Morgunblaðið - 28.06.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 13
»Er umhverfisvœn - inniheldur ekki klór.
Dregur úr reyk- og hávaðamengun.
• Fullkomnar eldsneytisbrunann
vegna hcekkaðrar cetanetölu.
Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þcer
eru með eða án forbrunahólfs.
■jL.
DSSO bmúr um betur **
Stenst ströngustu kröfur jmjmm
vélaframleiðenda - oggott betur!
Hindrar tceringu í
eldsneytiskerfinu.
Ver eldsneytiskerfið gegn sliti.
Kemur í vegfyrir að olian
freyði við áfyliingu tanka.
Heldur kuldaþoli olíunnar í hámarki.
• Heldur kerfum vélanna hreinum
og hreinsar upp óhrein kerfi.
BESTA
DÍSELOL AN!
FJÖLVIRK DISELBÆTIEFNIIFYRSTA SINN AISLANDI
DISEL
ESSO bætir um betur
Stóraukin notkun díselvéla, auknar umhverfiskröfur, hertar reglur
um gceði eldsneytis og kröfur um spamað hafa flýtt fyrir þróun
fjölvirkra díselbœtiefna. Erlendis hefur blanda slíkra efna og dísel-
olíu, svokölluð „Premium Diesel", vakið mikla áncegju ökumanna
enda fer hún fram úr ítrustu kröfum sem gerðar eru til díselolíu.
Olíufélagið hf. ESSO býður nú aðeins díselolíu sem uppfyllir
Evrópustaðálinn EN 590 um umhverfisvemd -ogtilað auka
endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bœtir Olíufélagið
fjölvirkum bcetiefnum í álla sína díselolíu, fyrst íslenskra olíufélaga.
ESSO Gæðadíselolía inniheldur:
• Dreifi- og hreinsiefni.
• Cetanetölubcetiefni sem stuðlar að réttum
bruna eldsneytis við öll skilyrði.
• Smur- og slitvamarefni.
• Tœringarvamarefni.
• Antioxidant stöðugleikaefni.
• Demulsifier vatnsútféllingarefni.
• Froðuvamarefni.
• Lyktareyði.
• Bakteríudrepandi efni.
ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - afhreinni hollustu við vélina og umhverfið.
tssqj
Olíufélagið hf