmiiiidur Fáll Arnarvon SUÐUR spilar sex grönd og fær út spaðagosa. Frá andstæðingunum heyi-ðist hvorki hósti né stuna. Norður * Á32 V DG107 ♦ K76 *ÁK2 Suður A KD6 VÁK6 ♦ ÁG2 ♦ 9765 Hver er áætlunin? Þú telur örugga slagi í snarheitum og þeir reynast vera ellefu. Möguleikinn á þeim tólfta liggur í laufínu og tíglinum. Aætlunin er í sjálfu sér einföld: Þú ætlar að dúkka lauf einu sinni, kanna svo leguna, og ef lit- urinn fellur ekki 3-3, þá er meiningin að svína tígul- gosa. Þú tekur því fyrsta slaginn heima og spiiar laufi. Vestur fylgii' lit með tíunni. Breytir það ein- hverju um fyrri áætlun? Segjum sem svo að vestur sé með GIO eða DIO tvíspil. Þá er nían orðin mikilvægt spil heima, svo fi'amarlega sem þú tekur AK og spilar þriðja laufinu að níunni. Og það er vissulega freistandi og raunar rétt spila- mennska. Þú drepur því á laufás, tekur kónginn og vestur fylgir með drottning- unni. En um leið og þú spilar þriðja laufinu úr borði sérðu á öllu látbragði vesturs að það var ekki leiðin til lífsins: Norður A Á32 V DG107 ♦ K76 *ÁK2 Austur A 754 V 9854 ♦ D1095 *43 Suður AKD6 VÁK6' ♦ ÁG2 ♦ 9765 Þú lentir í klónum á snjöll- um varnarspilara, en þá er bara að taka því. Jafnvel snjall spilari verður að fylgja lit! SKÁK Uin.vjón Miirgeir Pétnrsson STAÐAN kom upp í sveita- keppni í Lettlandi í vor í viðureign tveggja alþjóð- legi'a meistara. Klovans hafði hvitt og átti leik gegn Karklins 33. Rxg6+! (Mun sterkara en 33. Hxg6? _ hxg6 34. Rxg6+ _ Kh7 35. Dxf5 _ Dgl+ og riddarinn á g6 fellur) 33. _ hxg6 34. Hxg6! (En ekki 34. Dxg6?, því þá lumar svartur á 34. _ Bf6! sem dugar vel bæði til varn- ar og gagnsóknar) Hh5 35. Hd5! _ Hxb2+ (Eina leiðin til að lengja baráttuna) 36. Kxb2 _ Db7+ 37. Kal Dxd5 38. Hg8+ og svartur gafst upp, því 38. _ Kh7 39. Dg6 er mát. HVÍTUR leikur og vinnur Vestur A G1098 V32 ♦ 843 * DG108 í DAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 18. apríl í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Linda Hrönn Þórisdóttir og Þórður Ingi Bjarnason. Heimili þeirra er í Birkihlíð 2a, Hafnai'firði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. maí í Grindavíkur- kirkju af sr. Hirti Hjartar- syni Sigríður Gerða Guð- laugsdóttir og Elvar Hrein- sson. Heimili þehra er á Leynisbrún 3, Grindavík. Með morgunkaffinu Áster... 3-10 ... að púsla saman brotunum. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all righta reservod (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate TIL hvers að tryggja bíl- inn gegn bruna og þjófn- aði? Hver vill stela bíl sem er brunninn. COSPER HÖGNI HREKKVISI // fláttset-iir mcdargesiír,lijpíist noer " LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 57. STJÖRNUSPA eftir Frances Hrake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur leiklistahæfí- leikum og myndir njóta þín best á sviði. Þú ert góðw mannþekkjari. Hrútur (21. mars -19. apríl) -#* Hafirðu einhverjar efasemd- h- varðandi vinnuna skaltu ræða málið við yfirmann þinn. Sinntu heimilinu í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Sinntu áhugamálum þínum og vertu ekki að velta þér upp úr smámunum. Ovænt- an gest ber að garði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) n A Það er þér fyrir bestu að segja hvað þér býr í brjósti, þótt það sé erfitt. Hugsaðu málið í ró og næði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að vera ákveðinn og standa við orð þín gagn- vart þínum nánustu. Ein- hver þarf á stuðningi þínum að halda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Láttu ekki hugfallast þótt peningai' séu af skornum skammti því þér leggst eitt- hvað til. Vertu vongóður. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ef þú ert óánægður í starfi skaltu skoða málið ofan í kjölinn. Kannski væri best að hugsa sér til hreyfings. Vog (23. sept. - 22. október) Vandamálin eru til að leysa þau og þú finnur best styrk þinn, er á reynir. Sýndu hvað í þér býr. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til að gera fjárhagslegar skuld- bindingar. Þú þarft að leyfa þér að lifa lífinu líka. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Láttu neikvæðni annarra ekki draga úr þér kjark að framkvæma hugmyndir þín- ar. Þú stjórnar þínu lífi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Þú ert að gera breytingar og sjálfstraust þitt eykst er þú finnur hvers þú ert megnug- ur. Haltu þínu striki. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) Vertu þolinmóður gagnvart félaga þínum sem er í skuld við þig. Láttu gott tækifæri ekki ganga þér úr greipum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu þótt eitthvað fari úrskeiðis. Þú finnur leið til að rétta málin ef þú heldur ró þinni. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DekáIopp FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ • Epoxy inndælingarefni • Epoxy rakagrunnur • Epoxy steypulím • Steypuþekja aeriir IÐN AÐARGÓLF Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Nýkomín sendíng frá Verð kr. 6.995 Litir: Svartir, stærðir 41 —46 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ Sími 551 8519 I oppskórinn V/INfiÓI FSTnRR tÍMI' SS? STEINAR WAAGE V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212 sími 568 9212 ^ Opið laugardag 10—16. Mörkinni 6, sími 588 5518 KOLAPORTIP sem ævintýrin gernst og stemmningin er ótrúleg ■ Tilboðs aaqar Bóka # svrenaia TOMMY OG FILA Ný sending af ódýrum TOMMY og FILA bolum, buxum, tóskum, .i y$ókabásnum á Qleðistíg afsláttur af bókum FÓTBOLTA BÚNINGAR Fótboltabúningar 1 árs og uppúr frá kr. 1990 og ódýr hermannasett fýrir 2-8 ára á kr. 1690. Einnig glæsilegt úrval af gjafavöru s.s. tréstyttunum og trégrímimum vinsælu. KOLAPORTIÐ Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00 50% þessa helgi Kjöt # | veisla ..í matvcelamarkaðinum Hrossakiötið, rúllupylsan, ungverska spægipylsan og kindabjúgun er komið aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.