Morgunblaðið - 26.06.1998, Síða 52

Morgunblaðið - 26.06.1998, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 '9 ■■■ ' 1 ■■■■■■■.. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin og Stjörnubíó hafa tekið til sýninga spennumynd- ina Switch Back með leikurunum Danny Glover, Dennis Quaid og Jared Leto í aðalhlutverkum. A slóð fjöldamorðingja í embætti en tekur ÞAÐ eina sem er vitað um fjöldamorðingiann, sem FBI hefur elst við um þver og endi- löng Bandaríkin, er að hann er milli tvítugs og fimmtugs og bráðgáfaður og útsmoginn. Þótt rannsókn lögregl- unnar miði hægt veit morðinginn allt um lögreglumennina sem eru að reyna að ná honum og spilar út trompi sem hann telur að muni eyði- leggja rannsóknina. Hann rænir syni Franks La Crosse, lögreglumannsins sem hann óttast mest. Hann veit sem er að þá verður La Crosse færður í annað verkefni og þar með telur hann möguleika sína batna. En hann tekur það ekki með í reikninginn að Frank La Crosse læt- ur ekki fara með sig eins og ein- hverja villibráð án þess að gera nokk- uð í málinu. í trássi við bann yfir- manna sinna heldur hann áfram að eltast við morðingjann með þá von í brjósti að sonur sinn finnist heill á . húfi. Þegar nokkur morð eru á skömmum tíma framin í grennd við Amarillo í Texas fer La Crosse þang- að til leitar. Lögreglustjóri staðarins (R. Lee Emry) er að berjast fyrir endurkjöri í kvöld og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Ónnu Vilhjálms Sjáumst hress! 9{ceturga(mn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, stmi 587 6080 þá erfiðu ákvörðun að hjálpa La Crosse í baráttunni við kerfið og fjöldamorðingj- ann. Frá vettvangi morðsins í Amarillo hggur leiðin upp í snjó- þung Klettafjöll- in. Þangað eltir La Crosse Bob Goodall (Danny Glover), fyrrum starfsmann járn- brautanna, sem er á ferð ásamt dularfull- um flakkara (Jared Leti). La Crosse vonar að annar hvor þessara manna búi yfir lyklinum að gátunni sem hann verður að leysa. Leikstjórinn og handiitshöfundur- inn Jeb Stuai't lýsir Switch Back sem sögu þar sem maður er ekki „viss um hver er að veiða hvern. Fjöldamorð- ingjar eru sagðir hættulegustu glæpamennimir og þeir sem er erfið- ast að klófesta. Það er engin augljós ástæða fyrh- því að þeir velja sér ákveðið fórnarlamb; ástæðan fyrir morðinu er venjulega að finna djúpt í sálarlífi morðingjans." DENNIS Quaid leikur Frank La Crosse, lögreglumann sem í leyfis- leysi eltist við fjöldamorðingja sem hefur rænt syni hans. R. LEE Ermey leikur lögregh ustjórann. Jeb Stuart er þekktur handritshöf- undur mynda á borð við Die Hard og The Fugitive en Switch Back var fyrsta handritið sem hann skrifaði. Það gerði hann meðan hann var við nám í Stanford-háskóla um miðjan síðasta áratug. Fyrir handritið hlaut hann verðlaun í samkeppni og gat náð sér í umboðsmann. Framleiðandi Switch Back er Gale Ann Hurd, sem hefur fram- leitt myndir á borð við Terminator og Aliens. I aðalhlutverkum eru Dennis Quaid, sem er þekktur úr t.d. Dragonheart, D.O.A., Innerspace og The Right Stuff, og Danny Glover sem er best þekktur sem félagi Mel Gibsons úr Lethal Weapon-myndun- um og einnig úr myndum á borð við Grand Canyon, Bopha! og nú síðast Rainmaker. Jared Leto leikur flakkarann La- ne Dixon en um Jared segir Gale Ann Hurd að hann hafi fallegustu augu sem sést hafa á hvíta tjaldinu síðan Paul Newman kom fram á sjónarsviðið. Leto vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum My So-Called Life en hefur líka leikið í myndum á borð við How to Make an American Quilt. í hlutverki lögreglustjórans er R. Lee Ermey, einn af þessum marg- reyndu aukaleikurum úr myndum á borð við Seven, Dead Man Walking, Leaving Las Vegas og Full Metal Jacket. Bæjarbíó Strandgötu 6, Hafnarfirði Pólsk kvikmyndahátíð í kvöld kl. 19.00 Áhugamaður Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. Kl. 21.00 Stutt mynd um ást Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. & "y cr. tb. Maureen O’Sullivan látin LEIKKONAN Maureen O’Sulli- van lést á þnðjudag efth- hjarta- áfall. Hún var 87 ára. O’Suilivan er þekktust fyrii- hlutverk Jane í kvikmyndum um Tarzan. O’Sullivan fæddist á Ir- landi árið 1911 og iék í sex kvikmyndum um Tarzan á ijórða og fimmta ára- tugnum. Hún sagði skilið við leiklistina og helgaði sig fjölskyldulífi með eig- inmanni sínum, handntshöfund- inum og leikstjóranum John Farrow. Hann lést áinð 1963. Hún skaut aftur upp kollinum á hvíta tjaldinu síðla á níunda áratugnum þegai- hún lék í myndum á borð \ið „Hannah and her Sisters” ásanit dóttur sinni Miu Fanw og „Peggy Sue Got Married”. Hún lætur eí'tir sig eiginmann- inn James Cushing, sem er við- skiptajöfui- sestur í helgan stein, sex börn, 32 bamaböm og 13 langömmuböm. Frumsýning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.