Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 16
16 SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
Margir kunnir knatt-
spyrnukappar hafa
hrifíst af Michael
Owen:
„Fyrir mér er Owen
djásnið í ensku krún-
unni. Ég átti því láni
að fagna, að kaupa
Ronaldo fyrir 13 millj-
ðnir punda þegar
hann var átján ára, og
Owen er jafngóður og
Ronaldo var þá.“ -
Bobby Robson.
„Hann er mesta efni
sem ég hef séð.“ -
Karl Heinz Riedle.
„Owen hefur þegar
sannað sig. Ef hann er
nógu góðmenn óttast
hann.“ - Geoff Hurst.
„Ég er ekki heimsk-
ur. Ég veit að hann er
í hörkuformi og á lfk-
lega skilið að vera í
byrjunarliðinu." -
Teddy Sheringham.
Reuters
Hann er yngsti
MICHAEL Owen fagnar marklnu sem hann skoraðl gegn Rúmenfu, ásamt David Beckham. Þessi stórefnilegl leikmaður, sem býr enn
heima hjá mömmu og pabba og er nýbyrjaður að borga heim, er eltt mesta knattspyrnuefni sem Englendingar hafa eignast. Hann hef
ur ekki látið frægðina stíga sér til höfuðs.
landsliðsmaður Eng-
lendinga í knattspyrnu
á þessari öld. Þrátt fyr-
ir ungan aldur, er hann
talinn lykillinn að lang-
þráðri velgengni enska
liðsins og forystugrein-
ar virtra dagblaða þar 1
landi hafa snúist um
mikilvægi þess að hafa
hann í byrjunarliðinu.
Björn Ingi Hrafnsson
kynnti sér ótrúlegan
feril Michaels Owens.
Gamlir málshættir segja frá ólfi í
sauðargæru og flagði, sem falið
var undir fögru skinni. Þannig hljóta
margir varnarmenn enskrar knatt-
spymu að hafa hugsað í vetur sem
leið, sem þeir lágu eymdarlegir í
grasinu eftir að hafa verið leiknir
sundur og saman af barnalegum tán-
ingi í búningi Liverpoolliðsins. Hinn
átján ára gamli Michael Owen kom,
sá og sigraði á síðasta tímabili í
ensku knattspyrnunni, gerði 24
mörk og var valinn efnilegasti leik-
maður deildarinnar. Leið hans á
stjömuhimininn hefur verið með
ólíkindum greið; hann var í fyrsta
sinn í byrjunarliðinu á HM á föstu-
dag gegn Kólumbíu, en hefur komið
inn á sem varamaður í fyrstu tveimur
leikjunum. Ekki slæmt íyrir leik-
mann, sem fyrir ári komst ekki einu
sinni í U-21 ára landslið þjóðar sinnar.
Saklaus og óspilltur
Michael Owen er fjórði í röð fimm
systkina, sonur fyrrverandi atvinnu-
manns í knattspyrnu og býr í for-
; eldrahúsum í Wales. Bamslegt útlit
hans og sakleysislegt yfirbragð hef-
Drengurínn sem
Englendingar elska
Reuters
ENGLENDINGAr fagna marki f lelknum gegn Kolumbíu, sem Darren Anderton skoraði. Paul Scholes, Graeme Le Saux, Anderton, Alan
Shearer, David Beckham, Gary Neville, Paul Ince og Michael Owen.