Morgunblaðið - 28.06.1998, Side 39

Morgunblaðið - 28.06.1998, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 39 FRÉTTIR Anita Gradin um Schengen-málið EES-lausn kemur ekki I til greina J ANITA Gradin, sem fer með dóms- I , innanríkis- og innflytjendamál í framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins (ESB), tók á fundi með Norðurlandaráði í Færeyjum í fyrradag undir þá kröfu, að svokölluð EES- lausn á þátttöku íslendinga og Norðmanna í ákvarðanatöku varðandi Schengen-vega- bréfasamstarfið kæmi ekki til greina. Að sögn Valgerðar Svemsdóttur alþingismanns hafði Gradin verið boðið að ávarpa Norðurlandaráð og eiga við það skoðanaskipti. Við það , tækifæri hafi hún verið spurð út í afstöðu sína til Schengen-málsins, og sagt að fyrir sitt leyti kæmi j EES-lausnin ekki til greina, heldui' 1 „yrði gengið lengi'a". Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti síðan einróma áskorun til ríkisstjórna allra Norðurland- anna um að þær geri allt sem í þeirra valdi standi til að tryggja að norræna vegabréfasambandið við- haldist eftir að Amsterdam-sátt- Imáli ESB gengur í gildi, en þess er vænzt að það gerist um næstu ára- I mót. Á leiðtogafundi ESB í Am- | sterdam fyrir ári var ákveðið að færa Schengen-samninginn undir ESB, sem hafði í för með sér að semja þurfti upp á nýtt um aðild Noregs og Islands að samningnum, þar sem þau eru einu þátttökuríkin í Schengen-samstarfinu sem ekki eiga aðild að ESB. Fulltrúar Norðurlandanna þriggja innan ESB, Svíþjóðar, Finnlands og Danmerkur, hafa Í þrýst mjög á um að Noregi og ís- landi verði gert kleift að taka þátt í Schengen eftir að Amsterdam-sátt- málinn gengur í gildi, þar sem það sé eina leiðin til að viðhalda nor- ræna vegabréfasambandinu. Samningsumboð ESB hugsan- lega afgreitt eftir helgi Skiptar skoðanir hafa hins vegar verið um það meðal ESB-ríkjanna 15 hversu langt sé mögulegt að Iganga tfl að koma til móts við þess- ar kröfur Norðurlandanna. Vegna þessa innri ágreinings hefur ESB ekki enn - hálfu ári áður en Am- sterdam-sáttmálinn á að ganga í gildi - getað komið sér saman um sameiginlegan samningsgrundvöll, sem samkomulag við Noreg og Is- land yrði byggt á. Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra íslands hjá ESB, sagði | í gær að málið yrði á dagskrá fund- ■ ar dómsmálaráðherra ESB í Brus- * sel á mánudaginn. Bretar, sem láta af formennsku í ráðherraráðinu um mánaðamótin, leggja mikla áherzlu á að leysa þann hnút sem þetta mál hefur verið í undanfama mánuði, en samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Snorra er ekld víst að ráðherr- arnir nái að afgreiða formlegt Isamningsumboð á þessum fundi. Takist það ekki verður það gert á 1 næsta fundi ráðherranna, sem ■ verður um miðjan júlí, eftir að Austurríkismenn taka við for- mennsku í ráðherraráðinu. --------------- LEIÐRÉTT a í MORGUNBLAÐINU í gær féll niður tilkynning um guðsþjónustu Óháða safnaðarins, sem verður ■ klukkan 11 í dag. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á gúllas. Anita Gradin Sumarbustaður við Álftavatn Vorum að fá til sölu vandaðan nýlegan sumarbústað við Alftavatn. Húsið skip- tist ( stofu og 3 svefnherb. m.m. Gróið land (eignarland). Mjög gott útsýni. Rafmagn og vatn á staðnum. Allt innbú fýlgir með í kaupum. Upplýsingar um helgina gefúr Hilmar í s(ma 8975060. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, s. 5519540. HVALEYRARBRAUT 23 tfl < Ul »- tfl < U. o < m u. Einstakt tækifæri til þess að eignast þetta glæsilega 250 fm gistiheimili í Hafnarfirði. Neðri hæð hússins er öll endumýjuð. Þar eru sjö 2ja manna herbergi, 2 baðherbergi, gott eldhús og þvottaaðstaða. Á efri er stór salur, móttaka, 2 herbergi, baðherbergi, eldhús o.fl. Þetta er eign sem býður upp á frábæra möguleika. Stór lóð. Áhv. 16 millj. Verð 22 millj. Ýmis skipti möguleg. Suðurlandsbraut 20/2. hæð. Fax 533 6055. www.hofdi.is Opið frá kl. 9-18 virka daga. OPIN HÚS! Vesturgata 52 - jarðhæð með sérinngangi Frábær 3ja herbergja 88 fm íbúð með sérinng. á þessum vinsæla stað í vesturbæ Reykjavíkur. Allt nýlega standsett, parket og flísar á gólfum, mikil lofthæð. Þvottahús og geymsla í íbúð. Skipti möguleg á sérb. í Árbæ, Mosfbæ eða Kóp. Ahv. 4,9 millj. húsnlán. Verð 7,9 millj. Eymundur og Ragnheiður bjóða ykkur velkomin til að skoða frá kl. 14 til 17 í dag. (281) Hrísrimi 4 - efri hæð fyrir miðju Mjög skemmtileg 88 fm íbúð á efri hæð með sérinng. Frábært útsýni. Rúmgóð herb. og stórt þvottah. í íbúð. Hérna færðu góða rúmgóða íbúð þar sem stutt er í skóla og alla þjónustu. Skipti á dýrari íbúð í Hafn. Verð 7,3 millj. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Björgvin og Ragnheiður verða í opnu húsi í dag milli kl. 14 og 17. FASTCIGNASALA www.mbl.is Jörfabakki — aukaherb. — byggsj. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fallegu fjölbýli, ásamt auka- herb. í kj. Fallegt útsýni. Stórar svalir. Ahv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Vesturberg — endurn. Gullfalleg 90 fm íb. á jarðh. í verðlaunahúsi. Góður sérgarður, frábær staðs. Skipti möguieg á stærri eign. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,0 miilj. Seltjnes/Eiðistorg — lækkað verð Ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Frábær staðsetning við mjög góða þjónustu. Tvennar svalir. Verð aðeins 8,2 millj. Boðagrandi — 47 fm — laus Falleg íb. á jarðhæð í góðu fjölb. á eftirsóttum stað. Áhv. ca 2,5 millj. Gott verð. Einbýli óskast Vantar 200 fm einb. eða stærra, vestan Elliðaáa. 5—6 svefn- herb. æskileg. Uppl. gefur Unnur Eggertsdóttir í síma 552 8832 eða Valhöll. Sérhæð óskast — staðgreiðsla Vantar stóra sérhæð, 120 fm eða stærri. Æskileg staðsetn. í Rvík eða Kópavogi. Annað skoðað. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. PARHUS Hlaðbrekka - Fossvogsmeg- in Kóp. -Nýtt. Vorum að fá I einkasölu sérlega vandaö og skemmtilegt parhús á tveim- ur hæðum samtals um 220 fm ásamt u.þ.b 25 fm skúr. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur, 5 herb., 2 baöh., eldhús, búr, þvottah., geymslur og fata- herb. Fallegur og gróöursæll garður. Sólpallur til suöurs. V. 12,9 m. 7997 RAÐHUS 4RA-6 HERS. Hagamelur. 5 herb. 120 fm falleg Ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi á eftirsóttum stað. íbúðin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb., eldhús, hol, bað o.fl. parket er á allri íbúðinni. Góðar innrét- tingar. Tvennar svalir. V. 11,5 millj. 7994 Furugrund - rúmgóð. vorum a« fá í einkasölu fallega 4ra herb. 102 fm íbúð á 1. hasð og kj. í nýl. standsettu fjölbýli neðst í Foss- vogsdalnum. Standsett eldhús. Parket. Suður- svalir. V. 7,9 m. 7999 Kleppssvegur - standsett. s herb. mjög skemmtileg (búö á 1. hæð sem mik- ið hefur verið standsett. Nýir gluggar. Massíft parket o.fl. Suðursvalir. V. 7,9 m. 7996 3J HERB. Einarsnes - endaraðhús. vor- um að fá í einkasölu ákaflega fallegt end- araðhús, innst ( botnlanga. Húsið er u.þ.b. 160 fm auk 23 fm bílskúrs. Parket á gólfum og ágæt- ar innróttingar. Góðar vestursvalir út af stofu með frábæru sjávarútsýni. Vönduð eign á eftir- sóttum stað. V. 14,3 m. 8003 Þverholt/Egilsborgir - góð lán. Tæplega 73 fm góð ibú8 á 2. haa« ásamt staaði í bilageymslu. Svalir tll suðvest- urs. Sérlega snyrtileg og góð sameígn, m.a. lokaður garður með leiktækjum. Áhv. 5,3 m. byggsj. V. 7,8 m. 8002 Vesturgata - ekkert grm. 3ja-4ra u.þ.b. 65 fm íbúð á efstu hæð t góðu húsl. Svallr til suðurs með glæsilegu útsýnl. (búðin þarfnast lagtærlngar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 5,4 m. 7948 Tómasarhagi - glæsiíbúð. Vorum að fá (sölu samtals u.þ.b. 150 fm efri sér- haað meö herbergi og geymslurými í kjallara og rúmgóðum u.þ.b. 25 fm bílskúr. íbúðin hefur öll verið standsett frá grunni m.a. gólfefni, innrótt- ingar, tæki o.fl. Yfirbyggðar suðursvalir. Glæsi- legt eldhús og baðherbergi. Eign í sórflokki. 7974 Asparfell - hagstæð lán. Sérlega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. björt 90 fm (búð á 1. hæö. Laus fljótlega. Áhv. 5,7 millj. Grelðslub. á mán. V. 7,3 m. 7875 Við Við Sundin. Góð 3ja herb. 63 tm ibúð e 2. haað 1 góðu fjðlbýll skammt frá Kleppsvegl. Rúmgott þvottah./geymsla er f (búðlnnl. Nýjar fllsar á gólfi. Áhv. 3,2 m. V. 5,3 m. 739 Vesturbær - gott verð. sar- iega gðð u.þ.b. 50 fm (búð á 1. hæð f lltlu fjöl- býli vestast i vesturb. Altt nýlegt s.s. Innrétt- ingar og gólfetni. Húsið heíur nýlega verið standsett. Ibúðin er ósamþ. V. 3,5 m. 7946 Skeggjagata - gullfalleg. vor- um að tá I sölu 57 fm 2|a herb. Ibúð I kjallara I fallegu 3-býlishúsl I Noröurmýrinni. Nýtt gler. Áhv. 2,6 m. húsbr. og byggsj. V. 4,9 m. 8001 Grettisgata - gullfalleg. vorum að fá í sölu 42 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 4- býli. Auk þess er 5 fm geymsla. íbúðin hefur öll verið standsett. V. 3,9 m. 7995 Ægisíða - eign í sérflokki. Vorum að fá ( sölu glæsilega 185 fm neöri sér- hæð og kjallara ( þessu fallega húsi. Auk þess fylgir 41 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í þrjár samliggjandi glæsilegar stofur og tvö herb. í kj. er 3ja herb. íbúð með sérinng. Hæðin og kjallar- inn hafa veriö standsett á smekklegan og vandaðan hátt. 7934 HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús í Fossvogi eða nágrenni óskast - traustur kaupandi. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega gott einbýlishús (Fossvogi eða nágrenni. Gott raðhús eða parhús kemur einnig til greina. Húslð má kosta allt að kr. 20,0 m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.