Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 49 I DAG Arnað heilla 8-17 ... að hafa mynd af henni á skrifborðinu. TM Re& U.S. Pat Oft. — all nghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Synd«ate BRÚÐKAUP. Gefín voni saman 11. júlí sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Sigriín Aldís- ardóttir og Benedikt S. Kri- stjánsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. BRIDS Uinsjún Giiúiniinilur l’áll Arnarson t ÞÆTTI gærdagsins var >pil þar sem vörnin vísaði sagnhafa á rétta braut með ipplýsandi afkasti frá íexlit. Hér annað dæmi af iama toga: Norður A K7672 ¥ 73 ♦ ÁKG52 * 43 Vestur A ¥DG ♦ D109874 * KG1096 Austur A 10943 ¥ K10965 ♦ 3 AD85 Suður AÁDG85 ¥ Á842 ♦ 6 AÁ72 Suður er gjafari og opnar á einum spaða. Vestur sýn- ir þá láglitina með stökki í tvö grönd, en síðan liggur leið NS upp í sex spaða. Utspil vesturs er hjarta- drottning. Sagnhafí sér tíu toppslagi með tígulsvin- ingu og þarf því að trompa hjarta tvisvar í borði til að vinna slemmuna. Hann drepur strax á hjartaás og spilar aftur hjarta. Austur yfirtekur gosá vesturs til að spila laufi. Það er drep- ið með ás og hjarta spilað. Þá hendir vestur tígli!? Það er nefnilega það. Samkvæmt sögum á vest- ur minnst 5-5 í láglitunum og hefur sýnt tvílit í hjarta. Ef þrettánda spil vesturs er tromp, má vinna spilið þannig: Hjart- að er trompað, spaða spil- að heim á gosa og síðasta hjartað trompað. Síðan er spaðakóngur yfirtekinn, trompin tekin og tígulgosa svínað. Þetta er leiðin ef skipting vesturs er 1-2-5-5, en eins og sést, er austur með fjórlit í spaða og fær á tíuna ef sagnhafi yfirtekur kónginn. En tígulafkast vesturs segir mikla sögu. Hann hefði aldrei hent frá fimm- lit með þennan sterka lit í borði, svo sagnhafi getur gefið sér að skipting hans sé 0-2-G-5. Og þá er vinn- ingsleikurinn að spila spaða á áttuna þegar búið er að trompa fyrra hjart- að! (Auðvitað breytir engu þótt austur fari upp með spaðaníu, því þá myndast svíningarstaða.) Nína, Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. júni í Þingvalla- kirkju af sr. Cecil Haralds- syni Sæunn Kjartansdóttir og Haraldur Þ. Haraldsson. Nína, ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júní sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Guðný Guðlaugsdóttir og Andri Stefánsson. NEI því miður get ég ekki orðið við ósk þinni. Þetta er reyklausjvinnustaður. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.825 til styrktar Slysavarnafélagi íslands. Þær heita Veronika Sól, Eva Dröfn og Steinunn Selma sem fékk að vera með á myndinni. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 948 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Unn- ur Lilja Úlfarsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir. MORGUNBLÁÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569- 1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Hlutavelta Með morgunkaffinu STJ ÖRIVUSPÁ eftir Pranres llrakc LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn en það á betur við þig að vinna bak við tjöldin heldui• en í sviðsljósinu. Hrútur (21. mars -19. april) Flest virðist ganga þér í haginn en gættu þess að ganga ekki á rétt annarra því þá getur margt farið úr- skeiðis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér líður eins og þú eigir fáa vini en staðreyndin er sú að þeir eru fyrir hendi þegar á reynir. Vertu því kátur. Tvíburar (21. maí-20. júní) Afl Mundu að hverju orði fylgir ábyrgð. Vandaðu því vel mál þitt svo að ekki þurfi að koma upp misskilningur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu gætilega í fjármálum og gakktu úr skugga um að hlutirnir séu þess virði sem upp er sett fyrir þá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Leitaðu að öruggum farvegi fyrir atorku þína en mundu að enginn er annars bróðh- í leik. Láttu því reyna á sam- starfsvilja annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Þér finnst þú þurfa meiri tíma til að gaumgæfa málin og átt ekki að hika við að taka þér nægan umþóttun- artíma. Þá geturðu valið réttu leiðina. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu þér ekki bregða þótt fleiri keppi að sama marki og þú. Óttastu ekki því sam- keppnin á bara að örva þig og hvetja til frekari dáða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér kunni að virðast mörg ljón í veginum þá áttu að eiga auðvelt með að ráða fram úr vandanum. 'ogmaður 2. nóv. - 21. desember) Síx að er óskynsamlegt að afa öll sín egg í sömu körf- nni. Dreifðu því áhættunni annig að þú spilir ekki .nnivin nv LllVl 1 nnm Steingeit (22. des. -19. janúar) AF Það er engin ástæða til að láta sem himinn og jörð séu að farast þótt allir hlutir gangi ekki upp. Líttu á björtu hliðarnar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) QjL: Það er komið að því að þú þarft að taka ákvörðun í stóru máli. Haltu ró þinni þvi þú hefur alla möguleika á að finna réttu lausnina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) »%■*> Það er ágætt að eiga sér draum en hann getur aldrei leyst veruleikann af hólmi. Sinntu því skyldum þínum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum d 90 dra afmœli mínu, 9. dgúst sl. Lifið heil. Svanhvít L. Guðmundsdóttir. Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \<#HM5IÐ Mörkin 6, simi 5SS 551S Allt upppantað í ágúst. Tilboðið framlengt út september. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofúr og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn túna. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI IIAI STLÍNW KOMIN Kr. 10.490 Kr. 12.990 www.mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.