Morgunblaðið - 13.06.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 13.06.1998, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Nú er lff f töppunum! FOLK I FRETTUM TJALDBOHAIN RISIHI HEIÐAR Örn söngvari og Halli trommari, Botn- leðjumenn röbbuðu við Ólaf Pál Gunnarsson. SÝNDIR voru hlutar úr myndbandi sem Móa tók upp í New York fyrir tveimur vikum. UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmiðstöðina Velkomin að skoða glæsilegustu tjaldborg landsins Móa er einstök TOMMY Boy gæjarnir; Jiirgen Sauer frá Hamburg, Stuart Winterton frá London og Ian Steaman frá New York. DROTTNING kvöldsins Móa með eiginmann- inum Eyþóri Arnalds. 3-4ra manna göngutjöld frá kr. 12.648 stgr. S?OTT UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmiðstöðina sími 551 9800 ► MÓA hélt partý á Skuggabar fyrir stuttu þar sem hún bauð vin- um, vandamönnum, ýmsu góðu fólki og sumir komnir sérstaklega frá útlöndum til að sjá hana og heyra á „Poppi í Reykjavík“. Hún er nýbúin að gefa út smáskífuna „Memory Cloud“, en í haust kemur breiðskífan „Universal“ á markað- inn. Tommy Boy er bandarískt út- gáfufyrirtæki sem er að koma sér inn á Evrópumarkaðinn í fyrsta skipti og kýs að gera það með tón- listinni hennar Móu. „Tommy Boy er ekki útgáfufyr- irtæki sem vill fylgja því sem er vinsælast í popptónlistarheiminum í dag, heldur uppgötva eitthvað nýtt og Móa er gott dæmi um það. Okkur finnst hún mjög frumleg og bandið í heild er mjög ferskt, segir Stuart Winterton frá Tommy Boy í London. Ian Steaman frá Tommy Boy í Bandaríkjunum upp- götvaði Móu þegar hann sá hana í Skotlandi í fyrra. „Móa var alveg frábær. Þetta var dansklúbba breakbeat tónlist, svo er hún með heila hljóm- sveit með sér með víbrafón og öllu sem er fínt. Það var eins og að sjá þræl- reyndan djassara vera að gera nýja og ferska, nútimalega og framúrstefnulega popptónlist. Mér fannst það meiriháttar og gerði henni strax tilboð.“ Jiirgen Sauer frá Þýska- landi: „Þetta er í fyrsta skipti sem Móa kemur fram í Evrópu, þaunig að það er mjög skemmtilegt fyrir okkur að koma til Islands og hitta tónlistarfólkið í sínu rétta umhverfi." - Fiimstykkm-Björk hafa haft áhrif á íslenska popptónlist og áhuga á úilensku tónlistarfólki erlendis? Ian Steaman: „Eg sá flestar hljómsveitirnar sem spiluðu á há- tíðinni og greinilegt er að Björk hefur haft mikil áhrif á íslenskt popptónlistarlíf. Hins vegar þegar ég sá Móu fyrst var það eiginlega óvart, og tónlist hennar er ekki hægt að bara saman við Björk. Móa er að gera mjög sérstaka og nýja tónlist. Móa er einstök." Morgunblaðið/Halldór gönguskÓY Meindl Island herra- og dömuskór Gönguskór úr hágæða leðri. Gore-tex (innra byrði og góð útöndun. Vibram Multigriff sóli. ■góðir í lengri göngu/eröir. í i i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.