Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 '9 ■■■ ' 1 ■■■■■■■.. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin og Stjörnubíó hafa tekið til sýninga spennumynd- ina Switch Back með leikurunum Danny Glover, Dennis Quaid og Jared Leto í aðalhlutverkum. A slóð fjöldamorðingja í embætti en tekur ÞAÐ eina sem er vitað um fjöldamorðingiann, sem FBI hefur elst við um þver og endi- löng Bandaríkin, er að hann er milli tvítugs og fimmtugs og bráðgáfaður og útsmoginn. Þótt rannsókn lögregl- unnar miði hægt veit morðinginn allt um lögreglumennina sem eru að reyna að ná honum og spilar út trompi sem hann telur að muni eyði- leggja rannsóknina. Hann rænir syni Franks La Crosse, lögreglumannsins sem hann óttast mest. Hann veit sem er að þá verður La Crosse færður í annað verkefni og þar með telur hann möguleika sína batna. En hann tekur það ekki með í reikninginn að Frank La Crosse læt- ur ekki fara með sig eins og ein- hverja villibráð án þess að gera nokk- uð í málinu. í trássi við bann yfir- manna sinna heldur hann áfram að eltast við morðingjann með þá von í brjósti að sonur sinn finnist heill á . húfi. Þegar nokkur morð eru á skömmum tíma framin í grennd við Amarillo í Texas fer La Crosse þang- að til leitar. Lögreglustjóri staðarins (R. Lee Emry) er að berjast fyrir endurkjöri í kvöld og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Ónnu Vilhjálms Sjáumst hress! 9{ceturga(mn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, stmi 587 6080 þá erfiðu ákvörðun að hjálpa La Crosse í baráttunni við kerfið og fjöldamorðingj- ann. Frá vettvangi morðsins í Amarillo hggur leiðin upp í snjó- þung Klettafjöll- in. Þangað eltir La Crosse Bob Goodall (Danny Glover), fyrrum starfsmann járn- brautanna, sem er á ferð ásamt dularfull- um flakkara (Jared Leti). La Crosse vonar að annar hvor þessara manna búi yfir lyklinum að gátunni sem hann verður að leysa. Leikstjórinn og handiitshöfundur- inn Jeb Stuai't lýsir Switch Back sem sögu þar sem maður er ekki „viss um hver er að veiða hvern. Fjöldamorð- ingjar eru sagðir hættulegustu glæpamennimir og þeir sem er erfið- ast að klófesta. Það er engin augljós ástæða fyrh- því að þeir velja sér ákveðið fórnarlamb; ástæðan fyrir morðinu er venjulega að finna djúpt í sálarlífi morðingjans." DENNIS Quaid leikur Frank La Crosse, lögreglumann sem í leyfis- leysi eltist við fjöldamorðingja sem hefur rænt syni hans. R. LEE Ermey leikur lögregh ustjórann. Jeb Stuart er þekktur handritshöf- undur mynda á borð við Die Hard og The Fugitive en Switch Back var fyrsta handritið sem hann skrifaði. Það gerði hann meðan hann var við nám í Stanford-háskóla um miðjan síðasta áratug. Fyrir handritið hlaut hann verðlaun í samkeppni og gat náð sér í umboðsmann. Framleiðandi Switch Back er Gale Ann Hurd, sem hefur fram- leitt myndir á borð við Terminator og Aliens. I aðalhlutverkum eru Dennis Quaid, sem er þekktur úr t.d. Dragonheart, D.O.A., Innerspace og The Right Stuff, og Danny Glover sem er best þekktur sem félagi Mel Gibsons úr Lethal Weapon-myndun- um og einnig úr myndum á borð við Grand Canyon, Bopha! og nú síðast Rainmaker. Jared Leto leikur flakkarann La- ne Dixon en um Jared segir Gale Ann Hurd að hann hafi fallegustu augu sem sést hafa á hvíta tjaldinu síðan Paul Newman kom fram á sjónarsviðið. Leto vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum My So-Called Life en hefur líka leikið í myndum á borð við How to Make an American Quilt. í hlutverki lögreglustjórans er R. Lee Ermey, einn af þessum marg- reyndu aukaleikurum úr myndum á borð við Seven, Dead Man Walking, Leaving Las Vegas og Full Metal Jacket. Bæjarbíó Strandgötu 6, Hafnarfirði Pólsk kvikmyndahátíð í kvöld kl. 19.00 Áhugamaður Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. Kl. 21.00 Stutt mynd um ást Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. & "y cr. tb. Maureen O’Sullivan látin LEIKKONAN Maureen O’Sulli- van lést á þnðjudag efth- hjarta- áfall. Hún var 87 ára. O’Suilivan er þekktust fyrii- hlutverk Jane í kvikmyndum um Tarzan. O’Sullivan fæddist á Ir- landi árið 1911 og iék í sex kvikmyndum um Tarzan á ijórða og fimmta ára- tugnum. Hún sagði skilið við leiklistina og helgaði sig fjölskyldulífi með eig- inmanni sínum, handntshöfund- inum og leikstjóranum John Farrow. Hann lést áinð 1963. Hún skaut aftur upp kollinum á hvíta tjaldinu síðla á níunda áratugnum þegai- hún lék í myndum á borð \ið „Hannah and her Sisters” ásanit dóttur sinni Miu Fanw og „Peggy Sue Got Married”. Hún lætur eí'tir sig eiginmann- inn James Cushing, sem er við- skiptajöfui- sestur í helgan stein, sex börn, 32 bamaböm og 13 langömmuböm. Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.