Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Austurleið og SBS mynda nýtt fólksflutningafyrirtæki með sameiningu Verður stærsta rútufyrirtæki landsins SAMKOMULAG hefur náðst milli eigenda Austurleiðar hf. og SBS hf. að sameina fyrirtækin og mynda þannig stærsta rútufyrirtæki lands- ins með rúmlega fjörutíu langferða- bifreiðir að sögn forráðamanna þess. Fyrirhugað er að formleg sameining fyrirtækjanna verði í haust en þau eru þegar byrjuð að samhæfa áætlunarferðir sínar og aðra þjónustu. SBS (áður Sérleyfisbflar Selfoss) er nú með 21 langferðabifreið í rekstri og hefur um árabil haft sér- leyfi á fólksflutningum milli Reykja- víkur, Hveragerðis, Selfoss, Eyrar- bakka, Stokkseyrar, Þorlákshafnar, Biskupstungna og að Gullfossi og Geysi. Austurleið, sem er með 22 bifreið- ir í rekstri, hefur hins vegar sérleyfi Navís-Land- steinar í nýtt húsnæði HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Navís-Landsteinar hefur flutt starfsemi sína í nýtt 1200 fer- metra húsnæði við Grjótháls 5 í Reykjavík og verður þar undir sama þaki og Landsteinar Intematíonal, sem á 50% í Navís- Landsteinum og fyrirtækið NaviPlus sem sfyrir nýsmíði á öllum sérlausnum fyrirtækjanna. Að sögn Jóns Arnar Guð- bjartssonar markaðsstjóra er hér um mikla hagræðingu að ræða: „Navís-Landsteinar störf- uðu áður á tveimur stöðum í borginni. Mikið óhagræði fylgdi því en með sameiningu fyrir- tækisins á einn stað verður þjónustan aukin og bætt. á leiðinni Reykjavík, Hella, Hvols- völlur, Höfn í Homafirði, Egilsstað- ir. Fyrirtældð hefur auk þess byggt upp þjónustu við ferðamenn í Þórs- mörk og er þar með verslun og gisti- aðstöðu. Bæði fyrirtækin reka auk þess verkstæði og sinna margvísleg- um hópferða- og skólaakstri. BÆNDASAMTÖKIN eru nú með í athugun að bjóða út tryggingar fyrrir félagsmenn sína. Guðmundur Stefánsson hagfræðingur hjá sam- tökunum segir ástæðuna tvíþætta; annars vegar sé ætlunin að kanna hvort hægt sé að ná lægri iðgjöld- um, hins vegar skerpa á trygginga- skilmálum, þannig að þeir verði einfaldir og skýrir. „Það er végna þess að félags- menn hafa lent í slæmum slysum Markmiðið að bæta þjónustuna Ómar Óskarsson, framkvæmda- stjóri Austurleiðar, segir að marg- víslegir möguleikar skapist til að hagræða í rekstrinum og veita betri þjónustu með því að reka þessa starfsemi undir einum hatti. undanfarin ár og við höfum verið ósáttir við túlkun tryggingafélaga á bótaskyldu.“ Horft til norrænna fyrirmynda Þá segir hann að Bændasam- tökin vonist til þess að hvetja með þessu bændur til að tryggja eignir sínar, enda séu búskaparhættir að breytast og laga þurfi tryggingar að breyttum aðstæðum. „Við erum þegar byrjaðir að sam- eina starfsemina, en ætlunin er að ganga formlega frá sameiningunni í haust. Á undanförnum árum hef- ur harðnað nokkuð á dalnum í þessari atvinnugrein og það ýtti vissulega á eftir mönnum að leita nýrra leiða til að hagræða í rekstr- inum. Rútufarþegum hefur al- mennt fækkað en fjölgun ferða- manna yfir sumarið hefur þó unnið hana upp að nokkru leyti. Við erum bjartsýnir á að ná fram hagræð- ingu með samnýtingu bílaflotans, sem gefur okkur færi á að bæta þjónustuna enn frekar," segir Óm- ar. Nafn hefur enn ekki verið ákveð- ið á nýja fyrirtækið og fyrst um sinn verður það rekið undir heitinu Austurleið-SBS. Guðmundur segir að horft hafi ver- ið til fyrirmynda hjá öðrum bænda- samtökum á Norðurlöndum, sem hafi náð góðum árangri með trygg- ingaútboðum. Einnig hafi önnur hagsmunasamtök hér á landi náð ágætis samningum með sama fyr- irkomulagi. Aðspurður segir hann ekki ákveðið hvort leitað verði til innlendra eða erlendra trygginga- félaga, en línurnar ættu að skýrast með haustinu. s Flugfélag Islands í leiguverkefni Tekur að sér áætl- unarflug í Bretlandi FLUGFÉLAG íslands hefur samið við breska flugfélagið Eastern airways, um að annast leiguflug fyrir félagið innan Bretlands. Samningurinn er til tveggja ára en verkefnið hefst í júlí. Um er að ræða eina Metró vél Flugfélagsins sem sinna mun áætlunarflugi með farþega á milli Humberside og skosku borgarinnar Aberdeen. Fyrsta verkefnið af þessu tagi Páll Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags ís- lands, sagði í samtali við Morg- unblaðið að þetta væri í fyrsta sinn sem félagið tæki að sér slflcan samning erlendis: „Við höfum verið að líta í kringum okkur á þessum leigumarkaði undanfarið. Ljóst er að af nægu er að taka og allt eins líklegt að önnur Metro vél fari í samskon- ar verkefni á næstunni á svipuð- um slóðum“. Páll segir á vissan hátt slæmt að missa vélina á þessum árstíma þegar annir hér heima eru hvað mestar, en til lengri tíma litið þá muni þetta verða félaginu til góða. Allur rekstur og viðhald vél- arinnar verður í höndum Flug- félagsins. Bændasamtökin vilja lægri iðgjöld og skýrari tryggingaskilmála * Ihuga að bjóða út trygg- ingar fyrir félagsmenn TT-r mm AÍvCít H/C Guðmundur Guðjónsson og Ragnar Axelsson koma við í Hvallátrum í blaðinu á sunnudaginn. 't v vtt*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.