Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 39 FRÉTTIR Anita Gradin um Schengen-málið EES-lausn kemur ekki I til greina J ANITA Gradin, sem fer með dóms- I , innanríkis- og innflytjendamál í framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins (ESB), tók á fundi með Norðurlandaráði í Færeyjum í fyrradag undir þá kröfu, að svokölluð EES- lausn á þátttöku íslendinga og Norðmanna í ákvarðanatöku varðandi Schengen-vega- bréfasamstarfið kæmi ekki til greina. Að sögn Valgerðar Svemsdóttur alþingismanns hafði Gradin verið boðið að ávarpa Norðurlandaráð og eiga við það skoðanaskipti. Við það , tækifæri hafi hún verið spurð út í afstöðu sína til Schengen-málsins, og sagt að fyrir sitt leyti kæmi j EES-lausnin ekki til greina, heldui' 1 „yrði gengið lengi'a". Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti síðan einróma áskorun til ríkisstjórna allra Norðurland- anna um að þær geri allt sem í þeirra valdi standi til að tryggja að norræna vegabréfasambandið við- haldist eftir að Amsterdam-sátt- Imáli ESB gengur í gildi, en þess er vænzt að það gerist um næstu ára- I mót. Á leiðtogafundi ESB í Am- | sterdam fyrir ári var ákveðið að færa Schengen-samninginn undir ESB, sem hafði í för með sér að semja þurfti upp á nýtt um aðild Noregs og Islands að samningnum, þar sem þau eru einu þátttökuríkin í Schengen-samstarfinu sem ekki eiga aðild að ESB. Fulltrúar Norðurlandanna þriggja innan ESB, Svíþjóðar, Finnlands og Danmerkur, hafa Í þrýst mjög á um að Noregi og ís- landi verði gert kleift að taka þátt í Schengen eftir að Amsterdam-sátt- málinn gengur í gildi, þar sem það sé eina leiðin til að viðhalda nor- ræna vegabréfasambandinu. Samningsumboð ESB hugsan- lega afgreitt eftir helgi Skiptar skoðanir hafa hins vegar verið um það meðal ESB-ríkjanna 15 hversu langt sé mögulegt að Iganga tfl að koma til móts við þess- ar kröfur Norðurlandanna. Vegna þessa innri ágreinings hefur ESB ekki enn - hálfu ári áður en Am- sterdam-sáttmálinn á að ganga í gildi - getað komið sér saman um sameiginlegan samningsgrundvöll, sem samkomulag við Noreg og Is- land yrði byggt á. Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra íslands hjá ESB, sagði | í gær að málið yrði á dagskrá fund- ■ ar dómsmálaráðherra ESB í Brus- * sel á mánudaginn. Bretar, sem láta af formennsku í ráðherraráðinu um mánaðamótin, leggja mikla áherzlu á að leysa þann hnút sem þetta mál hefur verið í undanfama mánuði, en samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Snorra er ekld víst að ráðherr- arnir nái að afgreiða formlegt Isamningsumboð á þessum fundi. Takist það ekki verður það gert á 1 næsta fundi ráðherranna, sem ■ verður um miðjan júlí, eftir að Austurríkismenn taka við for- mennsku í ráðherraráðinu. --------------- LEIÐRÉTT a í MORGUNBLAÐINU í gær féll niður tilkynning um guðsþjónustu Óháða safnaðarins, sem verður ■ klukkan 11 í dag. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á gúllas. Anita Gradin Sumarbustaður við Álftavatn Vorum að fá til sölu vandaðan nýlegan sumarbústað við Alftavatn. Húsið skip- tist ( stofu og 3 svefnherb. m.m. Gróið land (eignarland). Mjög gott útsýni. Rafmagn og vatn á staðnum. Allt innbú fýlgir með í kaupum. Upplýsingar um helgina gefúr Hilmar í s(ma 8975060. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, s. 5519540. HVALEYRARBRAUT 23 tfl < Ul »- tfl < U. o < m u. Einstakt tækifæri til þess að eignast þetta glæsilega 250 fm gistiheimili í Hafnarfirði. Neðri hæð hússins er öll endumýjuð. Þar eru sjö 2ja manna herbergi, 2 baðherbergi, gott eldhús og þvottaaðstaða. Á efri er stór salur, móttaka, 2 herbergi, baðherbergi, eldhús o.fl. Þetta er eign sem býður upp á frábæra möguleika. Stór lóð. Áhv. 16 millj. Verð 22 millj. Ýmis skipti möguleg. Suðurlandsbraut 20/2. hæð. Fax 533 6055. www.hofdi.is Opið frá kl. 9-18 virka daga. OPIN HÚS! Vesturgata 52 - jarðhæð með sérinngangi Frábær 3ja herbergja 88 fm íbúð með sérinng. á þessum vinsæla stað í vesturbæ Reykjavíkur. Allt nýlega standsett, parket og flísar á gólfum, mikil lofthæð. Þvottahús og geymsla í íbúð. Skipti möguleg á sérb. í Árbæ, Mosfbæ eða Kóp. Ahv. 4,9 millj. húsnlán. Verð 7,9 millj. Eymundur og Ragnheiður bjóða ykkur velkomin til að skoða frá kl. 14 til 17 í dag. (281) Hrísrimi 4 - efri hæð fyrir miðju Mjög skemmtileg 88 fm íbúð á efri hæð með sérinng. Frábært útsýni. Rúmgóð herb. og stórt þvottah. í íbúð. Hérna færðu góða rúmgóða íbúð þar sem stutt er í skóla og alla þjónustu. Skipti á dýrari íbúð í Hafn. Verð 7,3 millj. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Björgvin og Ragnheiður verða í opnu húsi í dag milli kl. 14 og 17. FASTCIGNASALA www.mbl.is Jörfabakki — aukaherb. — byggsj. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fallegu fjölbýli, ásamt auka- herb. í kj. Fallegt útsýni. Stórar svalir. Ahv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Vesturberg — endurn. Gullfalleg 90 fm íb. á jarðh. í verðlaunahúsi. Góður sérgarður, frábær staðs. Skipti möguieg á stærri eign. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,0 miilj. Seltjnes/Eiðistorg — lækkað verð Ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Frábær staðsetning við mjög góða þjónustu. Tvennar svalir. Verð aðeins 8,2 millj. Boðagrandi — 47 fm — laus Falleg íb. á jarðhæð í góðu fjölb. á eftirsóttum stað. Áhv. ca 2,5 millj. Gott verð. Einbýli óskast Vantar 200 fm einb. eða stærra, vestan Elliðaáa. 5—6 svefn- herb. æskileg. Uppl. gefur Unnur Eggertsdóttir í síma 552 8832 eða Valhöll. Sérhæð óskast — staðgreiðsla Vantar stóra sérhæð, 120 fm eða stærri. Æskileg staðsetn. í Rvík eða Kópavogi. Annað skoðað. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. PARHUS Hlaðbrekka - Fossvogsmeg- in Kóp. -Nýtt. Vorum að fá I einkasölu sérlega vandaö og skemmtilegt parhús á tveim- ur hæðum samtals um 220 fm ásamt u.þ.b 25 fm skúr. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur, 5 herb., 2 baöh., eldhús, búr, þvottah., geymslur og fata- herb. Fallegur og gróöursæll garður. Sólpallur til suöurs. V. 12,9 m. 7997 RAÐHUS 4RA-6 HERS. Hagamelur. 5 herb. 120 fm falleg Ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi á eftirsóttum stað. íbúðin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb., eldhús, hol, bað o.fl. parket er á allri íbúðinni. Góðar innrét- tingar. Tvennar svalir. V. 11,5 millj. 7994 Furugrund - rúmgóð. vorum a« fá í einkasölu fallega 4ra herb. 102 fm íbúð á 1. hasð og kj. í nýl. standsettu fjölbýli neðst í Foss- vogsdalnum. Standsett eldhús. Parket. Suður- svalir. V. 7,9 m. 7999 Kleppssvegur - standsett. s herb. mjög skemmtileg (búö á 1. hæð sem mik- ið hefur verið standsett. Nýir gluggar. Massíft parket o.fl. Suðursvalir. V. 7,9 m. 7996 3J HERB. Einarsnes - endaraðhús. vor- um að fá í einkasölu ákaflega fallegt end- araðhús, innst ( botnlanga. Húsið er u.þ.b. 160 fm auk 23 fm bílskúrs. Parket á gólfum og ágæt- ar innróttingar. Góðar vestursvalir út af stofu með frábæru sjávarútsýni. Vönduð eign á eftir- sóttum stað. V. 14,3 m. 8003 Þverholt/Egilsborgir - góð lán. Tæplega 73 fm góð ibú8 á 2. haa« ásamt staaði í bilageymslu. Svalir tll suðvest- urs. Sérlega snyrtileg og góð sameígn, m.a. lokaður garður með leiktækjum. Áhv. 5,3 m. byggsj. V. 7,8 m. 8002 Vesturgata - ekkert grm. 3ja-4ra u.þ.b. 65 fm íbúð á efstu hæð t góðu húsl. Svallr til suðurs með glæsilegu útsýnl. (búðin þarfnast lagtærlngar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 5,4 m. 7948 Tómasarhagi - glæsiíbúð. Vorum að fá (sölu samtals u.þ.b. 150 fm efri sér- haað meö herbergi og geymslurými í kjallara og rúmgóðum u.þ.b. 25 fm bílskúr. íbúðin hefur öll verið standsett frá grunni m.a. gólfefni, innrótt- ingar, tæki o.fl. Yfirbyggðar suðursvalir. Glæsi- legt eldhús og baðherbergi. Eign í sórflokki. 7974 Asparfell - hagstæð lán. Sérlega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. björt 90 fm (búð á 1. hæö. Laus fljótlega. Áhv. 5,7 millj. Grelðslub. á mán. V. 7,3 m. 7875 Við Við Sundin. Góð 3ja herb. 63 tm ibúð e 2. haað 1 góðu fjðlbýll skammt frá Kleppsvegl. Rúmgott þvottah./geymsla er f (búðlnnl. Nýjar fllsar á gólfi. Áhv. 3,2 m. V. 5,3 m. 739 Vesturbær - gott verð. sar- iega gðð u.þ.b. 50 fm (búð á 1. hæð f lltlu fjöl- býli vestast i vesturb. Altt nýlegt s.s. Innrétt- ingar og gólfetni. Húsið heíur nýlega verið standsett. Ibúðin er ósamþ. V. 3,5 m. 7946 Skeggjagata - gullfalleg. vor- um að tá I sölu 57 fm 2|a herb. Ibúð I kjallara I fallegu 3-býlishúsl I Noröurmýrinni. Nýtt gler. Áhv. 2,6 m. húsbr. og byggsj. V. 4,9 m. 8001 Grettisgata - gullfalleg. vorum að fá í sölu 42 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 4- býli. Auk þess er 5 fm geymsla. íbúðin hefur öll verið standsett. V. 3,9 m. 7995 Ægisíða - eign í sérflokki. Vorum að fá ( sölu glæsilega 185 fm neöri sér- hæð og kjallara ( þessu fallega húsi. Auk þess fylgir 41 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í þrjár samliggjandi glæsilegar stofur og tvö herb. í kj. er 3ja herb. íbúð með sérinng. Hæðin og kjallar- inn hafa veriö standsett á smekklegan og vandaðan hátt. 7934 HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús í Fossvogi eða nágrenni óskast - traustur kaupandi. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega gott einbýlishús (Fossvogi eða nágrenni. Gott raðhús eða parhús kemur einnig til greina. Húslð má kosta allt að kr. 20,0 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.