Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 45
FRETTIR
Ýmsar nýjar starfsreglur í kirkjunni í gildi um næstu áramót
Mikil umræða á presta-
stefnu um val sóknarpresta
MEÐAL verkefna á prestastefnu
eru umræður um ýmsar starfsregl-
ur sem verða settar á grundvelli
nýrra laga um stöðu, stjóm og
starfshætti kirkjunnar. Gera nýju
lögin ráð fyrii- að kirkjuþing setji
þessar reglur og hafa sex nefndir
unnið að samningu draga. Verkinu
hefur stýrt Guðmundur Þór Guð-
mundsson, lögfræðingur kirkjuráðs.
Starfsreglumar sem hér um ræð-
ir era um kjör til kirkjuþings og
þingsköp þess, um skipan prófasta
og störf þeirra, um héraðsfundi og
héraðsnefndir, um stöðu, starf og
starfshætti sóknarnefnda og starfs-
manna sókna, um leikmannastefnu,
um skiptingu starfa presta í presta-
köllum, reglur um val á prestum og
starfsskyldur þeirra og að síðustu
um skipan sókna, prestakalla og
prófastsdæma.
Guðmundur Þór Guðmundsson
segir að meðan þessar starfsreglur
liggja ekki fyrir, en þær eiga að
taka gildi um næstu áramót, sé eins
konar millibilsástand og á meðan sé
starfað eftir eldri reglunum, t.d.
hvað varðar val á sóknarprestum.
Guðmundur kynnti drögin að
starfsreglunum á héraðsfundum
prófastsdæmanna síðastliðið vor og
segir að þær verði beðnar um form-
legar umsagnir. Þá verður leik-
mannastefna beðin að gefa umsögn
og skylt er að leita umsagnar
prestastefnu. Voru reglurnar til
umræðu í hópum þar á miðvikudag
og átti að ræða þær frekar í gær,
fimmtudag og gefa umsagnir. Komu
fram ýmsar ábendingar og hug-
myndir um breytingar og endur-
skoðun á ýmsum þáttum í reglun-
um.
Reglur ákveðnar
á kirkjuþingi
Að fengnum umsögnum verða
nefndirnar kallaðar saman og segir
Guðmundur drögin síðan verða lögð
fyrir kirkjuþing. Hann segir ekki
ákveðið hvort nefndimar lagi drög-
in að væntanlegum umsögnum eða
hvort þeim verður vísað til kirkju-
þings ásamt umsögnum.
Gera má ráð fyrir að mestar um-
ræður verði um reglur um val á
prestum og starfsskyldur þeirra.
Þar em m.a. settar fram reglur um
auglýsingu embættis. Skal þar
koma fram hver skipi í embættið
eða ráði í starfið, hver kjör séu,
hvort prestssetur fylgi, hvort lögð
sé sérstök áhersla á hæfni umsækj-
anda til að sinna tilteknum þáttum
safnaðarstarfs, að umsækjendur
geri grein fyrir nauðsynlegum upp-
lýsingum og fleira. í drögunum er
gert ráð íyrir skipun valnefndar
sem veiti umsögn um þá sem sækja
um embætti sóknarprests og
prests. Skal hún skipuð fímm mönn-
um: Viðkomandi vígslubiskupi, pró-
fasti og þremur fulltrúum presta-
kalls. Valnefnd skal við mat á hæfni
umsækjenda líta til menntunar,
starfsaldurs, starfsreynslu og ferils.
Sé áskilin sérstök þekking eða
reynsla í auglýsingu skal meta um-
sækjendur eftir því hvernig þeir
uppfylla þau sérstöku skilyrði.
Valnefnd raði umsækjendum
Valnefndin raðar umsækjendum
eftir hæfni ef því er að skipta og
telji hún umsækjendur jafnhæfa
skal þeim skipað jafnfætis. Nefndin
skal einnig gefa umsögn þótt um-
sækjandi Sé aðeins einn. Biskup fel-
ur prófasti að boða valnefnd til
fundar og skal hann vera lokaður.
Þar liggi umsóknir frammi ásamt
öðrum gögnum og að lokinni athug-
un fer fram val á umsækjanda þeg-
ar á þeim fundi eða í síðasta lagi
innan tveggja sólarhringa. Prófast-
ur sendir síðan biskupi niðurstöðu
valnefndar. Ef um embætti sóknar-
prests er að ræða sendir biskup
kirkjumálaráðherra niðurstöðu val-
nefndar. Hafi ekki náðst samstaða í
valnefnd ákveður biskup með hvaða
umsækjanda hann mæli. Hann skip-
ar þann umsækjanda í prestsemb-
ætti sem valnefnd hefur náð sam-
stöðu um.
Meðal breytinga á kirkjuþingi,
sem nýju lögin kveða á um, má
nefna að nú verða leikmenn þar í
meirihluta eða tólf á móti níu prest-
um og forseti þess er nú kjörinn úr
hópi leikmanna. Leikmenn á kirkju-
þingi era kjörnir úr hópi sóknar-
nefndarfólks.
I drögum að reglum um héraðs-
fundi og héraðsnefndir er kveðið
nánar á um hlutverk þeirra. Hér-
aðsnefnd er aðalfundur prófasts-
dæmis og fjallar um mál er varða
störf kirkjunnar í prófastsdæminu
og héraðsnefnd er framkvæmda-
nefnd héraðsfundar. Skal hún fylgja
eftir samþykktum héraðsfunda og
kveður prófastur nefndina saman
svo oft sem þurfa þykir, en hann er
formaður hennar.
Hið sama má segja um drög að
reglum um stöðu og starfshætti
sóknamefnda, svo og um leik-
mannastefnu, þar er nánar en áður
kveðið á um ýmsa þætti starfs
þeirra. í reglum um sóknarnefndir
era ítarlegri reglur m.a. um fjár-
skuldbindingar og bókhald þannig
að sem mest samræmi verði hjá öll-
um sóknarnefndum.
Opið
sunnudaga
14:00 -16:1
HUSGOGN
SfSumúla 30 - Sími 568 6822
Bl
S
r'iii
.
mm
t B U B B I
ffj
'J
u
fí
j j
Mánudaqinn 20
Agust
Mánudaginn 29
ísbjarnarblus
Nýtt efni
Miðvikudaginn 1
fsbjarnarblús
Nýtt efni
Mánudaginn6
Fingraför
Plágan
Nýtt efni
Miðvikudaginn 8
Fingraför
Plágan
Nýtt efni
Mánudaginn 13
Konuplatan
Miðvikudaginn 15
Konuplatan
Nýtt efni
aqi
Frelsi til söfu
Blús fyrir Rikka
Nýtt efni
Miðvikudaginn 22
Dögun
Nýtt efni
Mánudaginn 27
Sögur af landi
Nýtt efni
Miðvikudaginn 29
Ég er
Nýtt efni
Mánudaginn 3
Von
Nýtt efni
Miðvikudaginn 5
Lífið er Ljúft
Nýtt efni
Mánudaginn 10
Þrír heimar
Nýtt efni
Miðvikudaginn 12
Allar áttir
Nýtt efni
Mánudaginn 17
Trúir þú á engla
Nýtt efni
hug & handverk