Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 55 VEÐUR A Skúrir * %, * %. Slydda j Slydduél Snjókoma V/ Él •á -é -ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * \ 4 \ Rigning Suman, 2 yimtetig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 er 2 vindstig. * Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri, en skýjað með köflum norð- austan til og stöku síðdegisskúrir sunnanlands. Hiti á bilinu 7 til 18 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður hæg breytileg átt eða hafgola og víðast léttskýjað. Á mið- vikudag suðlæg átt og skýjað vestan til. Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir rigningu með köflum, einkum suðvestan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Boigar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavlk (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ÍU / 77/ að velja einstök Jmjp feí p-2 |o 1 spásvæðiþarfað 'Tp\ 2-1 \ velja töluna 8 og I siðan viðeigandi YffiPffr tölurskv. kortinu til "-------------- hliðar. Til að fara á 4-2 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Samskilin fyrir austan land eyðast og hæðin yfir Grænlandi minnkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma 'C Veður °C Veður Reykjavfk 8 léttskýjaö Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 5 háltskýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 5 rigning og súld Hamborg 18 skýjaö Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskviað Vín 22 hálfskýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 20 heiðskírt Nuuk 6 skýjað Malaga - vantar Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 súld Barcelona - vantar Bergen 13 skýjað Mallorca - vantar Ósló 15 skýjað Róm 21 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 13 vantar Winnipeg 22 heiðskirt Helsinki 18 hálfskviaö Montreal 17 þoka Dublin 11 skýjað Halifax 15 þokumóða Glasgow 12 skúr New York 25 mistur London 14 skýjað Chicago 22 heiðskírt París 15 skýjað Oriando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 28. JÚNl Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVÍK 3.08 0,4 9.19 3,4 15.18 0,5 21.36 3,6 3.00 13.27 23.53 17.16 (SAFJÖRÐUR 5.17 0,3 11.15 1,8 17.22 0,4 23.27 2,0 17.24 SIGLUFJÖRÐUR 1.10 1,3 7.31 0,0 14.01 1,1 19.31 0,3 17.04 DJUPIVOGUR 0.16 0,4 6.11 1,8 12.24 0,3 18.40 2,0 2.32 12.59 23.25 16.47 Riávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Mongunblaðlð/Siómælingar Islands I dag er sunnudagur 28. júní, 179. dagur ársins 1998. Orð dagsins: En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun og ég afneita fyrir föður mínum á himnum. (Mattheus 10,33.) Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13. frjáls spila- mennska. Langahh'ð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndrn-, kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. bókasafnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffí, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskensla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, kl. 10-15 handmennt al- menn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 13 brids ftjálst, kl. 13.30 bók- band, kl. 14.45 kaffí. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Ailir velkomnir. Hana-nú, Kúpavogi. Kvöldganga á Þingvöll- um mánudagskvöld 29. júní. Lagt af stað með rútu frá Gjábakka kl. 20. Leiðsögumaður er Gylfi Þ. Einarsson, jarðfræð- ingur. Pantanir í síma 554 3400. Félag eidri borgara, Kópavogi. SpUuð verður félagsvist að Gullsmára 3 (GuUsmára) mánudag- inn 29. júní kl. 20.30. Húsið öUum opið. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Félags- vist í dag kl. 14. Ath. síð- asta spU fyrir sumarfrí. Dansað í Goðheimum í kvöld kl. 20. Viðey: Staðarskoðun kl. 14-15. Ljósmyndasýn- ingin í skólahúsinu opin, einnig grillskálinn, hjóla- og hestaleigan og veitingahúsið í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir á heUa tímanum kl. 13-17 og á hálfa tímanum í land aft- ur. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Farið verður í Búðardal 2. júlí næst- komandi. Mjólkursam- lagið skoðað, Hjarðar- holtskirkja sótt heim og kaffidi-ykkja í Búðardal. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Lagt verður af stað kl. 10.30 frá Norðurbrún og kl. 10.45 frá Furugerði. Nánari upplýsingar í Norðurbrún 1, sími 568 6960, og Furugerði 1 í síma 553 6040. Skráningu lýkur 1. júlí kl. 15. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Ár- leg sumarferð eftir- launafólks í starfs- mannafélagi Reykjavík- urborgar verður farin í Landmannalaugar fimmtudaginn 9. júlí nk. Lagt verður af stað frá Grettisgötu 89 ki. 9 stundvíslega. Skráning fer fram á skrifstofu fé- lagsins í síma 562 9233 fyrir kl. 17 mánudaginn 6. júlí. Félagsmenn 60 ára og eldri einnig vel- komnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Brott- fór á sæluviku á Laug- arvatni fóstudaginn 3. júh' kl. 14 frá Hvassaleiti 56-58. Vegna forfalla eru 3 pláss laus. Upplýs- ingar í síma 565 7100 (Ernst) og 553 6173 (Ólöf). Furðugerði 1. í dag kl. 9 almenn handavinna og aðstoð við böðun. Kl. 12 hádegismatur, kl. 14 sögulestur og kl. 15 kaffiveitingar. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Kl. 13 spilar Bridsdeild félags eldri borgara tvímenning. Kl. 14 leggur gönguhópur af stað. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Allir velkomn- ir. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágr. fer í sumarferð sína sunnu- daginn 5. júlí. Farið verður til Stokkseyrar og verið við guðsþjón- ustu í Stokkseyrar- kirkju. Kaffiveitingar o.fl. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku fyrir fóstudaginn 3. júlí. Nán- ari upplýsingar og til- kynning um þátttöku í símum 554 0307 (Sigríð- ur), 553 7775 (Lilja) og 567 9573 (Einar). Gerðuberg, félagsstarf. m Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júnf og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kennari Edda Baldurs- dóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri bórgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. s' Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 útdráttur, 4 bangsi, 7 stífla, 8 hugieysingja, 9 blóm, 11 skylda, 13 hagn- aðar, 14 þreytuna, 15 sæti, 17 liornmyndun, 20 duft, 22 snúningsás, 23 fiskar, 24 viðfelldin, 25 munnbita. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:-1 kærulaust, 8 lýkur, 9 aldin, 10 ann, 11 kúrir, 13 neita, 15 skens, 18 snart, 21 kút, 22 togna, 23 úrinn, 24 karlmaður. Lóðrétt:- 2 æskir, 3 urrar, 4 apann, 5 suddi, 6 flak, 7 enda, 12 inn, 14 ein, 15 sótt, 16 eigra, 17 skafl, 18 stúta, 19 atinu, 20 týna. LÓÐRÉTT: 1 spilið, 2 niðurgangur- inn, 3 blæs, 4 hýðis, 5 bárur, 6 bola, 10 hugaða, 12 bors, 13 elska, 15 hungruð, 16 ræsi, 18 sterk, 19 námu, 20 högg, 21 borgaði. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hófelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.